„Klárlega“ breytingar í ytra umhverfi sem ÁTVR þurfi að laga sig að Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. júní 2025 15:51 Þorgerður Kristín Þráinsdóttir er fyrsta konan til að gegna starfinu. Vísir/Vilhelm Nýráðinn forstjóri ÁTVR er fyrsta konan til að gegna stöðunni í meira en hundrað ára sögu stofnunarinnar. Hún segist spennt að kynnast starfseminni og segir ytra umhverfi í áfengis- og tóbakssölu á Íslandi klárlega breytt. „Ég er bara spennt fyrir þessu verkefni, fá að kynnast ÁTVR og starfsfólkinu sem þar vinnur og kynna mér starfsemina,“ segir Þorgerður Kristín Þráinsdóttir, sem tekur til starfa sem forstjóri ÁTVR í haust. Reynslunni ríkari Saga ÁTVR nær aftur til ársins 1922, þegar Áfengisverzlun ríkisins, ÁVR, var stofnuð. Hún sameinaðist Tóbakseinkasölu ríkisins árið 1961. Frá stofnun hafa einungis karlar gegnt embættinu þar til nú. „Þannig að ég er stolt af því að vera treyst fyrir þessu verkefni. Ekki af því að ég er kona heldur vegna þess að ég er hæf í starfið,“ segir Þorgerður Þorgerður segir mörg spennandi verkefni fram undan hjá stofnuninni. „Það eru klárlega breytingar í ytra umhverfi sem ÁTVR þarf að laga sig að. Það er eitthvað sem ég mun skoða þegar ég byrja,“ segir Þorgerður. „Ég hef mikla reynslu af smásölu og er búin að vera í smásölu í 25 ár. Þannig að ég þekki það umhverfi mjög vel. Og er komin með þekkingu og reynslu sem getur nýst.“ Áfengi Stjórnsýsla Tóbak Vistaskipti Tímamót Tengdar fréttir Þorgerður skipuð forstjóri ÁTVR Þorgerður Kristín Þráinsdóttir hefur verið skipuð forstjóri ÁTVR. Þorgerður var valin úr hópi nítján umsækjenda. 4. júní 2025 14:24 Þau vilja stýra ÁTVR Nítján sóttu um lausa stöðu forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Athygli vekur að aðstoðarforstjórinn og helsti talsmaður stofnunarinnar um árabil er ekki á meðal umsækjenda. 29. apríl 2025 16:45 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
„Ég er bara spennt fyrir þessu verkefni, fá að kynnast ÁTVR og starfsfólkinu sem þar vinnur og kynna mér starfsemina,“ segir Þorgerður Kristín Þráinsdóttir, sem tekur til starfa sem forstjóri ÁTVR í haust. Reynslunni ríkari Saga ÁTVR nær aftur til ársins 1922, þegar Áfengisverzlun ríkisins, ÁVR, var stofnuð. Hún sameinaðist Tóbakseinkasölu ríkisins árið 1961. Frá stofnun hafa einungis karlar gegnt embættinu þar til nú. „Þannig að ég er stolt af því að vera treyst fyrir þessu verkefni. Ekki af því að ég er kona heldur vegna þess að ég er hæf í starfið,“ segir Þorgerður Þorgerður segir mörg spennandi verkefni fram undan hjá stofnuninni. „Það eru klárlega breytingar í ytra umhverfi sem ÁTVR þarf að laga sig að. Það er eitthvað sem ég mun skoða þegar ég byrja,“ segir Þorgerður. „Ég hef mikla reynslu af smásölu og er búin að vera í smásölu í 25 ár. Þannig að ég þekki það umhverfi mjög vel. Og er komin með þekkingu og reynslu sem getur nýst.“
Áfengi Stjórnsýsla Tóbak Vistaskipti Tímamót Tengdar fréttir Þorgerður skipuð forstjóri ÁTVR Þorgerður Kristín Þráinsdóttir hefur verið skipuð forstjóri ÁTVR. Þorgerður var valin úr hópi nítján umsækjenda. 4. júní 2025 14:24 Þau vilja stýra ÁTVR Nítján sóttu um lausa stöðu forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Athygli vekur að aðstoðarforstjórinn og helsti talsmaður stofnunarinnar um árabil er ekki á meðal umsækjenda. 29. apríl 2025 16:45 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Þorgerður skipuð forstjóri ÁTVR Þorgerður Kristín Þráinsdóttir hefur verið skipuð forstjóri ÁTVR. Þorgerður var valin úr hópi nítján umsækjenda. 4. júní 2025 14:24
Þau vilja stýra ÁTVR Nítján sóttu um lausa stöðu forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Athygli vekur að aðstoðarforstjórinn og helsti talsmaður stofnunarinnar um árabil er ekki á meðal umsækjenda. 29. apríl 2025 16:45