„Verður svakalegur leikur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. maí 2025 15:01 Gunnar Magnússon gæti þjálfað sinn síðasta leik hjá Aftureldingu í kvöld. Hann tekur við Haukum eftir tímabilið. VÍSIR/VILHELM Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, er vongóður fyrir oddaleik liðs hans við Val í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Búast má við spennuleik. „Auðvitað er ótrúlega gaman að taka þátt í svona stórum leikjum. Þetta hefur verið hörkueinvígi og fjórir hörkuleikir. Ég á ekki von á neinu öðru í kvöld en að þetta verði svakalegur leikur,“ segir Gunnar í samtali við íþróttadeild. Afturelding vann síðasta leik í Mosfellsbæ og hafa allir þrír leikirnir í einvíginu unnist á heimavelli. Mikil spenna hefur verið í leikjunum, þá sérlega þeim að Hlíðarenda. „Síðustu leikirnir í Valsheimilinu hafa ráðist á einu litlu atriði og mjög stutt á milli. Í fyrsta töpuðum við í framlengingu og svo síðast skoruðu þeir í rauninni á síðustu sekúndunum. Ég á von á því að þetta verði svipað, þetta verði smáatriði hér eða þar sem ráða úrslitum,“ segir Gunnar. Nú sé komið að því að hans menn taki útisigur í einvíginu. „Þetta er þriðja tilraunin okkar til að vinna þá í Valsheimilinu. Eigum við ekki að segja allt er þegar þrennt er, vonandi tekst þetta í kvöld. Við gerum allt til þess og ég veit að fólkið okkar úr Mosó ætlar að mæta og styðja okkur og hjálpa okkur að landa þessum sigri,“ segir Gunnar. Leikur kvöldsins hefst klukkan 20:30 en þar á undan mætir kvennalið Vals liði ÍR. Vinni kvennaliðið fer það í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn. Olís-deild karla Valur Afturelding Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira
„Auðvitað er ótrúlega gaman að taka þátt í svona stórum leikjum. Þetta hefur verið hörkueinvígi og fjórir hörkuleikir. Ég á ekki von á neinu öðru í kvöld en að þetta verði svakalegur leikur,“ segir Gunnar í samtali við íþróttadeild. Afturelding vann síðasta leik í Mosfellsbæ og hafa allir þrír leikirnir í einvíginu unnist á heimavelli. Mikil spenna hefur verið í leikjunum, þá sérlega þeim að Hlíðarenda. „Síðustu leikirnir í Valsheimilinu hafa ráðist á einu litlu atriði og mjög stutt á milli. Í fyrsta töpuðum við í framlengingu og svo síðast skoruðu þeir í rauninni á síðustu sekúndunum. Ég á von á því að þetta verði svipað, þetta verði smáatriði hér eða þar sem ráða úrslitum,“ segir Gunnar. Nú sé komið að því að hans menn taki útisigur í einvíginu. „Þetta er þriðja tilraunin okkar til að vinna þá í Valsheimilinu. Eigum við ekki að segja allt er þegar þrennt er, vonandi tekst þetta í kvöld. Við gerum allt til þess og ég veit að fólkið okkar úr Mosó ætlar að mæta og styðja okkur og hjálpa okkur að landa þessum sigri,“ segir Gunnar. Leikur kvöldsins hefst klukkan 20:30 en þar á undan mætir kvennalið Vals liði ÍR. Vinni kvennaliðið fer það í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn.
Olís-deild karla Valur Afturelding Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira