Gunnar Smári hvað er hann? Birgir Dýrfjörð skrifar 14. mars 2025 19:31 Gunnar Smári er um margt aðdáunarverður. Hann er einstaklega vel upplýstur og margfróður og fjölhæfur maður. Á sama tíma og við blasir getuleysi og uppgjöf margra hreyfinga og stjórnmálaflokka til að ná athygli almennings og koma boskap sínum á framfæri, þá birtist þessi Gunnar Smári með viljan einan að vopni og byggir og rekur afar metnaðarfulla sjónvarpsstöð. Samstöðina. Hún er opin allan sólarhringinn og áhorf á hana er ókeypis. Samtímis rekur hann útvarpsstöð, sem er opin allan sólarhringinn. Árið 1986 rak Alþýðuflokkurinn útvarpsstöð, það var fyrsta frjálsa útvarpsstöðin eftir afnám á einkarétti RUV. Fyrstu útvarpsstjórarnir voru ég og Bjarni Pálsson, hugmyndina átti ungur jafnaðarmaður Örn Karlsson. Okkur langaði sannarlega að halda stöðinni lifandi en flokkurinn treysti sér ekki til þess. Flokkurinn treysti sér heldur ekki til að halda Alþýðublaðinu á lífi og það hvarf. Sömu sögu er að segja af Dagblaðinu Tíminn, Framsókn gafst upp og Tíminn hvarf. Alþýðubandalagið gugnaði á að gefa út Þjóðviljann og hann hvarf. Á bak við alla þessa fjölmiðla voru stjórnmálaflokkar með þúsundir stuðningsmanna. Það dugði þó ekki til þeir gáfust upp og hættu, með skuldahala. Kraftaverk Gunnars Smára Svo gerist það kraftaverk að einstaklingur með vitið eitt og viljann að vopni tekur sig til og opnar sjónvarp, útvarp og vefsíður sem eru öllum opinn allan sólarhringinn án endurgjalds. Þar stendur öllum til boða afar metnaðarfull, menningarleg og fræðandi og eftirsótt dagskrá. Það er nánast lögmál að þegar einn gnæfir hátt yfir þúfnakolla meðalmennskunnar þá þjappast öfundarmenn hans saman, þeirra styrkur er sameiginleg öfund. Undir stækkunargleri öfundar horfa þeir á og dreifa neikvæðum sögum. Öllum þeim sögum dreifa þeir undir hylmingu meintrar umhyggju þeirra fyrir flokknum. Höfundur er félagi í Samfylkingunni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Birgir Dýrfjörð Mest lesið Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Gunnar Smári er um margt aðdáunarverður. Hann er einstaklega vel upplýstur og margfróður og fjölhæfur maður. Á sama tíma og við blasir getuleysi og uppgjöf margra hreyfinga og stjórnmálaflokka til að ná athygli almennings og koma boskap sínum á framfæri, þá birtist þessi Gunnar Smári með viljan einan að vopni og byggir og rekur afar metnaðarfulla sjónvarpsstöð. Samstöðina. Hún er opin allan sólarhringinn og áhorf á hana er ókeypis. Samtímis rekur hann útvarpsstöð, sem er opin allan sólarhringinn. Árið 1986 rak Alþýðuflokkurinn útvarpsstöð, það var fyrsta frjálsa útvarpsstöðin eftir afnám á einkarétti RUV. Fyrstu útvarpsstjórarnir voru ég og Bjarni Pálsson, hugmyndina átti ungur jafnaðarmaður Örn Karlsson. Okkur langaði sannarlega að halda stöðinni lifandi en flokkurinn treysti sér ekki til þess. Flokkurinn treysti sér heldur ekki til að halda Alþýðublaðinu á lífi og það hvarf. Sömu sögu er að segja af Dagblaðinu Tíminn, Framsókn gafst upp og Tíminn hvarf. Alþýðubandalagið gugnaði á að gefa út Þjóðviljann og hann hvarf. Á bak við alla þessa fjölmiðla voru stjórnmálaflokkar með þúsundir stuðningsmanna. Það dugði þó ekki til þeir gáfust upp og hættu, með skuldahala. Kraftaverk Gunnars Smára Svo gerist það kraftaverk að einstaklingur með vitið eitt og viljann að vopni tekur sig til og opnar sjónvarp, útvarp og vefsíður sem eru öllum opinn allan sólarhringinn án endurgjalds. Þar stendur öllum til boða afar metnaðarfull, menningarleg og fræðandi og eftirsótt dagskrá. Það er nánast lögmál að þegar einn gnæfir hátt yfir þúfnakolla meðalmennskunnar þá þjappast öfundarmenn hans saman, þeirra styrkur er sameiginleg öfund. Undir stækkunargleri öfundar horfa þeir á og dreifa neikvæðum sögum. Öllum þeim sögum dreifa þeir undir hylmingu meintrar umhyggju þeirra fyrir flokknum. Höfundur er félagi í Samfylkingunni.
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun