„Þetta var ekki alið upp í mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2025 10:32 Viktor Andersen hefur farið í fjölmargar fegrunaraðgerðir. Tilbrigði um fegurð eru nýir þættir sem fóru í loftið á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið. Sindri Sindrason hitti hinn 35 ára hjúkrunarfræðing, Viktor Andersen sem hefur farið í fjölmargar fegrunaraðgerðir og er ekki hættur. „Ég vinn á Landspítalanum á hjarta, lungna, nýrna og augnadeild og síðan hef ég líka verið á göngudeild augnsjúkdóma þannig að það er nóg að gera,“ segir Viktor í samtali við Sindra. „Ég byrjaði sautján ára á hjúkrunarheimilinu heima á Seyðisfirði og elskaði það. Ég prófaði að vinna í frystihúsinu heima og ég entist í viku þar. En að vinna á hjúkrunarheimilinu var gefandi og skemmtilegt og því átti hjúkrun við mig. Þegar fólk lítur á mig dettur það ekki í hug hjúkrunarfræðingur, utan að landi og því kem ég fólki yfirleitt á óvart.“ Sindri spyr Viktor hvernig viðbrögð hann fær frá fólki inn á spítalanum? „Útlitið á ekki að skipta öllu máli. Ferilskrá mín talar bara sínu máli og sem betur fer sá yfirmaðurinn minn það á sínum tíma. Það var því ekkert í fyrirstöðu að ráða mig.“ En þá fer umræðan yfir í lýtalækningar. „Ég veit ekki nákvæmlega hvar þetta byrjar, því þetta var ekki alið upp í mér. Þetta var bara alltaf í höfðinu á mér og bara áhugi fyrir þessu. Ég hef í raun ekki svarið við því hvaðan þetta kemur. Það fyrsta var fyllingarefni í varir, um leið og ég fékk sjálfræðisaldur. Svo var það nefaðgerð, fyllingarefni í kinnbein, kjálkalínu og síðan stuttu seinna byrjar maður í bótox-inu líka,“ segir Viktor en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Lýtalækningar Tilbrigði um fegurð Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Sjá meira
„Ég vinn á Landspítalanum á hjarta, lungna, nýrna og augnadeild og síðan hef ég líka verið á göngudeild augnsjúkdóma þannig að það er nóg að gera,“ segir Viktor í samtali við Sindra. „Ég byrjaði sautján ára á hjúkrunarheimilinu heima á Seyðisfirði og elskaði það. Ég prófaði að vinna í frystihúsinu heima og ég entist í viku þar. En að vinna á hjúkrunarheimilinu var gefandi og skemmtilegt og því átti hjúkrun við mig. Þegar fólk lítur á mig dettur það ekki í hug hjúkrunarfræðingur, utan að landi og því kem ég fólki yfirleitt á óvart.“ Sindri spyr Viktor hvernig viðbrögð hann fær frá fólki inn á spítalanum? „Útlitið á ekki að skipta öllu máli. Ferilskrá mín talar bara sínu máli og sem betur fer sá yfirmaðurinn minn það á sínum tíma. Það var því ekkert í fyrirstöðu að ráða mig.“ En þá fer umræðan yfir í lýtalækningar. „Ég veit ekki nákvæmlega hvar þetta byrjar, því þetta var ekki alið upp í mér. Þetta var bara alltaf í höfðinu á mér og bara áhugi fyrir þessu. Ég hef í raun ekki svarið við því hvaðan þetta kemur. Það fyrsta var fyllingarefni í varir, um leið og ég fékk sjálfræðisaldur. Svo var það nefaðgerð, fyllingarefni í kinnbein, kjálkalínu og síðan stuttu seinna byrjar maður í bótox-inu líka,“ segir Viktor en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Lýtalækningar Tilbrigði um fegurð Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Sjá meira