Addison Rae á Íslandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. febrúar 2025 14:38 Elva Lind og Addison pósuðu saman í Wasteland í gær. Tónlistarkonan og samfélagsmiðlastjarnan Addison Rae er stödd á Íslandi. Hin íslenska Elva Lind birti mynd á TikTok af sér með stjörnunni í nytjamarkaðnum Wasteland í Ingólfsstræti. Rae var þar klædd í drapplitaða kápu með hvítum feldi í kraganum og ermunum og hélt á handtösku með mynd af Marilyn Monroe. Virtist Rae kampakát að hitta fyrir íslenskan aðdáanda. Samfélagsmiðlastjarna, söngkona og leikkona Hin 24 ára Addison, sem heitir fullu nafni Addison Rae Easterling, kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2019 á TikTok þar sem hún dansaði hin ýmsu „viral“ dansspor. Hún var fljót að sanka að sér gríðarlegum fjölda fylgjenda og er í dag með 88,5 milljónir fylgjenda á forritinu og er sú fimmta vinsælasta á TikTok. Síðan þá hefur Rae reynt fyrir sér sem bæði leikkona og söngkona. Hennar fyrsta rulla var í Netflix-myndinni He's All That sem kom út 2021 og var endurgerð á hinni vinsælu She's All That frá 1999. Eftir það lék hún í hryllingsmyndinni Thanksgiving (2023) og svo fer hún með hlutverk í teiknimyndinni Animal Friends sem kemur út síðar á þessu ári. Tónlistarferill hennar hefur gengið betur en leiklistarferillinn þrátt fyrir að fyrsti singúll hennar „Obsessed“ hafi fengið hryllilega dóma. Hún gaf út stuttskífuna AR árið 2023 og skrifað undir samning hjá Columbia Records árið 2024. Sama ár söng hún með Charli XCX á laginu „Von Dutch remix“ og gaf út singúlinn „Diet Pepsi“ sem naut töluverðra vinsælda. Samfélagsmiðlar TikTok Íslandsvinir Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Hin íslenska Elva Lind birti mynd á TikTok af sér með stjörnunni í nytjamarkaðnum Wasteland í Ingólfsstræti. Rae var þar klædd í drapplitaða kápu með hvítum feldi í kraganum og ermunum og hélt á handtösku með mynd af Marilyn Monroe. Virtist Rae kampakát að hitta fyrir íslenskan aðdáanda. Samfélagsmiðlastjarna, söngkona og leikkona Hin 24 ára Addison, sem heitir fullu nafni Addison Rae Easterling, kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2019 á TikTok þar sem hún dansaði hin ýmsu „viral“ dansspor. Hún var fljót að sanka að sér gríðarlegum fjölda fylgjenda og er í dag með 88,5 milljónir fylgjenda á forritinu og er sú fimmta vinsælasta á TikTok. Síðan þá hefur Rae reynt fyrir sér sem bæði leikkona og söngkona. Hennar fyrsta rulla var í Netflix-myndinni He's All That sem kom út 2021 og var endurgerð á hinni vinsælu She's All That frá 1999. Eftir það lék hún í hryllingsmyndinni Thanksgiving (2023) og svo fer hún með hlutverk í teiknimyndinni Animal Friends sem kemur út síðar á þessu ári. Tónlistarferill hennar hefur gengið betur en leiklistarferillinn þrátt fyrir að fyrsti singúll hennar „Obsessed“ hafi fengið hryllilega dóma. Hún gaf út stuttskífuna AR árið 2023 og skrifað undir samning hjá Columbia Records árið 2024. Sama ár söng hún með Charli XCX á laginu „Von Dutch remix“ og gaf út singúlinn „Diet Pepsi“ sem naut töluverðra vinsælda.
Samfélagsmiðlar TikTok Íslandsvinir Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira