Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. mars 2025 11:53 Kirkja St. Mörtu í Le Vernet. Wikimedia Commons/Sébastien Thébault Afi og amma hins tveggja ára Émile Soleil hafa verið handtekin og eru grunuð um að hafa orðið drengnum að bana. Soleil var leitað í þorpinu Le Vernet í frönsku Ölpunum sumarið 2023 en líkamsleifar hans fundust vorið 2024. Rannsókn málsins hefur staðið yfir síðan en lögregla sagði á sínum tíma að það væri óljóst hvernig Soleil hefði látist; hann hefði til að mynda geta hafa orðið fyrir slysi, eða verið myrtur. Drengurinn dvaldi hjá afa sínum og ömmu í sumarhúsi þeirra í byggðarkjarnanum Haute Le Vernet þegar hann hvarf. Um 25 bjuggu í nálægum húsum. Foreldrar Soleil voru ekki heima þegar hans var saknað en afi hans tók fyrst eftir því að drengurinn væri horfinn þegar hann fór út í garð til að sækja hann og fara með hann í bílferð. Margar vinsælar gönguleiðir eru umhverfis Le Vernet og var það göngumaður sem fann höfuðkúpu hans í um 1,5 km fjarlægð frá þorpinu. Lögregla fann síðar fleiri bein og leifar af fatnaði Soleil. Nokkuð var fjallað um mögulega sekt afans á sínum tíma en hann var yfirheyrður í tengslum við meint kynferðisofbeldi á 10. áratug síðustu aldar. Afinn, Philippe Vedovini, og eiginkona hans voru handtekinn í morgun og eru grunuð um manndráp, það er að segja að hafa orðið drengnum að bana en þó ekki þannig að það hafi verið skipulagt. Tveir aðrir fjölskyldumeðlimir hafa einnig verið handteknir. Fjöldi fólks var viðstadd útfararmessu sem haldin var fyrir Soleil í febrúar síðastliðnum. Að messuinni lokinni sendu afinn og amman frá sér yfirlýsingu, þar sem þau sögðu að þögnin þyrfti að víkja fyrir sannleikanum. „Við þurfum að skilja, við þurfum að vita,“ sögðu þau. Frakkland Erlend sakamál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Sjá meira
Rannsókn málsins hefur staðið yfir síðan en lögregla sagði á sínum tíma að það væri óljóst hvernig Soleil hefði látist; hann hefði til að mynda geta hafa orðið fyrir slysi, eða verið myrtur. Drengurinn dvaldi hjá afa sínum og ömmu í sumarhúsi þeirra í byggðarkjarnanum Haute Le Vernet þegar hann hvarf. Um 25 bjuggu í nálægum húsum. Foreldrar Soleil voru ekki heima þegar hans var saknað en afi hans tók fyrst eftir því að drengurinn væri horfinn þegar hann fór út í garð til að sækja hann og fara með hann í bílferð. Margar vinsælar gönguleiðir eru umhverfis Le Vernet og var það göngumaður sem fann höfuðkúpu hans í um 1,5 km fjarlægð frá þorpinu. Lögregla fann síðar fleiri bein og leifar af fatnaði Soleil. Nokkuð var fjallað um mögulega sekt afans á sínum tíma en hann var yfirheyrður í tengslum við meint kynferðisofbeldi á 10. áratug síðustu aldar. Afinn, Philippe Vedovini, og eiginkona hans voru handtekinn í morgun og eru grunuð um manndráp, það er að segja að hafa orðið drengnum að bana en þó ekki þannig að það hafi verið skipulagt. Tveir aðrir fjölskyldumeðlimir hafa einnig verið handteknir. Fjöldi fólks var viðstadd útfararmessu sem haldin var fyrir Soleil í febrúar síðastliðnum. Að messuinni lokinni sendu afinn og amman frá sér yfirlýsingu, þar sem þau sögðu að þögnin þyrfti að víkja fyrir sannleikanum. „Við þurfum að skilja, við þurfum að vita,“ sögðu þau.
Frakkland Erlend sakamál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Sjá meira