Nýir forstöðumenn hjá Motus Atli Ísleifsson skrifar 28. janúar 2025 11:11 Tryggvi Jónsson og Rúnar Skúli Magnússon. Motus hefur ráðið Tryggva Jónsson sem forstöðumann gagnalausna og Rúnar Skúla Magnússon sem forstöðumann vöruþróunar, en báðir hafa þegar þegar hafið störf hjá fyrirtækinu. Í tilkynningu segir að Tryggvi sé doktor í tölfræði frá Danmarks Tekniske Universitet með reynslu af hagnýtingu gagna, þróun gagnakerfa og hugbúnaðarþróun, bæði hjá stórum félögum og úr nýsköpun. „Áður en hann hóf störf hjá Motus starfaði hann á sjötta ár hjá Marel, en þar áður starfaði hann hjá Arion banka, Meniga og sinnti kennslu í Háskólanum í Reykjavík. Rúnar er stærðfræðingur með mastersgráðu í stjórnun og stefnumótun frá Universitat Pompeu Fabra í Barcelona. Hann er með mikla reynslu af vörustýringu, nýsköpun og stjórnun og starfaði m.a. hjá Símanum og Marel áður en hann gekk til liðs við Motus. Hjá Marel leiddi hann vöruþróunarsvið hér á Íslandi, Danmörku og í Bretlandi sem unnu á breiðum grunni tækni við þróun búnaðar,“ segir í tilkynningunni. Motus er leiðandi fyrirtæki á sviði kröfuþjónustu og innheimtu fyrir fyrirtæki, sveitarfélög, lífeyrissjóði og opinbera aðila. Hjá Motus starfar fjölbreyttur hópur um 100 sérfræðinga á fjölmörgum sviðum um land allt. Vistaskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Sjá meira
Í tilkynningu segir að Tryggvi sé doktor í tölfræði frá Danmarks Tekniske Universitet með reynslu af hagnýtingu gagna, þróun gagnakerfa og hugbúnaðarþróun, bæði hjá stórum félögum og úr nýsköpun. „Áður en hann hóf störf hjá Motus starfaði hann á sjötta ár hjá Marel, en þar áður starfaði hann hjá Arion banka, Meniga og sinnti kennslu í Háskólanum í Reykjavík. Rúnar er stærðfræðingur með mastersgráðu í stjórnun og stefnumótun frá Universitat Pompeu Fabra í Barcelona. Hann er með mikla reynslu af vörustýringu, nýsköpun og stjórnun og starfaði m.a. hjá Símanum og Marel áður en hann gekk til liðs við Motus. Hjá Marel leiddi hann vöruþróunarsvið hér á Íslandi, Danmörku og í Bretlandi sem unnu á breiðum grunni tækni við þróun búnaðar,“ segir í tilkynningunni. Motus er leiðandi fyrirtæki á sviði kröfuþjónustu og innheimtu fyrir fyrirtæki, sveitarfélög, lífeyrissjóði og opinbera aðila. Hjá Motus starfar fjölbreyttur hópur um 100 sérfræðinga á fjölmörgum sviðum um land allt.
Vistaskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Sjá meira