Kanye og Censori séu við það að skilja Lovísa Arnardóttir skrifar 13. febrúar 2025 21:02 Kanye og Bianca á Grammy-verðlaunahátíðinni. Áður en Bianca kastaði af sér kápunni. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Kanye West, eða Ye, og eiginkona hans Bianca Censori og eru sögð við það að skilja. Parið hefur verið gift frá árinu 2022 og hefur vakið mikla athygli saman, þá sérstaklega fyrir klæðaburð hennar, eða skort á honum. Nú síðast á Grammy-verðlaunahátíðinni þar sem Censori, sem er fyrirsæta, var nánast nakin á rauða dreglinum. Fjölmargir greindu frá því í kjölfarið að Kanye virtist hafa skipað henni að henda af sér kápunni. Í frétt breska miðilsins, Daily Mail, segir að samkvæmt heimildum þeirra hafi Kanye og Censori komist að samkomulagi um að hún fái fimm milljónir Bandaríkjadala eftir skilnaðinn. Haft er eftir nánum vini Kanye að þau séu þegar flutt í sundur og eigi von á því að skilnaðurinn gangi í gegn, lagalega, á næstu dögum. Á bandaríska miðlinum TMZ kemur fram að samkvæmt þeirra heimildum hafi þau bæði leitað til lögfræðings vegna skilnaðarins. Censori í LA en Kanye í Japan Censori er sögð hafa til í íbúð þeirra í Beverly Park í Los Angeles en óvitað hvar Kanye heldur sig. Sumir telja hann hafa snúið aftur til Japan þar sem hann hefur búið síðasta árið á hóteli. Ekki er í fyrsta sinn sem sögur fara af stað um mögulegan skilnað parsins. Í október í fyrra var fjallað um það á Vísi að ekki hefði sést til parsins í um tvær vikur og að þau væru á barmi þess að skilja. Ranglega greindur og yfirlýstur nasisti Nokkrum dögum eftir Grammy-verðlaunahátíðina greindi West frá því að hann teldi sig ranglega greindan með geðhvörf og væri í raun með einhverfu. Fjallað var um það fyrr í vikunni að Kanye væri hættur á samfélagsmiðlinum X eftir að hafa farið hamförum þar um helgina þar sem hann lýsti því meðal annars að hann væri nasisti. Hollywood Ástin og lífið Mál Kanye West Geðheilbrigði Samfélagsmiðlar Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Lífið samstarf Fleiri fréttir Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu Sjá meira
Nú síðast á Grammy-verðlaunahátíðinni þar sem Censori, sem er fyrirsæta, var nánast nakin á rauða dreglinum. Fjölmargir greindu frá því í kjölfarið að Kanye virtist hafa skipað henni að henda af sér kápunni. Í frétt breska miðilsins, Daily Mail, segir að samkvæmt heimildum þeirra hafi Kanye og Censori komist að samkomulagi um að hún fái fimm milljónir Bandaríkjadala eftir skilnaðinn. Haft er eftir nánum vini Kanye að þau séu þegar flutt í sundur og eigi von á því að skilnaðurinn gangi í gegn, lagalega, á næstu dögum. Á bandaríska miðlinum TMZ kemur fram að samkvæmt þeirra heimildum hafi þau bæði leitað til lögfræðings vegna skilnaðarins. Censori í LA en Kanye í Japan Censori er sögð hafa til í íbúð þeirra í Beverly Park í Los Angeles en óvitað hvar Kanye heldur sig. Sumir telja hann hafa snúið aftur til Japan þar sem hann hefur búið síðasta árið á hóteli. Ekki er í fyrsta sinn sem sögur fara af stað um mögulegan skilnað parsins. Í október í fyrra var fjallað um það á Vísi að ekki hefði sést til parsins í um tvær vikur og að þau væru á barmi þess að skilja. Ranglega greindur og yfirlýstur nasisti Nokkrum dögum eftir Grammy-verðlaunahátíðina greindi West frá því að hann teldi sig ranglega greindan með geðhvörf og væri í raun með einhverfu. Fjallað var um það fyrr í vikunni að Kanye væri hættur á samfélagsmiðlinum X eftir að hafa farið hamförum þar um helgina þar sem hann lýsti því meðal annars að hann væri nasisti.
Hollywood Ástin og lífið Mál Kanye West Geðheilbrigði Samfélagsmiðlar Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Lífið samstarf Fleiri fréttir Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu Sjá meira