Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar 9. apríl 2025 09:01 Vegna umræðu drengs sem átti erfitt að finna sér vinnu þar sem sveinsbréf var honum fyrirstaða að fá vinnu vegna þess hann er í hærri launaflokki var notað orðalagið “Sveinspróf nánast orðið ónýtur pappír” langar mig að koma inn á vandamál sem setur stórt spurningamerki við meistaranám iðnaðarmanna. Ég hef rekið bílaverkstæði í að verða 6 ár, ég er menntaður sveinn og í eiganda hópnum með mér er menntaður meistari í bifvélavirkjun. Við fengum starfsleyfi 2019 og í allan þennan tíma og síðan við opnuðum þá hefur aldrei neinn af hinu opinbera beðið um að sjá þau réttindi sem við erum stoltir af enda sótt nám til þess að geta starfað við það sem við lærðum. Ég fylgdist með því fyrir um ári síðan að það opnaði fyrirtæki og auglýsir sig sem bílverkstæði. Ég frétti það frá eigandanum eftir að ég setti mig í samband við hann að þar væri enginn meistari í bifvélavirkjun en stálsmíðameistari ætlaði að skrifa upp á ef til þess kæmi hann væri samt ekki starfandi þar. Þetta vakti upp miklar efasemdir hjá mér. Ég fór að kanna hjá sýslumanni og heilbrigðiseftirlitinu og þetta verkstæði var komið með virkt starfsleyfi. Ég leitaðist eftir því hvort það hefði verið sýnt fram á meistararéttindi en það er ekki gert og þess ekki krafist. Það er bara kannað með mengunar varnir og svo ætlast til að menn vinni í góðri trú og fylgi lögunum. Svar við fyrirspurn minni til sýslumanns og heilbrigðs eftirlits: “Heilbrigðiseftirlitið gefur út starfsleyfi fyrir bifreiðaverkstæði sem teljast undir þeirra svið.” Ég kannaði málið betur þar sem ég vildi vita hvaða stofnun sæi um eftirlitið á þessu. Vinnueftirlitið sem gaf mér hvað skýrast svar en þar er fylgst með réttingarverkstæðum en ekki neinum öðrum handiðnað. Þar var vísað í lög um handiðnað og kemur þar skýrt fram að til að reka slíkt fyrirtæki eru kröfur gerðar um að starfandi meistari skuli vera. 15. gr að þá varðar það sektum ef: Ef maður rekur [handiðnað], 1) án þess að hafa leyst leyfi, eða leyfir öðrum að reka [handiðnað] 1) í skjóli leyfis síns. Ef maður tekur að sér störf meistara, án þess að hafa leyst meistarabréf. Ef maður rekur löggilta iðngrein, án þess að hafa meistara til forstöðu. Ef maður kennir sig í starfsheiti sínu við löggilta iðngrein Þá er það stóri gallinn í þessu öllu. Af hverju fær maður starfsleyfi þegar þessum mikilvægu kröfum er ekki fylgt? Það er kannað hvort mengunarvarnir séu í lagi en ekki hvort þeir sem ætla fara þjónusta fólk hafi nokkuð vit á hvað þeir eru að gera. Að gera við bíla rangt getur haft mjög alvarlegar afleiðingar eins og valdið slysum á fólki eða miklum tjóni. Það er ekki kannað með þetta því það þarf að tilkynna mögulegt brot til lögreglu og þeir rannsaka hvort meistari sé á staðnum og hann uppfylli kröfur. [Sýslumenn] 3) skulu staðfesta réttmæti gagna um starf og starfsþjálfun eftir að viðkomandi félagi iðnaðarmanna, m.a. landssamtökum meistara og sveina, hefur verið gefinn kostur á að segja álit sitt. Lögreglustjórar hafa eftirlit með framkvæmd þessara ákvæða. Ágreining um rétt má bera undir ráðherra og enn fremur leita úrskurðar dómstóla.] 4) Ég bara spyr mig hefur lögreglan ekki allt annað betra að gera en að fylgja svona málum eftir sérstaklega þegar það er bara hægt að biðja um þessi gögn við gerð starfsleyfis gerðar og svo vinnu eftir litið fylgst með að það sé maður á staðnum sem er meistari? Eins og ferlið er núna eru og verða alltof mörg fyrirtæki sem starfa ekki innan laga um handiðnað í örugglega alltof mörgum greinum. Til að koma aftur á punktinn í byrjun í máli þessa drengs sem setti spurningamerki við sveinsbréfið hans, vill ég líka setja spurningarmerki við meistara réttindi. Það væri gáfulegast fyrir mig að opna Bílaverkstæði ólærður og verið 6 árum á undan þeim sem eyddu tíma sínum í nám og tilheyrandi tekju missi. Því það er alveg á hreinu að lögreglan hefur engan tíma í eftirfylgni á þessu og því þarf að breyta. Höfundur er bifvélavirki. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla- og menntamál Mest lesið Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir,Hugrún Vignisdóttir Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson Skoðun Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson Skoðun Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir,Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson skrifar Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun 75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu Clara Ganslandt skrifar Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Vetrarvirkjanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar Skoðun Börn innan seilingar Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli tvö: Eiskrandi kröfur Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Palestína er að verja sig, ekki öfugt Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson skrifar Skoðun Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer skrifar Skoðun Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna? Eiríkur Búi Halldórsson skrifar Skoðun Litlu ljósin á Gaza Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Skoðun Fjármagna áfram hernað Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson skrifar Skoðun Fasteignaviðskipti – tímabært að endurskoða leikreglurnar? Hlynur Júlísson skrifar Sjá meira
Vegna umræðu drengs sem átti erfitt að finna sér vinnu þar sem sveinsbréf var honum fyrirstaða að fá vinnu vegna þess hann er í hærri launaflokki var notað orðalagið “Sveinspróf nánast orðið ónýtur pappír” langar mig að koma inn á vandamál sem setur stórt spurningamerki við meistaranám iðnaðarmanna. Ég hef rekið bílaverkstæði í að verða 6 ár, ég er menntaður sveinn og í eiganda hópnum með mér er menntaður meistari í bifvélavirkjun. Við fengum starfsleyfi 2019 og í allan þennan tíma og síðan við opnuðum þá hefur aldrei neinn af hinu opinbera beðið um að sjá þau réttindi sem við erum stoltir af enda sótt nám til þess að geta starfað við það sem við lærðum. Ég fylgdist með því fyrir um ári síðan að það opnaði fyrirtæki og auglýsir sig sem bílverkstæði. Ég frétti það frá eigandanum eftir að ég setti mig í samband við hann að þar væri enginn meistari í bifvélavirkjun en stálsmíðameistari ætlaði að skrifa upp á ef til þess kæmi hann væri samt ekki starfandi þar. Þetta vakti upp miklar efasemdir hjá mér. Ég fór að kanna hjá sýslumanni og heilbrigðiseftirlitinu og þetta verkstæði var komið með virkt starfsleyfi. Ég leitaðist eftir því hvort það hefði verið sýnt fram á meistararéttindi en það er ekki gert og þess ekki krafist. Það er bara kannað með mengunar varnir og svo ætlast til að menn vinni í góðri trú og fylgi lögunum. Svar við fyrirspurn minni til sýslumanns og heilbrigðs eftirlits: “Heilbrigðiseftirlitið gefur út starfsleyfi fyrir bifreiðaverkstæði sem teljast undir þeirra svið.” Ég kannaði málið betur þar sem ég vildi vita hvaða stofnun sæi um eftirlitið á þessu. Vinnueftirlitið sem gaf mér hvað skýrast svar en þar er fylgst með réttingarverkstæðum en ekki neinum öðrum handiðnað. Þar var vísað í lög um handiðnað og kemur þar skýrt fram að til að reka slíkt fyrirtæki eru kröfur gerðar um að starfandi meistari skuli vera. 15. gr að þá varðar það sektum ef: Ef maður rekur [handiðnað], 1) án þess að hafa leyst leyfi, eða leyfir öðrum að reka [handiðnað] 1) í skjóli leyfis síns. Ef maður tekur að sér störf meistara, án þess að hafa leyst meistarabréf. Ef maður rekur löggilta iðngrein, án þess að hafa meistara til forstöðu. Ef maður kennir sig í starfsheiti sínu við löggilta iðngrein Þá er það stóri gallinn í þessu öllu. Af hverju fær maður starfsleyfi þegar þessum mikilvægu kröfum er ekki fylgt? Það er kannað hvort mengunarvarnir séu í lagi en ekki hvort þeir sem ætla fara þjónusta fólk hafi nokkuð vit á hvað þeir eru að gera. Að gera við bíla rangt getur haft mjög alvarlegar afleiðingar eins og valdið slysum á fólki eða miklum tjóni. Það er ekki kannað með þetta því það þarf að tilkynna mögulegt brot til lögreglu og þeir rannsaka hvort meistari sé á staðnum og hann uppfylli kröfur. [Sýslumenn] 3) skulu staðfesta réttmæti gagna um starf og starfsþjálfun eftir að viðkomandi félagi iðnaðarmanna, m.a. landssamtökum meistara og sveina, hefur verið gefinn kostur á að segja álit sitt. Lögreglustjórar hafa eftirlit með framkvæmd þessara ákvæða. Ágreining um rétt má bera undir ráðherra og enn fremur leita úrskurðar dómstóla.] 4) Ég bara spyr mig hefur lögreglan ekki allt annað betra að gera en að fylgja svona málum eftir sérstaklega þegar það er bara hægt að biðja um þessi gögn við gerð starfsleyfis gerðar og svo vinnu eftir litið fylgst með að það sé maður á staðnum sem er meistari? Eins og ferlið er núna eru og verða alltof mörg fyrirtæki sem starfa ekki innan laga um handiðnað í örugglega alltof mörgum greinum. Til að koma aftur á punktinn í byrjun í máli þessa drengs sem setti spurningamerki við sveinsbréfið hans, vill ég líka setja spurningarmerki við meistara réttindi. Það væri gáfulegast fyrir mig að opna Bílaverkstæði ólærður og verið 6 árum á undan þeim sem eyddu tíma sínum í nám og tilheyrandi tekju missi. Því það er alveg á hreinu að lögreglan hefur engan tíma í eftirfylgni á þessu og því þarf að breyta. Höfundur er bifvélavirki.
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun
Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson Skoðun
Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar
Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar
Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar
Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar
Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun
Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson Skoðun