Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Kjartan Kjartansson skrifar 8. janúar 2025 15:25 Vatn gýs upp þar sem Landhelgisgæslan sprengdi gamalt tundurdufl sem kom í veiðarfæri togarans Bjargar EA á Akureyri miðvikudaginn 8. janúar 2025. Landhelgisgæslan Tundurdufli sem togari kom með til Akureyrar í gær var grandað í Eyjafirði í hádeginu. Kafarar köfuðu að tundurduflinu til þess að undirbúa eyðingu þess í morgun. Togarinn Björg EA fékk tundurduflið í veiðarfæri sín og kom með það til hafnar á athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í gær. Hluti hafnarsvæðisins var rýmt í varúðarskyni. Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar fór með tundurduflið, sem vó hátt í 150 kíló, og kom því fyrir á því sem er lýst sem öruggu dýpi á hafsbotni í Eyjafirði strax í gær. Ætlunin var að eyða því við birtingu í dag, að því er kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Kafarar á ísilögðum Eyjafirði í morgun.Landhelgisgæslan Björgunarsveitin Súlur veittu Gæslunni liðsinni við undirbúning í morgun. Kafað var að tundurduflinu og það svo sprengt um klukkan eitt í dag. Aðgerðin er sögð hafa gengið vel. Hvetur Landhelgisgæslan áhafnir skipa og báta til þess að hafa samband við stjórnstöð Gæslunnar fái þær torkennilega hluti í veiðarfæri sín. Kafari í sjónum í Eyjafirði í morgun. Landhelgisgæslan Akureyri Hafið Landhelgisgæslan Sjávarútvegur Tengdar fréttir Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sprengjan sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við afhafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í gær reyndist tundurdufl en ekki djúpsjávarsprengja, eins og fyrst var talið. 8. janúar 2025 06:34 Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur ráðist í götulokanir við Hjalteyrargötu og Fiskitanga á Akureyri vegna tilfærslu sprengju sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í dag. 7. janúar 2025 20:17 Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar er á leið til Akureyrar vegna tundurdufls sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í dag. Bryggjusvæðið var rýmt og vinnslu í fiskvinnsluhúsi hætt. 7. janúar 2025 14:24 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Togarinn Björg EA fékk tundurduflið í veiðarfæri sín og kom með það til hafnar á athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í gær. Hluti hafnarsvæðisins var rýmt í varúðarskyni. Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar fór með tundurduflið, sem vó hátt í 150 kíló, og kom því fyrir á því sem er lýst sem öruggu dýpi á hafsbotni í Eyjafirði strax í gær. Ætlunin var að eyða því við birtingu í dag, að því er kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Kafarar á ísilögðum Eyjafirði í morgun.Landhelgisgæslan Björgunarsveitin Súlur veittu Gæslunni liðsinni við undirbúning í morgun. Kafað var að tundurduflinu og það svo sprengt um klukkan eitt í dag. Aðgerðin er sögð hafa gengið vel. Hvetur Landhelgisgæslan áhafnir skipa og báta til þess að hafa samband við stjórnstöð Gæslunnar fái þær torkennilega hluti í veiðarfæri sín. Kafari í sjónum í Eyjafirði í morgun. Landhelgisgæslan
Akureyri Hafið Landhelgisgæslan Sjávarútvegur Tengdar fréttir Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sprengjan sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við afhafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í gær reyndist tundurdufl en ekki djúpsjávarsprengja, eins og fyrst var talið. 8. janúar 2025 06:34 Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur ráðist í götulokanir við Hjalteyrargötu og Fiskitanga á Akureyri vegna tilfærslu sprengju sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í dag. 7. janúar 2025 20:17 Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar er á leið til Akureyrar vegna tundurdufls sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í dag. Bryggjusvæðið var rýmt og vinnslu í fiskvinnsluhúsi hætt. 7. janúar 2025 14:24 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sprengjan sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við afhafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í gær reyndist tundurdufl en ekki djúpsjávarsprengja, eins og fyrst var talið. 8. janúar 2025 06:34
Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur ráðist í götulokanir við Hjalteyrargötu og Fiskitanga á Akureyri vegna tilfærslu sprengju sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í dag. 7. janúar 2025 20:17
Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar er á leið til Akureyrar vegna tundurdufls sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í dag. Bryggjusvæðið var rýmt og vinnslu í fiskvinnsluhúsi hætt. 7. janúar 2025 14:24