Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2025 20:03 Wilfried Singo fagnar marki sínu. EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Monaco vann mikilvægan 1-0 sigur á Aston Villa í baráttunni um sæti meðal efstu átta liðanna í Meistaradeild Evrópu. Þá vann Atalanta 5-0 stórsigur á Sturm Graz. Wilfied Singo skoraði það sem reyndist sigurmark Monaco þegar lærisveinar Unai Emery frá Birmingham-borg á Englandi komu í heimsókn. Lokatölur 1-0 og bæði lið nú með 13 stig þegar þau aðeins einn leik eftir áður en hefðbundinni deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu lýkur. Morgan Rogers og félagar í Aston Villa komust lítt áleiðis í kvöld.EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Að henni lokinni fara efstu átta liðin beint í 16-liða úrslit á meðan liðin í 9. til 24. sæti fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum. Eftir leik kvöldsins er Aston Villa í 7. sæti á meðan Monaco er í 9. sæti. Á Gewiss-vellinum í Bergamo var Sturm Graz í heimsókn og var staðan 1-0 Atalanta í vil þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Hinn sjóðheiti framherji Mateo Retegui með markið. Retegui getur ekki hætt að skora.EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA Mark hafði þegar verið dæmt af heimamönnum þegar Mario Pašalić tvöfaldaði forystuna á 58. mínútu. Fimm mínútum síðar hafði Charles De Ketelaere bætt þriðja marki Atalanta við. Ademola Lookman bætti því fjórða við á lokamínútu venjulegs leiktíma og Marco Brescianini skreytti kökuna með fimmta marki heimamanna þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 5-0. Atalanta er í 3. sæti með 14 stig. Charles de Ketelaere fagnar marki sínu.EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Wilfied Singo skoraði það sem reyndist sigurmark Monaco þegar lærisveinar Unai Emery frá Birmingham-borg á Englandi komu í heimsókn. Lokatölur 1-0 og bæði lið nú með 13 stig þegar þau aðeins einn leik eftir áður en hefðbundinni deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu lýkur. Morgan Rogers og félagar í Aston Villa komust lítt áleiðis í kvöld.EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Að henni lokinni fara efstu átta liðin beint í 16-liða úrslit á meðan liðin í 9. til 24. sæti fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum. Eftir leik kvöldsins er Aston Villa í 7. sæti á meðan Monaco er í 9. sæti. Á Gewiss-vellinum í Bergamo var Sturm Graz í heimsókn og var staðan 1-0 Atalanta í vil þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Hinn sjóðheiti framherji Mateo Retegui með markið. Retegui getur ekki hætt að skora.EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA Mark hafði þegar verið dæmt af heimamönnum þegar Mario Pašalić tvöfaldaði forystuna á 58. mínútu. Fimm mínútum síðar hafði Charles De Ketelaere bætt þriðja marki Atalanta við. Ademola Lookman bætti því fjórða við á lokamínútu venjulegs leiktíma og Marco Brescianini skreytti kökuna með fimmta marki heimamanna þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 5-0. Atalanta er í 3. sæti með 14 stig. Charles de Ketelaere fagnar marki sínu.EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira