Vond stjórnsýsla að teikna bara einhverja reiti á kort Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. júní 2025 21:28 Friðjón Friðjónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segist eiga erfitt að sjá fyrir sér húsnæði á golfvellinum. Vísir Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur miklar áhyggjur af hugmyndum um uppbyggingu 300 íbúða á svokölluðum framtíðarreit við 27. holu á golfvellinum við Korpúlfsstaði í Grafarvogi. Hann gagnrýnir skort á samráði við Golfklúbb Reykjavíkur en samkvæmt upplýsingagátt borgarinnar er ekkert fast í hendi. Brautin sem um ræðir er við enda vallarins og teygir framtíðarreiturinn sig eftir brautinni við Korpúlfsstaðaveg. Í vefsjá borgarinnar yfir uppbyggingarsvæðið má sjá að reiturinn á golfvellinum í Grafarvoginum er skilgreindur sem framtíðarreitur og segir þar að á þessu stigi sé ekkert ákveðið eða fast í hendi. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fyrirætlanirnar í aðsendri grein á Vísi í dag. Hann furðar sig á skilgreiningu svæðisins í vefsjánni. Önnur álitleg svæði í grenndinni „Til hvers að birta einhver svæði sem eru kannski ekki fyrirætlanir um að byggja á, bara til þess að, í raun og veru valda úlfúð og átökum í nærumhverfinu frekar en að koma bara og vera tilbúin og segja hvernig hlutirnir eiga að vera eða hefja samtalið við nærumhverfið, hvernig borgin getur séð fyrir sér framtíðina, það að teikna bara einhverja reiti á kort, mér finnst það bara vond stjórnsýsla.“ Þarna hafi verið birt gögn um að á svæðinu eigi að byggja. „Og mér vitanlega hefur ekkert samtal átt sér stað við Golfklúbbinn, eða neina þá aðila sem eru hérna í kring, eða íbúa þess vegna.“ Friðjón segir erfitt að sjá fyrir sér samvist íbúabyggðar og starfsemi golfvallarins á svæðinu, vernda þurfi slík græn svæði, önnur álitleg uppbyggingasvæði séu í grenndinni. „Það er hægt að færa hlutina til en við sjáum bara á degi sem þessum hvað þetta svæði er vinsælt og hvað þetta skiptir miklu máli fyrir borgarbúa að geta komist út og verið í hreina loftinu og rokinu. Það er hérna svæði aðeins lengra sem er þróunarreitur sem borgin hefur verið í samtali við golfklúbbinn um, þar er vel verið að það sé hægt að gera eitthvað, en svona byggingarmagn á þessum reit finnst mér eiginlega alveg galið.“ Reykjavík Húsnæðismál Golf Borgarstjórn Golfvellir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Brautin sem um ræðir er við enda vallarins og teygir framtíðarreiturinn sig eftir brautinni við Korpúlfsstaðaveg. Í vefsjá borgarinnar yfir uppbyggingarsvæðið má sjá að reiturinn á golfvellinum í Grafarvoginum er skilgreindur sem framtíðarreitur og segir þar að á þessu stigi sé ekkert ákveðið eða fast í hendi. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fyrirætlanirnar í aðsendri grein á Vísi í dag. Hann furðar sig á skilgreiningu svæðisins í vefsjánni. Önnur álitleg svæði í grenndinni „Til hvers að birta einhver svæði sem eru kannski ekki fyrirætlanir um að byggja á, bara til þess að, í raun og veru valda úlfúð og átökum í nærumhverfinu frekar en að koma bara og vera tilbúin og segja hvernig hlutirnir eiga að vera eða hefja samtalið við nærumhverfið, hvernig borgin getur séð fyrir sér framtíðina, það að teikna bara einhverja reiti á kort, mér finnst það bara vond stjórnsýsla.“ Þarna hafi verið birt gögn um að á svæðinu eigi að byggja. „Og mér vitanlega hefur ekkert samtal átt sér stað við Golfklúbbinn, eða neina þá aðila sem eru hérna í kring, eða íbúa þess vegna.“ Friðjón segir erfitt að sjá fyrir sér samvist íbúabyggðar og starfsemi golfvallarins á svæðinu, vernda þurfi slík græn svæði, önnur álitleg uppbyggingasvæði séu í grenndinni. „Það er hægt að færa hlutina til en við sjáum bara á degi sem þessum hvað þetta svæði er vinsælt og hvað þetta skiptir miklu máli fyrir borgarbúa að geta komist út og verið í hreina loftinu og rokinu. Það er hérna svæði aðeins lengra sem er þróunarreitur sem borgin hefur verið í samtali við golfklúbbinn um, þar er vel verið að það sé hægt að gera eitthvað, en svona byggingarmagn á þessum reit finnst mér eiginlega alveg galið.“
Reykjavík Húsnæðismál Golf Borgarstjórn Golfvellir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira