Fáni okkar allra... Eva Þorsteinsdóttir skrifar 9. mars 2025 18:32 Ég er Íslendingur, ég er kona, ég vil frið í heiminum - en fáni Palestínu er ekki minn fáni. Hvað gerir kona þá ef hún vil taka þátt í baráttugöngu á alþjóðlegum degi kvenna á íslandi, í Reykjavík, höfuðborg landsins? - Hún situr heima… Af hverju má baráttudagur kvenna á Íslandi ekki bara snúast um það. Jú ég veit að þetta er alþjóðlegur baráttudagur kvenna - en eini fáninn sem er í þessari alþjóðlegu göngu er sá Palestínski. Hvar er íslenski fáninn? Eða ef þetta snýst um stuðning vegna stríðs og alheimsfriðar, sá Úkraínski? Konur eru alþjóðlegar. Þær eru allsstaðar í heiminum. Það eru líka stríð allstaðar í heiminum. Af hverju er valinn einn fáni framyfir annan til að ganga með á baráttudegi kvenna? Er það af því að feðraveldið lifir góðu lífi í Palestínu? Erum við að mótmæla því? Voru Palestínumenn í þessari göngu að segja “fokk” við feðraveldinu þar? Nú er ég bara einföld kona sem er hlynnt jafnrétti kynjanna og vil taka þátt í baráttunni. Þarf ég þá að taka afstöðu með Palestínu? Ganga með fánann þeirra meðan ég vil útrýma feðraveldinu - “Free Palestine” - frá feðraveldinu þá? Af hverju má þetta ekki bara vera einfalt - að ég geti gengið sem kona, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, fyrir konur - jafnvel bara með fána míns lands þar sem gangan er haldin, í nafni allra kvenna?! Höfundur er íslensk kona búsett á íslandi og styður við alheimsfrið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jafnréttismál Mannréttindi Palestína Mest lesið Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Skoðun Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Sjá meira
Ég er Íslendingur, ég er kona, ég vil frið í heiminum - en fáni Palestínu er ekki minn fáni. Hvað gerir kona þá ef hún vil taka þátt í baráttugöngu á alþjóðlegum degi kvenna á íslandi, í Reykjavík, höfuðborg landsins? - Hún situr heima… Af hverju má baráttudagur kvenna á Íslandi ekki bara snúast um það. Jú ég veit að þetta er alþjóðlegur baráttudagur kvenna - en eini fáninn sem er í þessari alþjóðlegu göngu er sá Palestínski. Hvar er íslenski fáninn? Eða ef þetta snýst um stuðning vegna stríðs og alheimsfriðar, sá Úkraínski? Konur eru alþjóðlegar. Þær eru allsstaðar í heiminum. Það eru líka stríð allstaðar í heiminum. Af hverju er valinn einn fáni framyfir annan til að ganga með á baráttudegi kvenna? Er það af því að feðraveldið lifir góðu lífi í Palestínu? Erum við að mótmæla því? Voru Palestínumenn í þessari göngu að segja “fokk” við feðraveldinu þar? Nú er ég bara einföld kona sem er hlynnt jafnrétti kynjanna og vil taka þátt í baráttunni. Þarf ég þá að taka afstöðu með Palestínu? Ganga með fánann þeirra meðan ég vil útrýma feðraveldinu - “Free Palestine” - frá feðraveldinu þá? Af hverju má þetta ekki bara vera einfalt - að ég geti gengið sem kona, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, fyrir konur - jafnvel bara með fána míns lands þar sem gangan er haldin, í nafni allra kvenna?! Höfundur er íslensk kona búsett á íslandi og styður við alheimsfrið.
Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun