Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Auðun Georg Ólafsson skrifar 27. mars 2025 12:03 Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, ákallar æðri máttarvöld svo Bandaríkin gefi ekki allt of mikið eftir í viðræðum við Rússland. EPA Stjórnvöld í Moskvu hafa sagt að vopnahléið á Svartahafi sem tilkynnt var á þriðjudag myndi aðeins hefjast þegar vestrænum hömlum á flutningi matvæla og áburðar frá Rússland hefði verið aflétt auk annarra skilyrða. Vólodímír Selenskí, forseti Úkraínu, ákallaði æðri máttarvöld í morgun og vonaði að Bandaríkin létu ekki undan þrýstingi Rússlands. Selenskí ræddi við hóp evrópskra fréttamanna í aðdraganda leiðtogafundar bandalags viljugra ríkja til stuðnings Úkraínu sem hefst í París í dag. Viðtalið var birt á BBC. Þar sagðist hann vonast til að Bandaríkin stæðu styrkum fótum og létu ekki undan þrýstingi Rússlands um margskonar skilyrði gegn vopnahléi sem næði til flutninga á Svartahafi. Hann vonaði að Bandaríkin stæðu fast á sínu og bað til Guðs um að það gengi eftir. „Ef Bandaríkin standa styrkum fótum og gagnvart skilyrðum Rússlands þá stöndum við og verjum okkar land. Við höfum sýnt seiglu okkar. Nú er mjög mikilvægt að bandamenn okkar sýni einnig styrk sinn og seiglu,“ sagði Selenskí sem var þá spurður hvort Bandaríkin munu gera það. „Ég vona það. Ef Guð lofar, þá gera þeir það.“ Leiðtogafundur í París Á leiðtogafundi bandalags viljugra ríkja, tæplega þrjátíu Evrópuríkja auk Kanada og Tyrklands sem hefst í dag, er tilgangurinn að ræða leiðir til að styrkja öryggi Úkraínu. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, situr fundinn fyrir hönd Íslands. Ræða á leiðir hvernig þétta megi bandalagið og frekari öryggisráðstafanir fyrir Úkraínu ef Bandaríkin semja beint við Rússland um vopnahlé eða frið. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Selenskí ræddi við hóp evrópskra fréttamanna í aðdraganda leiðtogafundar bandalags viljugra ríkja til stuðnings Úkraínu sem hefst í París í dag. Viðtalið var birt á BBC. Þar sagðist hann vonast til að Bandaríkin stæðu styrkum fótum og létu ekki undan þrýstingi Rússlands um margskonar skilyrði gegn vopnahléi sem næði til flutninga á Svartahafi. Hann vonaði að Bandaríkin stæðu fast á sínu og bað til Guðs um að það gengi eftir. „Ef Bandaríkin standa styrkum fótum og gagnvart skilyrðum Rússlands þá stöndum við og verjum okkar land. Við höfum sýnt seiglu okkar. Nú er mjög mikilvægt að bandamenn okkar sýni einnig styrk sinn og seiglu,“ sagði Selenskí sem var þá spurður hvort Bandaríkin munu gera það. „Ég vona það. Ef Guð lofar, þá gera þeir það.“ Leiðtogafundur í París Á leiðtogafundi bandalags viljugra ríkja, tæplega þrjátíu Evrópuríkja auk Kanada og Tyrklands sem hefst í dag, er tilgangurinn að ræða leiðir til að styrkja öryggi Úkraínu. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, situr fundinn fyrir hönd Íslands. Ræða á leiðir hvernig þétta megi bandalagið og frekari öryggisráðstafanir fyrir Úkraínu ef Bandaríkin semja beint við Rússland um vopnahlé eða frið.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira