Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2025 16:30 Draymond Green liggur sjaldnast á skoðunum sínum. ap/Benjamin Fanjoy Tómas Steindórsson furðar sig á ummælum Draymonds Green, leikmanns Golden State Warriors, um Karl-Anthony Towns, leikmann New York Knicks, í hlaðvarpi sínu. Green hélt því fram að Towns þyrði ekki að mæta Jimmy Butler eftir uppákomu á æfingu Minnesota Timberwolves fyrir nokkrum árum. Towns var þó fjarri góðu gamni þar sem hún var í jarðarför sama dag og leikurinn fór fram. „Mér finnst bara enn og aftur fáránlegt að leikmenn sem eru að spila í deildinni séu líka með eitthvað podcast,“ sagði Tómas í Lögmáli leiksins sem verður sýnt klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Ég hef alveg verið podcast-megin í lífinu og ég veit að hann er bara að segja eitthvað. Hann heyrði þetta ekkert frá einhverjum. Hann bjó þetta bara til sjálfur. Ég held að það sé alveg klárt.“ Klippa: Lögmál leiksins - Hlaðvarp Draymons Green Leifur Steinn Árnason tók aðeins upp hanskann fyrir Green. „KAT er alveg ævintýralega linur. Það er ekki rangt. Ég fíla þegar leikmenn reyna að komast inn í hausinn á andstæðingum sínum,“ sagði Leifur. „Gerðu það innan vallar, ekki í einhverju podcasti sem þú ert með,“ sagði Tómas. Kjartan Atli Kjartansson spurði Leif hvort Green bæri enga ábyrgð á orðum sínum og hvort leikmenn mættu vera með podcast ef þeir væru nógu góðir. „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar en það er þannig,“ sagði Leifur. Lögmál leiksins verður sýnt á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Fótbolti EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fótbolti Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Fótbolti Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Íslenski boltinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sport Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Green hélt því fram að Towns þyrði ekki að mæta Jimmy Butler eftir uppákomu á æfingu Minnesota Timberwolves fyrir nokkrum árum. Towns var þó fjarri góðu gamni þar sem hún var í jarðarför sama dag og leikurinn fór fram. „Mér finnst bara enn og aftur fáránlegt að leikmenn sem eru að spila í deildinni séu líka með eitthvað podcast,“ sagði Tómas í Lögmáli leiksins sem verður sýnt klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Ég hef alveg verið podcast-megin í lífinu og ég veit að hann er bara að segja eitthvað. Hann heyrði þetta ekkert frá einhverjum. Hann bjó þetta bara til sjálfur. Ég held að það sé alveg klárt.“ Klippa: Lögmál leiksins - Hlaðvarp Draymons Green Leifur Steinn Árnason tók aðeins upp hanskann fyrir Green. „KAT er alveg ævintýralega linur. Það er ekki rangt. Ég fíla þegar leikmenn reyna að komast inn í hausinn á andstæðingum sínum,“ sagði Leifur. „Gerðu það innan vallar, ekki í einhverju podcasti sem þú ert með,“ sagði Tómas. Kjartan Atli Kjartansson spurði Leif hvort Green bæri enga ábyrgð á orðum sínum og hvort leikmenn mættu vera með podcast ef þeir væru nógu góðir. „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar en það er þannig,“ sagði Leifur. Lögmál leiksins verður sýnt á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Fótbolti EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fótbolti Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Fótbolti Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Íslenski boltinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sport Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira