Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2025 07:02 Hinn sjóðheiti Alexander Isak verður í sviðsljósinu með Newcastle United í enska bikarnum í dag. Getty/Serena Taylor Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Enski bikarinn á sviðið þessa helgina og fjórir leikir verða sýndir beint í dag. Einn af þeim er leikur Íslendingasliðs Birmingham á móti úrvalsdeildarliði Newcastle. Það bíða margir spenntir eftir að sjá Los Angeles Lakers liðið eftir Luka Doncic skiptin en liðið mætir Indiana Pacers í beinni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Baráttan um Vesturlandið verður einnig í beinni en þá taka Skagamenn á móti Vestramönnum í Lengjubikar karla í fótbolta. Það veðrur einnig sýnt beint frá leik Stjörnunnar og ÍBV í Lengjubikarnum. Einnig verður sýnt frá golfi, 1. deild kvenna í körfubolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik ÍA og Vestra í Lengjubikar karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Los Angeles Lakers og Indiana Pacers í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 08.00 hefst útsending frá afríska meistaramóti áhugamanna í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Commercial Bank Qatar Masters á evrópsku mótaröðinni í golfi. Klukkan 19.00 hefst útsending frá Founders bikarnum sem er golfmót á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og ÍBV í Lengjubikar karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.10 hefst útsending frá leik Leeds og Millwall í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Everton og Bournemouth í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 17.40 hefst útsending frá leik Birmingham og Newcastle í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Brighton og Chelsea í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Florida Panthers og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 14.20 hefst útsending frá leik unglingaliðs Stjörnunnar og Fjölnis í 1. deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira
Enski bikarinn á sviðið þessa helgina og fjórir leikir verða sýndir beint í dag. Einn af þeim er leikur Íslendingasliðs Birmingham á móti úrvalsdeildarliði Newcastle. Það bíða margir spenntir eftir að sjá Los Angeles Lakers liðið eftir Luka Doncic skiptin en liðið mætir Indiana Pacers í beinni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Baráttan um Vesturlandið verður einnig í beinni en þá taka Skagamenn á móti Vestramönnum í Lengjubikar karla í fótbolta. Það veðrur einnig sýnt beint frá leik Stjörnunnar og ÍBV í Lengjubikarnum. Einnig verður sýnt frá golfi, 1. deild kvenna í körfubolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik ÍA og Vestra í Lengjubikar karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Los Angeles Lakers og Indiana Pacers í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 08.00 hefst útsending frá afríska meistaramóti áhugamanna í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Commercial Bank Qatar Masters á evrópsku mótaröðinni í golfi. Klukkan 19.00 hefst útsending frá Founders bikarnum sem er golfmót á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og ÍBV í Lengjubikar karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.10 hefst útsending frá leik Leeds og Millwall í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Everton og Bournemouth í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 17.40 hefst útsending frá leik Birmingham og Newcastle í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Brighton og Chelsea í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Florida Panthers og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 14.20 hefst útsending frá leik unglingaliðs Stjörnunnar og Fjölnis í 1. deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira