Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 17. mars 2025 19:22 Heiða Björg Hilmisdóttir er borgarstjóri. Vísir/Vilhelm Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri ætlar að hætta sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Laun hennar vöktu mikil viðbörgð ásamt ákvörðun hennar í kjaradeilu kennara. Þetta tilkynnti hún á landsfundi SÍS á fimmtudag samkvæmt fréttastofu RÚV. Nýr fulltrúi verður kosinn í hennar stað. Hún var lengi að íhuga hvort hún myndi halda áfram starfi sínu sem formaður SÍS en hún tók við starfi sem borgarstjóri 21. febrúar. Í nýliðnum kjaradeilum kennara klauf Heiða Björg sig frá stjórn SÍS þegar hún sagðist hafa stutt tillögu ríkissáttasemjara sem kennarar samþykktu, en stjórn SÍS hafnaði þeirri tillögu. Hún sagði það hafa komið sér á óvart að tillagan hafi ekki verið samþykkt. Það olli óánægju meðal meðlima Sambandsins. Þá vöktu laun Heiðu einnig mikla athygli en hún er með um 3,8 milljónir í mánaðarlaun. Þar af eru 854.470 krónur fyrir formennsku sína í SÍS. Þar á meðal setti Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, út á laun hennar sem hafa hátt í þrefaldast frá árinu 2023. Sjá einnig: Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fréttin hefur verið uppfærð. Reykjavík Borgarstjórn Sveitarstjórnarmál Samfylkingin Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Þetta tilkynnti hún á landsfundi SÍS á fimmtudag samkvæmt fréttastofu RÚV. Nýr fulltrúi verður kosinn í hennar stað. Hún var lengi að íhuga hvort hún myndi halda áfram starfi sínu sem formaður SÍS en hún tók við starfi sem borgarstjóri 21. febrúar. Í nýliðnum kjaradeilum kennara klauf Heiða Björg sig frá stjórn SÍS þegar hún sagðist hafa stutt tillögu ríkissáttasemjara sem kennarar samþykktu, en stjórn SÍS hafnaði þeirri tillögu. Hún sagði það hafa komið sér á óvart að tillagan hafi ekki verið samþykkt. Það olli óánægju meðal meðlima Sambandsins. Þá vöktu laun Heiðu einnig mikla athygli en hún er með um 3,8 milljónir í mánaðarlaun. Þar af eru 854.470 krónur fyrir formennsku sína í SÍS. Þar á meðal setti Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, út á laun hennar sem hafa hátt í þrefaldast frá árinu 2023. Sjá einnig: Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fréttin hefur verið uppfærð.
Reykjavík Borgarstjórn Sveitarstjórnarmál Samfylkingin Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira