Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Árni Sæberg skrifar 22. apríl 2025 10:45 Helga Þórisdóttir er forstjóri Persónuverndar og Mark Zuckerberg er forstjóri Meta. Vísir/Getty Í lok maí 2025 mun Meta hefja þjálfun gervigreindar með því að nýta færslur, myndir og athugasemdir frá notendum Facebook og Instagram í Evrópu. Notendur sem vilja ekki að gögn þeirra verði notuð þurfa að grípa til aðgerða. Í tilkynningu þess efnis á vef Persónuverndar segir að notkunin nái til alls efnis sem hefur verið gert opinbert á þessum miðlum, bæði nýs efnis og þess sem þegar hefur verið birt. Írar töfðu áformin Áætlað hafi verið að hefja þjálfunina árið 2024, en þeirri ákvörðun hafi verið frestað eftir að írska persónuverndarstofnunin, sem hafi eftirlit með Meta í Evrópu, gerði athugasemdir við lagagrundvöll og skort á gagnsæi. Nú hafi Meta innleitt einfaldara ferli sem geri notendum kleift að andmæla því að gögn þeirra séu notuð. Frestur til loka maí Allir evrópskir notendur Facebook og Instagram sem náð hafa 18 ára aldri muni fá tilkynningu um þessa breytingu frá Meta og upplýsingar um hvernig hægt er að andmæla vinnslunni. Ef engin andmæli berast, teljist vinnslan samþykkt. Þeir sem vilji koma í veg fyrir að gögn þeirra séu notuð í þjálfun gervigreindar verði að andmæla formlega fyrir lok maí 2025. Að öðrum kosti gæti efnið þeirra þegar verið orðið hluti af þjálfunargögnum sem ekki sé hægt að fjarlægja aftur. Meta Gervigreind Facebook Samfélagsmiðlar Persónuvernd Tengdar fréttir ESB sektar Meta um sextíu milljarða Persónverndaryfirvöld innan Evrópusambandsins segja að Meta, eigandi Facebook, Instagram og annarra samfélagsmiðla, megi ekki byggja það hvaða auglýsingar notendur sjá á upplýsingum um netnotkun þeirra. Þetta var niðurstaða sérstakrar nefndar um vernd persónuupplýsinga á Írlandi sem segir auglýsingarnar brjóta gegn lögum Evrópusambandsins. 5. janúar 2023 14:53 ESB sektar Meta um 183 milljarða króna Evrópusambandið hefur sektað Meta, móðurfélag Facebook, um 1,3 milljarða bandaríkjadala, um 183 milljarða króna, fyrir að hafa sent persónuupplýsingar evrópskra notenda til Bandaríkjanna. 22. maí 2023 10:09 Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fréttamaður spreytir sig á græjunni sem allir eru að tala um Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Í tilkynningu þess efnis á vef Persónuverndar segir að notkunin nái til alls efnis sem hefur verið gert opinbert á þessum miðlum, bæði nýs efnis og þess sem þegar hefur verið birt. Írar töfðu áformin Áætlað hafi verið að hefja þjálfunina árið 2024, en þeirri ákvörðun hafi verið frestað eftir að írska persónuverndarstofnunin, sem hafi eftirlit með Meta í Evrópu, gerði athugasemdir við lagagrundvöll og skort á gagnsæi. Nú hafi Meta innleitt einfaldara ferli sem geri notendum kleift að andmæla því að gögn þeirra séu notuð. Frestur til loka maí Allir evrópskir notendur Facebook og Instagram sem náð hafa 18 ára aldri muni fá tilkynningu um þessa breytingu frá Meta og upplýsingar um hvernig hægt er að andmæla vinnslunni. Ef engin andmæli berast, teljist vinnslan samþykkt. Þeir sem vilji koma í veg fyrir að gögn þeirra séu notuð í þjálfun gervigreindar verði að andmæla formlega fyrir lok maí 2025. Að öðrum kosti gæti efnið þeirra þegar verið orðið hluti af þjálfunargögnum sem ekki sé hægt að fjarlægja aftur.
Meta Gervigreind Facebook Samfélagsmiðlar Persónuvernd Tengdar fréttir ESB sektar Meta um sextíu milljarða Persónverndaryfirvöld innan Evrópusambandsins segja að Meta, eigandi Facebook, Instagram og annarra samfélagsmiðla, megi ekki byggja það hvaða auglýsingar notendur sjá á upplýsingum um netnotkun þeirra. Þetta var niðurstaða sérstakrar nefndar um vernd persónuupplýsinga á Írlandi sem segir auglýsingarnar brjóta gegn lögum Evrópusambandsins. 5. janúar 2023 14:53 ESB sektar Meta um 183 milljarða króna Evrópusambandið hefur sektað Meta, móðurfélag Facebook, um 1,3 milljarða bandaríkjadala, um 183 milljarða króna, fyrir að hafa sent persónuupplýsingar evrópskra notenda til Bandaríkjanna. 22. maí 2023 10:09 Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fréttamaður spreytir sig á græjunni sem allir eru að tala um Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
ESB sektar Meta um sextíu milljarða Persónverndaryfirvöld innan Evrópusambandsins segja að Meta, eigandi Facebook, Instagram og annarra samfélagsmiðla, megi ekki byggja það hvaða auglýsingar notendur sjá á upplýsingum um netnotkun þeirra. Þetta var niðurstaða sérstakrar nefndar um vernd persónuupplýsinga á Írlandi sem segir auglýsingarnar brjóta gegn lögum Evrópusambandsins. 5. janúar 2023 14:53
ESB sektar Meta um 183 milljarða króna Evrópusambandið hefur sektað Meta, móðurfélag Facebook, um 1,3 milljarða bandaríkjadala, um 183 milljarða króna, fyrir að hafa sent persónuupplýsingar evrópskra notenda til Bandaríkjanna. 22. maí 2023 10:09