Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 20. febrúar 2025 20:36 Bryndís Klara Birgisdóttir lést eftir stunguárás á Menningarnótt. Gerandi í máli Bryndísar Klöru Birgisdóttur hefur átt í samskiptum við lykilvitni í málinu. Rúv greinir frá. Hann sætir gæsluvarðhaldi á meðan málið er til meðferðar hjá dómstólum. Gerandinn er ákærður fyrir manndráp og tilraun til manndráps. Bryndís Klara var stungin á Menningarnótt og lést af sárum sínum dögum seinna. Hún var í bifreið með fjórum öðrum börnum þegar árásarmaðurinn, fyrrverandi kærasti eins farþegans, kemur að bílnum og segist vilja ræða við hana. Árásarmaðurinn hafi fylgst með fyrrverandi kærustunni í gegnum staðsetningarforritið Live360. Hún hafi ekki viljað ræða málin og brást hann við með því að brjóta hliðarrúðu. Bryndís Klara og vinkona hennar flúðu bílinn en Bryndís Klara snéri við til að hjálpa stúlkunni. Hún hafi verið að tosa árásarmanninn út úr bílnum þegar hann snýr sér við og stingur hana í hjartað. Auk Bryndísar Klöru stakk árásarmaðurinn, sem var þá sextán ára, tvo aðra farþega í bílnum. Árásarmaðurinn var handtekinn á heimili sínu stuttu eftir árásina. Þegar hann kom heim hafði hann sagt forráðamönnunum sínum af árásinni en þau sendu hann í sturtu, þrifu fötin sem hann var í og földu hnífinn. Rætt var við foreldra Bryndísar Klöru í Kompás. Í kvöldfréttum Rúv í kvöld kom fram að árásarmaðurinn hafi verið í sambandi við einn brotaþola, fyrrverandi kærustu sína, á meðan hann er í gæsluvarðhaldi. Þá hafi hann einnig verið virkur á samfélagsmiðlum. Þá liggur ekki fyrir hvernig árásarmaðurinn hefur verið í samskiptum við brotaþolann. Árásarmaðurinn er vistaður í úrræði Barnaverndar en njóta öll börn þar sömu meðferðar samkvæmt reglugerð um afplánun sakhæfra barna. Börnin geta þá fengið fólk í heimsókn og aðgang að leikjatölvum sem geta verið nettengdar. Stunguárás við Skúlagötu Vopnaburður barna og ungmenna Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira
Bryndís Klara var stungin á Menningarnótt og lést af sárum sínum dögum seinna. Hún var í bifreið með fjórum öðrum börnum þegar árásarmaðurinn, fyrrverandi kærasti eins farþegans, kemur að bílnum og segist vilja ræða við hana. Árásarmaðurinn hafi fylgst með fyrrverandi kærustunni í gegnum staðsetningarforritið Live360. Hún hafi ekki viljað ræða málin og brást hann við með því að brjóta hliðarrúðu. Bryndís Klara og vinkona hennar flúðu bílinn en Bryndís Klara snéri við til að hjálpa stúlkunni. Hún hafi verið að tosa árásarmanninn út úr bílnum þegar hann snýr sér við og stingur hana í hjartað. Auk Bryndísar Klöru stakk árásarmaðurinn, sem var þá sextán ára, tvo aðra farþega í bílnum. Árásarmaðurinn var handtekinn á heimili sínu stuttu eftir árásina. Þegar hann kom heim hafði hann sagt forráðamönnunum sínum af árásinni en þau sendu hann í sturtu, þrifu fötin sem hann var í og földu hnífinn. Rætt var við foreldra Bryndísar Klöru í Kompás. Í kvöldfréttum Rúv í kvöld kom fram að árásarmaðurinn hafi verið í sambandi við einn brotaþola, fyrrverandi kærustu sína, á meðan hann er í gæsluvarðhaldi. Þá hafi hann einnig verið virkur á samfélagsmiðlum. Þá liggur ekki fyrir hvernig árásarmaðurinn hefur verið í samskiptum við brotaþolann. Árásarmaðurinn er vistaður í úrræði Barnaverndar en njóta öll börn þar sömu meðferðar samkvæmt reglugerð um afplánun sakhæfra barna. Börnin geta þá fengið fólk í heimsókn og aðgang að leikjatölvum sem geta verið nettengdar.
Stunguárás við Skúlagötu Vopnaburður barna og ungmenna Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira