„Þakklát fyrir að vera á leið aftur inn í jafn frábært umhverfi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2025 21:45 Pauline Hersler er mjög öflug undir körfunni og hér reyna tvær Haukakonur að stöðva hana í úrslitaeinvíginu. Vísir/Hulda Margrét Njarðvíkingar misstu Emilie Hesseldal til Grindavíkur í síðustu viku en liðið hefur aftur á móti tryggt sér áfram þjónustu sænska miðherjans Pauline Hersler. Hersler, sem kom til Njarðvíkur á miðju tímabili, hefur nú framlengt samning sinn við félagið. Hún hjálpaði Njarðvík að verða bikarmeistari og vera síðan aðeins einu sniðskoti frá Íslandsmeistaratitli. Njarðvíkingar staðfesta þessar stóru fréttir á heimasíðu sinni. Á Íslandsmótinu þá var þessi öflugi sænski miðherji með 22,3 stig, 8,2 fráköst og 3,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún hækkaði þessar tölur í úrslitakeppninni þar sem hún var með 22,7 stig, 8,9 fráköst og 3,3 stoðsendingar í leik. Hún skoraði einnig 25 stig í bikarúrslitaleiknum. „Ég er mjög spennt fyrir því að koma aftur í Njarðvík því ég naut mín vel hjá félaginu á síðustu leiktíð, bæði innan og utan vallar. Ég er einnig spennt fyrir því að byggja ofan á það verk sem við hófum á síðustu leiktíð og berjast fyrir markmiðum okkar í liðinu,” sagði Hersler í samtali við heimasíðu Njarðvíkur, UMFN.is „Þá var það ánægjulegt hvernig starfsfólk, liðsfélagar og stuðningsmenn voru opin og innileg svo ég er þakklát fyrir að vera á leið aftur inn í jafn frábært umhverfi. Get ekki beðið eftir að hitta alla á nýjan leik,” sagði Hersler. Hersler er 31 árs gömul, fædd í maí 1994 og 190 sentimetrar á hæð. Áður en hún kom til Njarðvíkur þá hafði hún spilað í Egyptalandi, á Englandi, á Spáni, í Ísrael, á Ítalíu, í Slóveníu, í Svíþjoð, í Tyrklandi og í Bandaríkjunum. Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Sjá meira
Hersler, sem kom til Njarðvíkur á miðju tímabili, hefur nú framlengt samning sinn við félagið. Hún hjálpaði Njarðvík að verða bikarmeistari og vera síðan aðeins einu sniðskoti frá Íslandsmeistaratitli. Njarðvíkingar staðfesta þessar stóru fréttir á heimasíðu sinni. Á Íslandsmótinu þá var þessi öflugi sænski miðherji með 22,3 stig, 8,2 fráköst og 3,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún hækkaði þessar tölur í úrslitakeppninni þar sem hún var með 22,7 stig, 8,9 fráköst og 3,3 stoðsendingar í leik. Hún skoraði einnig 25 stig í bikarúrslitaleiknum. „Ég er mjög spennt fyrir því að koma aftur í Njarðvík því ég naut mín vel hjá félaginu á síðustu leiktíð, bæði innan og utan vallar. Ég er einnig spennt fyrir því að byggja ofan á það verk sem við hófum á síðustu leiktíð og berjast fyrir markmiðum okkar í liðinu,” sagði Hersler í samtali við heimasíðu Njarðvíkur, UMFN.is „Þá var það ánægjulegt hvernig starfsfólk, liðsfélagar og stuðningsmenn voru opin og innileg svo ég er þakklát fyrir að vera á leið aftur inn í jafn frábært umhverfi. Get ekki beðið eftir að hitta alla á nýjan leik,” sagði Hersler. Hersler er 31 árs gömul, fædd í maí 1994 og 190 sentimetrar á hæð. Áður en hún kom til Njarðvíkur þá hafði hún spilað í Egyptalandi, á Englandi, á Spáni, í Ísrael, á Ítalíu, í Slóveníu, í Svíþjoð, í Tyrklandi og í Bandaríkjunum.
Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Sjá meira