„Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Jón Þór Stefánsson skrifar 13. maí 2025 06:34 Vatn, mykja og kúahland voru notuð til þess að bleyta jarðveginn. RAX Það var snemma dags fimmtudaginn 30. mars árið 2006 sem RAX fékk ábendingu um mikla sinuelda á Mýrum norðan við Borgarnes. Hann stökk upp í flugvél og hélt af stað en vissi ekki að þetta yrðu stærstu sinueldar Íslandssögunnar. Þegar hann nálgaðist eldana og sá reykjarmökkinn varð honum ljóst hversu mikið umfang eldanna var. RAX nálgast eldana en hrossin sem voru á beit virtust ekki átta sig á því sem gekk á.RAX Þegar RAX kom loks að eldunum sá hann hvernig þeir breiddust út á ógnarhraða enda var jarðvegurinn óvenju þurr. Þar sem jarðvegurinn var þurr dreifðu eldarnir úr sér á tuga metra hraða á mínútu.RAX Bændur á svæðinu notuðu haugsugur til að dreifa vatni, mykju, og kúahlandi til þess að bleyta jarðveginn og hefta útbreiðslu eldanna en bæði íbúðarhús og útihús voru í mikilli hættu. Eldarnir geysuðu í þrjá sólarhringa og nokkrum bæjum stóð veruleg hætta af þeim.RAX Einna tæpast stóðu bæirnir í Skíðsholti og Laxárholti en á síðarnefnda bænum átti eldurinn aðeins u.þ.b. 10 metra ófarna í fjósvegginn þar sem 70 kýr voru innandyra. Söguna af sinueldunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Gróðureldar á Íslandi Einu sinni var... Borgarbyggð Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira
Hann stökk upp í flugvél og hélt af stað en vissi ekki að þetta yrðu stærstu sinueldar Íslandssögunnar. Þegar hann nálgaðist eldana og sá reykjarmökkinn varð honum ljóst hversu mikið umfang eldanna var. RAX nálgast eldana en hrossin sem voru á beit virtust ekki átta sig á því sem gekk á.RAX Þegar RAX kom loks að eldunum sá hann hvernig þeir breiddust út á ógnarhraða enda var jarðvegurinn óvenju þurr. Þar sem jarðvegurinn var þurr dreifðu eldarnir úr sér á tuga metra hraða á mínútu.RAX Bændur á svæðinu notuðu haugsugur til að dreifa vatni, mykju, og kúahlandi til þess að bleyta jarðveginn og hefta útbreiðslu eldanna en bæði íbúðarhús og útihús voru í mikilli hættu. Eldarnir geysuðu í þrjá sólarhringa og nokkrum bæjum stóð veruleg hætta af þeim.RAX Einna tæpast stóðu bæirnir í Skíðsholti og Laxárholti en á síðarnefnda bænum átti eldurinn aðeins u.þ.b. 10 metra ófarna í fjósvegginn þar sem 70 kýr voru innandyra. Söguna af sinueldunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
RAX Gróðureldar á Íslandi Einu sinni var... Borgarbyggð Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira