Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. maí 2025 13:12 Hildur Sverrisdóttir segir ljóst að um sé að ræða skatt. Vísir/Anton Brink Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins vill að frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðigjald fari fyrir efnahags- og viðskiptanefnd í stað atvinnuveganefndar að lokinni fyrstu umræðu. Hún lagði til að atkvæðagreiðsla þess efnis fari fram. Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður ávarpaði þingið undir fundarstjórn forseta í dag. „Frasapólitík þessarar ríkisstjórnar hæstvirtrar, er með miklum ólíkindum. Sanngirnis- og réttlætistal hljómar mjög mikið og mál það sem við ræðum hér er víst leiðrétting þegar það er augljóslega um skatt að ræða, bæði samkvæmt efni málsins og einnig samkvæmt mjög skýru orðalagi í frumvarpinu sjálfu. Því leggjum við í stjórnarandstöðunni til að málið gangi til efnahags- og viðskiptanefndar að lokinni þessari umræðu og leggjum til að atkvæðagreiðsla fari fram um það í samræmi við 39. gr. þingskapalaga,“ sagði hún á Alþingi í dag. Hún segir betra fyrir þinglega meðferð málsins að nefndin sem sér um skattamál ríkisins taki málið fyrir. „Það blasir við að samkvæmt efni máls að er hér um að ræða hækkun á veiðigjöldum sem óumdeilt er skattur eins og segir með mjög skýru orðalagi í frumvarpinu sjálfu. Þar sem efnahags- og viðskiptanefnd fer með skattamál ríkisins teljum við að væri betra fyrir þinglega meðferð að málið fari í þá nefnd þar sem um tvöföldun á skatti er að ræða fyrst og fremst," segir Hildur í samtali við fréttastofu. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjálfstæðisflokkurinn Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður ávarpaði þingið undir fundarstjórn forseta í dag. „Frasapólitík þessarar ríkisstjórnar hæstvirtrar, er með miklum ólíkindum. Sanngirnis- og réttlætistal hljómar mjög mikið og mál það sem við ræðum hér er víst leiðrétting þegar það er augljóslega um skatt að ræða, bæði samkvæmt efni málsins og einnig samkvæmt mjög skýru orðalagi í frumvarpinu sjálfu. Því leggjum við í stjórnarandstöðunni til að málið gangi til efnahags- og viðskiptanefndar að lokinni þessari umræðu og leggjum til að atkvæðagreiðsla fari fram um það í samræmi við 39. gr. þingskapalaga,“ sagði hún á Alþingi í dag. Hún segir betra fyrir þinglega meðferð málsins að nefndin sem sér um skattamál ríkisins taki málið fyrir. „Það blasir við að samkvæmt efni máls að er hér um að ræða hækkun á veiðigjöldum sem óumdeilt er skattur eins og segir með mjög skýru orðalagi í frumvarpinu sjálfu. Þar sem efnahags- og viðskiptanefnd fer með skattamál ríkisins teljum við að væri betra fyrir þinglega meðferð að málið fari í þá nefnd þar sem um tvöföldun á skatti er að ræða fyrst og fremst," segir Hildur í samtali við fréttastofu.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjálfstæðisflokkurinn Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira