Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. mars 2025 10:43 Peskov sagði Vesturlönd ekki hafa staðið við sitt hvað varðaði Svartahafssamkomulagið. AP/Yury Kochetkov Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Rússlandi, segir samkomulag um 30 daga bann gegn árásum á orkuinnviði Úkraínu enn í gildi, þrátt fyrir áframhaldandi loftárásir. Peskov sagði á daglegum blaðamannafundi í morgun að Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefði ekki fyrirskipað annað en bæði Rússar og Bandaríkjamenn fylgdust vel með þróun mála. Rússar og Úkraínumenn hafa skipst á skotum frá því að umrætt bann tók gildi en Rússar sendu meðal annars nærri hundrað dróna yfir til Úkraínu í nótt, á meðan Úkraínumenn greindu frá því að þeir hefðu eyðilagt fjórar herþyrlur í Belgorod í Rússlandi með Himars eldflaugum frá Bandaríkjunum. Peskov sagði á fundinum í morgun að stjórnvöld í Moskvu og Washington deildu þeirri afstöðu að nauðsynlegt væri að þoka málum í samkomulagsátt til að binda enda á átökin í Úkraínu. Margt væri hins vegar enn óútkljáð en ljóst er að langt er á milli stjórnvalda í Rússlandi og Úkraínu varðandi þær kröfur sem aðilar hafa sett fram sem forsendur fyrir friði. Viðræður standa yfir á milli samningamanna Bandaríkjanna og Úkraínu og Rússlands í Ríad í Sádi-Arabíu. Úkraínumenn og Rússar munu ekki funda en Bandaríkjamenn eiga milligöngu og funda með aðilum til skiptis. Til umræðu verður meðal annars svokallað Svartahafssamkomulag, sem gerði Úkraínumönnum kleift að flytja kornvörur úr landinu, gegn því að innkaupabanni á rússneskum kornvörum yrði aflétt. Rússar drógu sig úr samkomulaginu ári síðar. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Bandaríkin Sádi-Arabía Vladimír Pútín Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Peskov sagði á daglegum blaðamannafundi í morgun að Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefði ekki fyrirskipað annað en bæði Rússar og Bandaríkjamenn fylgdust vel með þróun mála. Rússar og Úkraínumenn hafa skipst á skotum frá því að umrætt bann tók gildi en Rússar sendu meðal annars nærri hundrað dróna yfir til Úkraínu í nótt, á meðan Úkraínumenn greindu frá því að þeir hefðu eyðilagt fjórar herþyrlur í Belgorod í Rússlandi með Himars eldflaugum frá Bandaríkjunum. Peskov sagði á fundinum í morgun að stjórnvöld í Moskvu og Washington deildu þeirri afstöðu að nauðsynlegt væri að þoka málum í samkomulagsátt til að binda enda á átökin í Úkraínu. Margt væri hins vegar enn óútkljáð en ljóst er að langt er á milli stjórnvalda í Rússlandi og Úkraínu varðandi þær kröfur sem aðilar hafa sett fram sem forsendur fyrir friði. Viðræður standa yfir á milli samningamanna Bandaríkjanna og Úkraínu og Rússlands í Ríad í Sádi-Arabíu. Úkraínumenn og Rússar munu ekki funda en Bandaríkjamenn eiga milligöngu og funda með aðilum til skiptis. Til umræðu verður meðal annars svokallað Svartahafssamkomulag, sem gerði Úkraínumönnum kleift að flytja kornvörur úr landinu, gegn því að innkaupabanni á rússneskum kornvörum yrði aflétt. Rússar drógu sig úr samkomulaginu ári síðar.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Bandaríkin Sádi-Arabía Vladimír Pútín Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira