Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. janúar 2025 14:42 Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur hætt rannsókninni. Vísir/Vilhelm Sakamálarannsóknum á skipverjum Hugins VE-55 frá Vestmannaeyjum hefur verið felld niður. Þeir voru til rannsóknar vegna skemmda á vatnsleiðslu og ljósleiðarastreng til Vestmannaeyja. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Lögreglan hefur haft málið til rannsóknar frá því í nóvember 2023, en þá féll akkeri skipsins frá borði með þeim afleiðingum að neysluvatnlögn HS Veitna til Vestmannaeyja skemmdist verulega. Áætlað er að viðgerð muni kosta um einn og hálfan milljarð og geti tekið allt að tvö ár. Skipstjóri, yfirstýrimaður og yfirvélstjóri höfðu fengið réttarstöðu sakborninga við rannsóknina, en hafa hana ekki lengur. Í lok 2023 sagði framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, sem gerir út skipið, að ljóst væri að tveir skipverjanna hefðu vanrækt skyldur sínar í tengslum við atvikið, sem hafi sett neysluvatnskerfi Vestmannaeyinga í uppnám. Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar ákvað á síðasta ári að höfða mál til skaðabóta gegn Vinnslustöðinni vegna málsins. Við það tilefni sagði Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri að tilraunir til samtals við Vinnslustöðina hefðu ekki borið árangur. „Einhver verður að borga, hverjir þá aðrir en bæjarbúar. Þess vegna getum við ekki setið hjá og sent bæjarbúum þennan reikning án þess að láta á þetta reyna,“ sagði Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri vegna málsins í sumar. Forsvarsmenn vinnslustöðvarinnar hafa vísað til til ákvæða siglingalaga sem heimila að takmarka tjónabæturnar við 360 milljónir. Skemmd neysluvatnslögn í Eyjum Sjávarútvegur Vestmannaeyjar Lögreglumál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Hafnar því að hafa verið með glannalegar yfirlýsingar um Grænland Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Lögreglan hefur haft málið til rannsóknar frá því í nóvember 2023, en þá féll akkeri skipsins frá borði með þeim afleiðingum að neysluvatnlögn HS Veitna til Vestmannaeyja skemmdist verulega. Áætlað er að viðgerð muni kosta um einn og hálfan milljarð og geti tekið allt að tvö ár. Skipstjóri, yfirstýrimaður og yfirvélstjóri höfðu fengið réttarstöðu sakborninga við rannsóknina, en hafa hana ekki lengur. Í lok 2023 sagði framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, sem gerir út skipið, að ljóst væri að tveir skipverjanna hefðu vanrækt skyldur sínar í tengslum við atvikið, sem hafi sett neysluvatnskerfi Vestmannaeyinga í uppnám. Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar ákvað á síðasta ári að höfða mál til skaðabóta gegn Vinnslustöðinni vegna málsins. Við það tilefni sagði Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri að tilraunir til samtals við Vinnslustöðina hefðu ekki borið árangur. „Einhver verður að borga, hverjir þá aðrir en bæjarbúar. Þess vegna getum við ekki setið hjá og sent bæjarbúum þennan reikning án þess að láta á þetta reyna,“ sagði Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri vegna málsins í sumar. Forsvarsmenn vinnslustöðvarinnar hafa vísað til til ákvæða siglingalaga sem heimila að takmarka tjónabæturnar við 360 milljónir.
Skemmd neysluvatnslögn í Eyjum Sjávarútvegur Vestmannaeyjar Lögreglumál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Hafnar því að hafa verið með glannalegar yfirlýsingar um Grænland Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira