Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2025 20:03 Wilfried Singo fagnar marki sínu. EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Monaco vann mikilvægan 1-0 sigur á Aston Villa í baráttunni um sæti meðal efstu átta liðanna í Meistaradeild Evrópu. Þá vann Atalanta 5-0 stórsigur á Sturm Graz. Wilfied Singo skoraði það sem reyndist sigurmark Monaco þegar lærisveinar Unai Emery frá Birmingham-borg á Englandi komu í heimsókn. Lokatölur 1-0 og bæði lið nú með 13 stig þegar þau aðeins einn leik eftir áður en hefðbundinni deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu lýkur. Morgan Rogers og félagar í Aston Villa komust lítt áleiðis í kvöld.EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Að henni lokinni fara efstu átta liðin beint í 16-liða úrslit á meðan liðin í 9. til 24. sæti fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum. Eftir leik kvöldsins er Aston Villa í 7. sæti á meðan Monaco er í 9. sæti. Á Gewiss-vellinum í Bergamo var Sturm Graz í heimsókn og var staðan 1-0 Atalanta í vil þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Hinn sjóðheiti framherji Mateo Retegui með markið. Retegui getur ekki hætt að skora.EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA Mark hafði þegar verið dæmt af heimamönnum þegar Mario Pašalić tvöfaldaði forystuna á 58. mínútu. Fimm mínútum síðar hafði Charles De Ketelaere bætt þriðja marki Atalanta við. Ademola Lookman bætti því fjórða við á lokamínútu venjulegs leiktíma og Marco Brescianini skreytti kökuna með fimmta marki heimamanna þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 5-0. Atalanta er í 3. sæti með 14 stig. Charles de Ketelaere fagnar marki sínu.EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Wilfied Singo skoraði það sem reyndist sigurmark Monaco þegar lærisveinar Unai Emery frá Birmingham-borg á Englandi komu í heimsókn. Lokatölur 1-0 og bæði lið nú með 13 stig þegar þau aðeins einn leik eftir áður en hefðbundinni deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu lýkur. Morgan Rogers og félagar í Aston Villa komust lítt áleiðis í kvöld.EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Að henni lokinni fara efstu átta liðin beint í 16-liða úrslit á meðan liðin í 9. til 24. sæti fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum. Eftir leik kvöldsins er Aston Villa í 7. sæti á meðan Monaco er í 9. sæti. Á Gewiss-vellinum í Bergamo var Sturm Graz í heimsókn og var staðan 1-0 Atalanta í vil þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Hinn sjóðheiti framherji Mateo Retegui með markið. Retegui getur ekki hætt að skora.EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA Mark hafði þegar verið dæmt af heimamönnum þegar Mario Pašalić tvöfaldaði forystuna á 58. mínútu. Fimm mínútum síðar hafði Charles De Ketelaere bætt þriðja marki Atalanta við. Ademola Lookman bætti því fjórða við á lokamínútu venjulegs leiktíma og Marco Brescianini skreytti kökuna með fimmta marki heimamanna þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 5-0. Atalanta er í 3. sæti með 14 stig. Charles de Ketelaere fagnar marki sínu.EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira