Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. janúar 2025 07:59 Kennarar segja foreldra vilja vel en hafa áhyggjur af miklum skjátíma. Getty Fjórðungur barna sem hefja undirbúningsnám í grunnskóla á Bretlandseyjum er enn í bleyjum. Þá virðast mörg þeirra skorta styrk og hreyfigetu, sem kennarar rekja til mikillar skjánotkunar. Þetta eru niðurstöður skýrslu sem unnin var upp úr svörum grunnskólakennara um undirbúningsstigið í grunnskólanum. Um er að ræða svokallaðan R-bekk, þar sem R stendur fyrir „reception“, sem hér heima væri kallað „mótttaka“ eða „aðlögun“. Börn hefja yfirleitt aðlögun fjögurra til fimm ára. „Það er tvö börn [í bekknum] mínum sem geta ekki, líkamlega, setið á teppinu. Þau hafa ekki styrk til þess,“ sagði einn kennari í samtali við rannsakendur. Þá sagði yfirmaður í skóla að þeim börnum fjölgaði sem gætu ekki gengið almennilega, væru klaufaleg í hreyfingum og kæmust ekki upp stiga, svo eitthvað sé nefnt. Um það bil 40 prósent kennara sögðu sóttvarnaaðgerðir í kórónuveirufaraldrinum eiga þátt í því að börnin væru ekki betur undirbúin, á meðan aðrir sögðu erfitt að nota það sem afsökun til lengri tíma. Foreldrar, þrátt fyrir að vilja vel, þyrftu að gera betur. Umrædd rannsókn, sem framkvæmd var af samtökunum Kindred2, náði einnig til foreldra en aðeins um 44 prósent þeirra töldu að börn ættu að kunna að nota bækur, það er að segja fletta blaðsíðum í stað þess að pota í þær eins og um væri að ræða spjaldtölvu, þegar þau hæfu skólagöngu. Þrír af hverjum fjórum sögðu að börn ættu að vera laus við bleyju. Nokkur munur var á svörum kennara og foreldra; til að mynda sögðust 90 prósent foreldra telja að börn þeirra væru tilbúin til að hefja grunnskólanám en kennarar sögðu að þriðjungur barna væri það ekki. Guardian fjallar ítarlega um málið. Bretland Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira
Þetta eru niðurstöður skýrslu sem unnin var upp úr svörum grunnskólakennara um undirbúningsstigið í grunnskólanum. Um er að ræða svokallaðan R-bekk, þar sem R stendur fyrir „reception“, sem hér heima væri kallað „mótttaka“ eða „aðlögun“. Börn hefja yfirleitt aðlögun fjögurra til fimm ára. „Það er tvö börn [í bekknum] mínum sem geta ekki, líkamlega, setið á teppinu. Þau hafa ekki styrk til þess,“ sagði einn kennari í samtali við rannsakendur. Þá sagði yfirmaður í skóla að þeim börnum fjölgaði sem gætu ekki gengið almennilega, væru klaufaleg í hreyfingum og kæmust ekki upp stiga, svo eitthvað sé nefnt. Um það bil 40 prósent kennara sögðu sóttvarnaaðgerðir í kórónuveirufaraldrinum eiga þátt í því að börnin væru ekki betur undirbúin, á meðan aðrir sögðu erfitt að nota það sem afsökun til lengri tíma. Foreldrar, þrátt fyrir að vilja vel, þyrftu að gera betur. Umrædd rannsókn, sem framkvæmd var af samtökunum Kindred2, náði einnig til foreldra en aðeins um 44 prósent þeirra töldu að börn ættu að kunna að nota bækur, það er að segja fletta blaðsíðum í stað þess að pota í þær eins og um væri að ræða spjaldtölvu, þegar þau hæfu skólagöngu. Þrír af hverjum fjórum sögðu að börn ættu að vera laus við bleyju. Nokkur munur var á svörum kennara og foreldra; til að mynda sögðust 90 prósent foreldra telja að börn þeirra væru tilbúin til að hefja grunnskólanám en kennarar sögðu að þriðjungur barna væri það ekki. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Bretland Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira