Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Rakel Sveinsdóttir skrifar 12. janúar 2025 08:01 Í Atvinnulífinu á Vísi rýnum við í verkefni líðandi stundar hverju sinni, miðlum af reynslu okkar, þorum að segja hlutina upphátt, ræðum erfið mál en leggjum áherslu á jákvæðnina. Vísir/RAX, Vilhelm Þau eru svo sannarlega alls konar verkefnin sem íslenskt atvinnulíf tekst á við á hverju ári. Enda margt sem spilar inn í því hvað þarf til að fyrirtæki og stofnanir nái sem bestum árangri? Jú, oftar en ekki virðist svarið felast í fólkinu sjálfu og í fyrra byrjuðum við á að heyra um hvað margir vinnustaðir eru farnir að gera, til að stuðla að aukinni vellíðan fólks á vinnustað. Við heyrðum til að mynda í Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur stofnanda og framkvæmdastjóra Köru Connect. Sem segir í viðtali að kynslóðamunur á vinnumarkaði sé áþreifanlega mikill: Ungt fólk geri allt aðrar kröfur til vinnustaða í dag en áður þekktist. Að árangur fyrirtækja haldist í hendur við líðan starfsfólks þýðir einfaldlega að vellíðan starfsfólks þarf að vera markmið. Þó þannig að fyrir mannauðsfólk felur sú staða líka í sér nýjar áskoranir og breytt viðhorf. Að mörgu er að huga í mannauðsmálunum því áhrifaþættirnir eru svo margir. Til dæmis breytingaskeiðið. Að ræða málin í hreinskilni skiptir líka máli: Því annars ræður þögli herinn ríkjum.... Atvinnulífið fjallaði um skort á sérfræðingum frá ýmsum sjónarhornum. Til dæmis því að ráða sérfræðinga erlendis frá. Atvinnulífið fjallar reglulega um stjórnun. Og þá jafnvel nýja stjórnunarhætti. Eða nýjar og frakkar nálganir stjórnenda. Konur eru áberandi sem viðmælendur í Atvinnulífinu. Enda duglegar að miðla af sinni reynslu. Þó sýna tölur atvinnulífsins að enn hallar á konur þegar kemur að tækifæri til stjórnunarstarfa. Í sumum geirum hallar reyndar á karla. Til dæmis í mannauðsgeiranum. En mögulega skýrist það af öðru en meiru en því að karlar hafi ekki áhuga á mannauðsmálum... Og svo virðist sem stelpupabbarnir séu mögulega betur á verði en aðrir. Mismunun í atvinnulífinu virðist þó ná yfir fleiri hópa en aðeins konur og karla. Reglulega heyrum við af alls kyns áskorunum sem Íslendingar starfa við erlendis. Við fengum líka að heyra hvernig jafnréttismálin blasa við ungmennum. Og lærðum meira um kvára á vinnumarkaði. Nýsköpun er alltaf fyrirferðarmikil í Atvinnulífinu. Reglulega rýnir Atvinnulífið líka í áhugaverðar kannanir. Í Atvinnulífinu þorum við að segja hlutina upphátt .... Netöryggi er ný ógn sem allir vinnustaðir þurfa að huga að. Litlir sem stórir. Að sjálfsögðu fjallaði Atvinnulífið líka eitthvað um markaðsmálin. Sjálfbærnimálin voru áberandi á liðnu ári. Í Atvinnulífinu er alltaf leitast við að horfa á jákvæðu hliðarnar. En feimnislaust bent á það sem betur má fara. Þar á meðal hvernig stéttarfélög og vinnuveitendur mættu mögulega vinna betur saman. Vinnumarkaður Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Sjálfbærni Jafnréttismál Stjórnun Starfsframi Nýsköpun Mannauðsmál Geðheilbrigði Tengdar fréttir Á döfinni í fyrra: Vinnan okkar, verkefnin og líðanin Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ 8. janúar 2023 08:01 Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara „Ég segi oft að ég hafi verið í tuttugu ár hjá fjárfestingabönkum en síðan farið að vinna í raunhagkerfinu,“ segir Hrafn Árnason stofnandi og meðeigandi Skara ráðgjöf. Sumsé: Hrafn er sjálfstætt starfandi ráðgjafi. 9. janúar 2025 07:01 Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ „Við erum að þjónusta bæði lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög. En stundum leita einnig einyrkjar til Hoobla, til dæmis sjúkraþjálfarar og tannlæknar, sem þurfa aðstoð frá sérfræðingi vegna breytinga á reglugerðum eða gæðakröfum,“ segir Harpa Magnúsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Hoobla. 8. janúar 2025 07:02 Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Það eru alls kyns uppljóstranir sem koma í ljós í kaffispjallnu á Vísi á laugardögum. Fastur liður í tilverunni og alltaf jafn skemmtilegt. 28. desember 2024 10:00 Litlu fyrirtækin: Upplifa sjálfbærni sem aukavinnu og vesen Ketill Berg Magnússon, mannauðsstjóri Marel í Norður Evrópu og einn af gestgjöfum Sjálfbærniskóla Opna háskólans, segir sjálfbærni nú þegar farna að hafa mikil áhrif á lítil fyrirtæki. 16. ágúst 2024 07:00 Mest lesið Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Sjá meira
Jú, oftar en ekki virðist svarið felast í fólkinu sjálfu og í fyrra byrjuðum við á að heyra um hvað margir vinnustaðir eru farnir að gera, til að stuðla að aukinni vellíðan fólks á vinnustað. Við heyrðum til að mynda í Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur stofnanda og framkvæmdastjóra Köru Connect. Sem segir í viðtali að kynslóðamunur á vinnumarkaði sé áþreifanlega mikill: Ungt fólk geri allt aðrar kröfur til vinnustaða í dag en áður þekktist. Að árangur fyrirtækja haldist í hendur við líðan starfsfólks þýðir einfaldlega að vellíðan starfsfólks þarf að vera markmið. Þó þannig að fyrir mannauðsfólk felur sú staða líka í sér nýjar áskoranir og breytt viðhorf. Að mörgu er að huga í mannauðsmálunum því áhrifaþættirnir eru svo margir. Til dæmis breytingaskeiðið. Að ræða málin í hreinskilni skiptir líka máli: Því annars ræður þögli herinn ríkjum.... Atvinnulífið fjallaði um skort á sérfræðingum frá ýmsum sjónarhornum. Til dæmis því að ráða sérfræðinga erlendis frá. Atvinnulífið fjallar reglulega um stjórnun. Og þá jafnvel nýja stjórnunarhætti. Eða nýjar og frakkar nálganir stjórnenda. Konur eru áberandi sem viðmælendur í Atvinnulífinu. Enda duglegar að miðla af sinni reynslu. Þó sýna tölur atvinnulífsins að enn hallar á konur þegar kemur að tækifæri til stjórnunarstarfa. Í sumum geirum hallar reyndar á karla. Til dæmis í mannauðsgeiranum. En mögulega skýrist það af öðru en meiru en því að karlar hafi ekki áhuga á mannauðsmálum... Og svo virðist sem stelpupabbarnir séu mögulega betur á verði en aðrir. Mismunun í atvinnulífinu virðist þó ná yfir fleiri hópa en aðeins konur og karla. Reglulega heyrum við af alls kyns áskorunum sem Íslendingar starfa við erlendis. Við fengum líka að heyra hvernig jafnréttismálin blasa við ungmennum. Og lærðum meira um kvára á vinnumarkaði. Nýsköpun er alltaf fyrirferðarmikil í Atvinnulífinu. Reglulega rýnir Atvinnulífið líka í áhugaverðar kannanir. Í Atvinnulífinu þorum við að segja hlutina upphátt .... Netöryggi er ný ógn sem allir vinnustaðir þurfa að huga að. Litlir sem stórir. Að sjálfsögðu fjallaði Atvinnulífið líka eitthvað um markaðsmálin. Sjálfbærnimálin voru áberandi á liðnu ári. Í Atvinnulífinu er alltaf leitast við að horfa á jákvæðu hliðarnar. En feimnislaust bent á það sem betur má fara. Þar á meðal hvernig stéttarfélög og vinnuveitendur mættu mögulega vinna betur saman.
Vinnumarkaður Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Sjálfbærni Jafnréttismál Stjórnun Starfsframi Nýsköpun Mannauðsmál Geðheilbrigði Tengdar fréttir Á döfinni í fyrra: Vinnan okkar, verkefnin og líðanin Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ 8. janúar 2023 08:01 Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara „Ég segi oft að ég hafi verið í tuttugu ár hjá fjárfestingabönkum en síðan farið að vinna í raunhagkerfinu,“ segir Hrafn Árnason stofnandi og meðeigandi Skara ráðgjöf. Sumsé: Hrafn er sjálfstætt starfandi ráðgjafi. 9. janúar 2025 07:01 Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ „Við erum að þjónusta bæði lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög. En stundum leita einnig einyrkjar til Hoobla, til dæmis sjúkraþjálfarar og tannlæknar, sem þurfa aðstoð frá sérfræðingi vegna breytinga á reglugerðum eða gæðakröfum,“ segir Harpa Magnúsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Hoobla. 8. janúar 2025 07:02 Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Það eru alls kyns uppljóstranir sem koma í ljós í kaffispjallnu á Vísi á laugardögum. Fastur liður í tilverunni og alltaf jafn skemmtilegt. 28. desember 2024 10:00 Litlu fyrirtækin: Upplifa sjálfbærni sem aukavinnu og vesen Ketill Berg Magnússon, mannauðsstjóri Marel í Norður Evrópu og einn af gestgjöfum Sjálfbærniskóla Opna háskólans, segir sjálfbærni nú þegar farna að hafa mikil áhrif á lítil fyrirtæki. 16. ágúst 2024 07:00 Mest lesið Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Sjá meira
Á döfinni í fyrra: Vinnan okkar, verkefnin og líðanin Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ 8. janúar 2023 08:01
Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara „Ég segi oft að ég hafi verið í tuttugu ár hjá fjárfestingabönkum en síðan farið að vinna í raunhagkerfinu,“ segir Hrafn Árnason stofnandi og meðeigandi Skara ráðgjöf. Sumsé: Hrafn er sjálfstætt starfandi ráðgjafi. 9. janúar 2025 07:01
Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ „Við erum að þjónusta bæði lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög. En stundum leita einnig einyrkjar til Hoobla, til dæmis sjúkraþjálfarar og tannlæknar, sem þurfa aðstoð frá sérfræðingi vegna breytinga á reglugerðum eða gæðakröfum,“ segir Harpa Magnúsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Hoobla. 8. janúar 2025 07:02
Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Það eru alls kyns uppljóstranir sem koma í ljós í kaffispjallnu á Vísi á laugardögum. Fastur liður í tilverunni og alltaf jafn skemmtilegt. 28. desember 2024 10:00
Litlu fyrirtækin: Upplifa sjálfbærni sem aukavinnu og vesen Ketill Berg Magnússon, mannauðsstjóri Marel í Norður Evrópu og einn af gestgjöfum Sjálfbærniskóla Opna háskólans, segir sjálfbærni nú þegar farna að hafa mikil áhrif á lítil fyrirtæki. 16. ágúst 2024 07:00