Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. apríl 2025 15:00 Julian Köster í leik með þýska landsliðinu gegn því íslenska. vísir/getty Þýska úrvalsdeildarfélagið Gummersbach varð fyrir áfalli um helgina er fyrirliði liðsins ákvað að semja við Kiel. Julian Köster er nefnilega búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við þýska stórliðið. Eins og svo oft í handboltaheiminum þá fer hann ekkert strax því samningurinn tekur gildi sumarið 2026. Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach, getur því nýtt sér krafta Köster eina leiktíð í viðbót. „Kiel er sigursælasta félag landsins og eitt stærsta félag heims. Það er heiður að fá að spila fyrir félagið. Ég hlakka til að takast á við þetta nýja verkefni. Í millitíðinni mun ég njóta þess að spila með Gummersbach,“ sagði Köster. Guðjón Valur spilaði sjálfur með Kiel á sínum tíma og tók tíðindunum ágætlega. „Auðvitað vildum við halda fyrirliðanum okkar en við virðum hans ákvörðun. Það er samt ekki enn komið að kveðjustund. Ég ætla að vera þakklátur fyrir árið sem við eigum eftir saman í stað þess að vera svekktur,“ sagði Guðjón Valur auðmjúkur. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira
Julian Köster er nefnilega búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við þýska stórliðið. Eins og svo oft í handboltaheiminum þá fer hann ekkert strax því samningurinn tekur gildi sumarið 2026. Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach, getur því nýtt sér krafta Köster eina leiktíð í viðbót. „Kiel er sigursælasta félag landsins og eitt stærsta félag heims. Það er heiður að fá að spila fyrir félagið. Ég hlakka til að takast á við þetta nýja verkefni. Í millitíðinni mun ég njóta þess að spila með Gummersbach,“ sagði Köster. Guðjón Valur spilaði sjálfur með Kiel á sínum tíma og tók tíðindunum ágætlega. „Auðvitað vildum við halda fyrirliðanum okkar en við virðum hans ákvörðun. Það er samt ekki enn komið að kveðjustund. Ég ætla að vera þakklátur fyrir árið sem við eigum eftir saman í stað þess að vera svekktur,“ sagði Guðjón Valur auðmjúkur.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira