Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 20. febrúar 2025 20:36 Bryndís Klara Birgisdóttir lést eftir stunguárás á Menningarnótt. Gerandi í máli Bryndísar Klöru Birgisdóttur hefur átt í samskiptum við lykilvitni í málinu. Rúv greinir frá. Hann sætir gæsluvarðhaldi á meðan málið er til meðferðar hjá dómstólum. Gerandinn er ákærður fyrir manndráp og tilraun til manndráps. Bryndís Klara var stungin á Menningarnótt og lést af sárum sínum dögum seinna. Hún var í bifreið með fjórum öðrum börnum þegar árásarmaðurinn, fyrrverandi kærasti eins farþegans, kemur að bílnum og segist vilja ræða við hana. Árásarmaðurinn hafi fylgst með fyrrverandi kærustunni í gegnum staðsetningarforritið Live360. Hún hafi ekki viljað ræða málin og brást hann við með því að brjóta hliðarrúðu. Bryndís Klara og vinkona hennar flúðu bílinn en Bryndís Klara snéri við til að hjálpa stúlkunni. Hún hafi verið að tosa árásarmanninn út úr bílnum þegar hann snýr sér við og stingur hana í hjartað. Auk Bryndísar Klöru stakk árásarmaðurinn, sem var þá sextán ára, tvo aðra farþega í bílnum. Árásarmaðurinn var handtekinn á heimili sínu stuttu eftir árásina. Þegar hann kom heim hafði hann sagt forráðamönnunum sínum af árásinni en þau sendu hann í sturtu, þrifu fötin sem hann var í og földu hnífinn. Rætt var við foreldra Bryndísar Klöru í Kompás. Í kvöldfréttum Rúv í kvöld kom fram að árásarmaðurinn hafi verið í sambandi við einn brotaþola, fyrrverandi kærustu sína, á meðan hann er í gæsluvarðhaldi. Þá hafi hann einnig verið virkur á samfélagsmiðlum. Þá liggur ekki fyrir hvernig árásarmaðurinn hefur verið í samskiptum við brotaþolann. Árásarmaðurinn er vistaður í úrræði Barnaverndar en njóta öll börn þar sömu meðferðar samkvæmt reglugerð um afplánun sakhæfra barna. Börnin geta þá fengið fólk í heimsókn og aðgang að leikjatölvum sem geta verið nettengdar. Stunguárás við Skúlagötu Vopnaburður barna og ungmenna Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira
Bryndís Klara var stungin á Menningarnótt og lést af sárum sínum dögum seinna. Hún var í bifreið með fjórum öðrum börnum þegar árásarmaðurinn, fyrrverandi kærasti eins farþegans, kemur að bílnum og segist vilja ræða við hana. Árásarmaðurinn hafi fylgst með fyrrverandi kærustunni í gegnum staðsetningarforritið Live360. Hún hafi ekki viljað ræða málin og brást hann við með því að brjóta hliðarrúðu. Bryndís Klara og vinkona hennar flúðu bílinn en Bryndís Klara snéri við til að hjálpa stúlkunni. Hún hafi verið að tosa árásarmanninn út úr bílnum þegar hann snýr sér við og stingur hana í hjartað. Auk Bryndísar Klöru stakk árásarmaðurinn, sem var þá sextán ára, tvo aðra farþega í bílnum. Árásarmaðurinn var handtekinn á heimili sínu stuttu eftir árásina. Þegar hann kom heim hafði hann sagt forráðamönnunum sínum af árásinni en þau sendu hann í sturtu, þrifu fötin sem hann var í og földu hnífinn. Rætt var við foreldra Bryndísar Klöru í Kompás. Í kvöldfréttum Rúv í kvöld kom fram að árásarmaðurinn hafi verið í sambandi við einn brotaþola, fyrrverandi kærustu sína, á meðan hann er í gæsluvarðhaldi. Þá hafi hann einnig verið virkur á samfélagsmiðlum. Þá liggur ekki fyrir hvernig árásarmaðurinn hefur verið í samskiptum við brotaþolann. Árásarmaðurinn er vistaður í úrræði Barnaverndar en njóta öll börn þar sömu meðferðar samkvæmt reglugerð um afplánun sakhæfra barna. Börnin geta þá fengið fólk í heimsókn og aðgang að leikjatölvum sem geta verið nettengdar.
Stunguárás við Skúlagötu Vopnaburður barna og ungmenna Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira