Atvinnulíf

Verk­efnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mis­munun og á­herslan á jákvæðnina

Rakel Sveinsdóttir skrifar
Í Atvinnulífinu á Vísi rýnum við í verkefni líðandi stundar hverju sinni, miðlum af reynslu okkar, þorum að segja hlutina upphátt, ræðum erfið mál en leggjum áherslu á jákvæðnina.
Í Atvinnulífinu á Vísi rýnum við í verkefni líðandi stundar hverju sinni, miðlum af reynslu okkar, þorum að segja hlutina upphátt, ræðum erfið mál en leggjum áherslu á jákvæðnina. Vísir/RAX, Vilhelm

Þau eru svo sannarlega alls konar verkefnin sem íslenskt atvinnulíf tekst á við á hverju ári. Enda margt sem spilar inn í því hvað þarf til að fyrirtæki og stofnanir nái sem bestum árangri?

Jú, oftar en ekki virðist svarið felast í fólkinu sjálfu og í fyrra byrjuðum við á að heyra um hvað margir vinnustaðir eru farnir að gera, til að stuðla að aukinni vellíðan fólks á vinnustað.

Við heyrðum til að mynda í Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur stofnanda og framkvæmdastjóra Köru Connect. Sem segir í viðtali að kynslóðamunur á vinnumarkaði sé áþreifanlega mikill: Ungt fólk geri allt aðrar kröfur til vinnustaða í dag en áður þekktist.

Að árangur fyrirtækja haldist í hendur við líðan starfsfólks þýðir einfaldlega að vellíðan starfsfólks þarf að vera markmið.

Þó þannig að fyrir mannauðsfólk felur sú staða líka í sér nýjar áskoranir og breytt viðhorf.

Að mörgu er að huga í mannauðsmálunum því áhrifaþættirnir eru svo margir. Til dæmis breytingaskeiðið.

Að ræða málin í hreinskilni skiptir líka máli: Því annars ræður þögli herinn ríkjum....

Atvinnulífið fjallaði um skort á sérfræðingum frá ýmsum sjónarhornum. Til dæmis því að ráða sérfræðinga erlendis frá.

Atvinnulífið fjallar reglulega um stjórnun.

Og þá jafnvel nýja stjórnunarhætti.

Eða nýjar og frakkar nálganir stjórnenda.

Konur eru áberandi sem viðmælendur í Atvinnulífinu. Enda duglegar að miðla af sinni reynslu.

Þó sýna tölur atvinnulífsins að enn hallar á konur þegar kemur að tækifæri til stjórnunarstarfa.

Í sumum geirum hallar reyndar á karla. Til dæmis í mannauðsgeiranum. En mögulega skýrist það af öðru en meiru en því að karlar hafi ekki áhuga á mannauðsmálum...

Og svo virðist sem stelpupabbarnir séu mögulega betur á verði en aðrir.

Mismunun í atvinnulífinu virðist þó ná yfir fleiri hópa en aðeins konur og karla.

Reglulega heyrum við af alls kyns áskorunum sem Íslendingar starfa við erlendis.

Við fengum líka að heyra hvernig jafnréttismálin blasa við ungmennum.

Og lærðum meira um kvára á vinnumarkaði.

Nýsköpun er alltaf fyrirferðarmikil í Atvinnulífinu.

Reglulega rýnir Atvinnulífið líka í áhugaverðar kannanir.

Í Atvinnulífinu þorum við að segja hlutina upphátt ....

Netöryggi er ný ógn sem allir vinnustaðir þurfa að huga að. Litlir sem stórir.

Að sjálfsögðu fjallaði Atvinnulífið líka eitthvað um markaðsmálin.

Sjálfbærnimálin voru áberandi á liðnu ári.

Í Atvinnulífinu er alltaf leitast við að horfa á jákvæðu hliðarnar.

En feimnislaust bent á það sem betur má fara.

Þar á meðal hvernig stéttarfélög og vinnuveitendur mættu mögulega vinna betur saman.


Tengdar fréttir

Á döfinni í fyrra: Vinnan okkar, verkefnin og líðanin

Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“

Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“

„Við erum að þjónusta bæði lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög. En stundum leita einnig einyrkjar til Hoobla, til dæmis sjúkraþjálfarar og tannlæknar, sem þurfa aðstoð frá sérfræðingi vegna breytinga á reglugerðum eða gæðakröfum,“ segir Harpa Magnúsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Hoobla.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×