Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. febrúar 2025 14:12 Þrjár bílalúgur verða í nýja bílaapótekinu, auk verslunar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi verður opnað í fyrramálið klukkan níu en það er til húsa á Selfossi þar sem Húsasmiðjan var áður með verslun sína við Eyraveg 42. Þrjár bílalúgur verða í apótekinu, sem verða opnar mánudag til laugardags frá níu á morgnana til níu á kvöldin. Lyfsöluleyfishafi er Helma Björk Óskarsdóttir, klínískur lyfjafræðingur. „Þetta er mjög spennandi og við hlökkum mikið til að opna en Nettó opnaði einmitt í þessu sama húsi fyrir nokkrum vikum. Við munum bjóða upp á lengri opnunartíma en tíðkast hefur á svæðinu og okkar markmið er sýna fólki hér hversu þægilegt er að koma í lúgurnar. Það hentar mörgum að þurfa ekki að fara út úr bílnum og svo kann fólk vel að meta það næði sem býðst vilji fólk ræða við lyfjafræðinga og annað starfsfólk um mál sem ekki er gott að gera í kringum aðra,“ segir Helma. Lyfsöluleyfishafi er Helma Björk Óskarsdóttir, klínískur lyfjafræðingur.Aðsend Svo gæti farið að apótekið verði líka opið á sunnudögum en það fór þó allt eftir viðtökunum. „Auk bílalúganna verðum við með fína verslun og inn í hana verður opið frá klukkan 9 til 19. Við ætlum að kappkosta að bjóða góða þjónustu og allar helstu lykilvörur sem fólk er vant að geta fengið í apóteki, auk lyfja og lausasölulyfja,“ segir Helma. Um tíu starfsmenn, fastir og í hlutastarfi munu vinna í nýja apótekinu á Selfossi en Húsasmiðjan var áður með verslun í húsinu og nú síðasta opnaði Nettó þúsund fermetra verslun þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þess má geta að Lyfjaval rekur átta apótek, sex á höfuðborgarsvæðinu, eitt í Reykjanesbæ og á Selfossi frá morgundeginum. Árborg Lyf Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
„Þetta er mjög spennandi og við hlökkum mikið til að opna en Nettó opnaði einmitt í þessu sama húsi fyrir nokkrum vikum. Við munum bjóða upp á lengri opnunartíma en tíðkast hefur á svæðinu og okkar markmið er sýna fólki hér hversu þægilegt er að koma í lúgurnar. Það hentar mörgum að þurfa ekki að fara út úr bílnum og svo kann fólk vel að meta það næði sem býðst vilji fólk ræða við lyfjafræðinga og annað starfsfólk um mál sem ekki er gott að gera í kringum aðra,“ segir Helma. Lyfsöluleyfishafi er Helma Björk Óskarsdóttir, klínískur lyfjafræðingur.Aðsend Svo gæti farið að apótekið verði líka opið á sunnudögum en það fór þó allt eftir viðtökunum. „Auk bílalúganna verðum við með fína verslun og inn í hana verður opið frá klukkan 9 til 19. Við ætlum að kappkosta að bjóða góða þjónustu og allar helstu lykilvörur sem fólk er vant að geta fengið í apóteki, auk lyfja og lausasölulyfja,“ segir Helma. Um tíu starfsmenn, fastir og í hlutastarfi munu vinna í nýja apótekinu á Selfossi en Húsasmiðjan var áður með verslun í húsinu og nú síðasta opnaði Nettó þúsund fermetra verslun þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þess má geta að Lyfjaval rekur átta apótek, sex á höfuðborgarsvæðinu, eitt í Reykjanesbæ og á Selfossi frá morgundeginum.
Árborg Lyf Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira