Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. febrúar 2025 06:38 Trump segir að fjármununum sem varið sé til framleiðslu kjarnorkuvopna sé betur varið annars staðar. Getty/Andrew Harnik Donald Trump Bandaríkjaforseti segist vilja hefja viðræður við Rússa og Kínverja um nýjan kjarnorkuvopnasamning, í þeirri von um að ríkin gætu í framhaldinu skorið niður um helming í varnarmálum. Þetta sagði Trump við blaðamenn í Hvíta húsinu í gær , þar sem hann harmaði gríðarlegan kostnað við þróun og framleiðslu kjarnorkuvopna. „Það er engin ástæða fyrir okkur að vera að framleiða splunkuný kjarnorkuvopn. Við eigum svo mörg nú þegar,“ sagði forsetinn. „Þú gætir tortímt heiminum 50 sinnum, 100 sinnum. Og hér erum við að framleiða ný kjarnorkuvopn og þeir eru að framleiða ný kjarnorkuvopn.“ Trump sagði ríkin eiga það sameiginlegt að vera að eyða miklum fjárhæðum sem væri betur varið í annað. Hann sagðist telja að Kínverjar yrðu komnir á sama stað og Bandaríkjamenn og Rússar eftir fimm til sex ár en ef vopnunum yrði beitt myndi það augljóslega þýða gjöreyðingu. Forsetinn sagðist vilja hefja viðræður við ríkin tvö um leið og búið væri að finna lausnir í Mið-Austurlöndum og Úkraínu. Hann myndi vilja funda með forsetum Kína og Rússlands og finna leiðir til að draga úr útgjöldum til varnarmála. Þá sagðist Trump einnig vilja fá Rússa aftur inn í G7. Bandaríkin Kína Rússland Donald Trump Kjarnorka Hernaður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Þetta sagði Trump við blaðamenn í Hvíta húsinu í gær , þar sem hann harmaði gríðarlegan kostnað við þróun og framleiðslu kjarnorkuvopna. „Það er engin ástæða fyrir okkur að vera að framleiða splunkuný kjarnorkuvopn. Við eigum svo mörg nú þegar,“ sagði forsetinn. „Þú gætir tortímt heiminum 50 sinnum, 100 sinnum. Og hér erum við að framleiða ný kjarnorkuvopn og þeir eru að framleiða ný kjarnorkuvopn.“ Trump sagði ríkin eiga það sameiginlegt að vera að eyða miklum fjárhæðum sem væri betur varið í annað. Hann sagðist telja að Kínverjar yrðu komnir á sama stað og Bandaríkjamenn og Rússar eftir fimm til sex ár en ef vopnunum yrði beitt myndi það augljóslega þýða gjöreyðingu. Forsetinn sagðist vilja hefja viðræður við ríkin tvö um leið og búið væri að finna lausnir í Mið-Austurlöndum og Úkraínu. Hann myndi vilja funda með forsetum Kína og Rússlands og finna leiðir til að draga úr útgjöldum til varnarmála. Þá sagðist Trump einnig vilja fá Rússa aftur inn í G7.
Bandaríkin Kína Rússland Donald Trump Kjarnorka Hernaður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira