Bjóða fólki í kuldaþjálfun Elísabet Inga Sigurðardóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 3. janúar 2025 11:33 Agnieszka og Laura eru fastagestir í Nauthólsvík yfir vetrartímann. Stöð 2 Hópur fólks kemur saman tvisvar í viku á Ylströndinni í Nauthólsvík í þeim tilgangi að reyna að sigrast á kuldanum. Þar fer fram svokölluð kuldaþjálfun þar sem fólk fer á sundfötunum í snjóinn, tekur nokkur dansspor, hrópar, hlær og fer svo að lokum út í ískaldan sjóinn. Agnieszka segir gaman að vera í hópnum og hvetur alla til að taka þátt. Þau byrji á skemmtilegri upphitun sem inniheldur meðal annars hláturjóga og sjá til þess að þau séu jákvæð fyrir því að fara í erfiðar aðstæður og sjóinn sem er mjög kaldur þessa dagana. Hjálpi fólki að takast betur á við lífið Agnieszka segir að tilgangurinn með þessum samkomum í Nauthólsvík sé skýr. „Að bæta heilsu sérstaklega. Að vera saman í svona erfiðu ástandi það líka hjálpar í venjulegu lífi þegar við komum í erfitt ástand eins og stress. Það gerir það betra. Líka ef fólk á erfitt með kulda þá þjálfar það öll kerfin í líkamanum.“ Fréttamaður og myndatökumaður Stöðvar 2 mættu í Nauthólsvík í gærkvöldi og skrásettu hvað fer þar fram á dimmu janúarkvöldi. Hin tíu ára Laura hefur reglulega tekið þátt með hópnum og lætur lágt hitastig ekki stöðva sig. Agnieszka segir að fleiri úr bekknum hennar hafi komið en Laura hafi verið duglegust að mæta aftur og demba sér í kaldan sjóinn, enda ekki fyrir alla. Agnieszka ítrekar að allir séu velkomnir að mæta í kuldaþjálfunina í Nauthólsvík á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 18. Reykjavík Sjósund Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Sjá meira
Agnieszka segir gaman að vera í hópnum og hvetur alla til að taka þátt. Þau byrji á skemmtilegri upphitun sem inniheldur meðal annars hláturjóga og sjá til þess að þau séu jákvæð fyrir því að fara í erfiðar aðstæður og sjóinn sem er mjög kaldur þessa dagana. Hjálpi fólki að takast betur á við lífið Agnieszka segir að tilgangurinn með þessum samkomum í Nauthólsvík sé skýr. „Að bæta heilsu sérstaklega. Að vera saman í svona erfiðu ástandi það líka hjálpar í venjulegu lífi þegar við komum í erfitt ástand eins og stress. Það gerir það betra. Líka ef fólk á erfitt með kulda þá þjálfar það öll kerfin í líkamanum.“ Fréttamaður og myndatökumaður Stöðvar 2 mættu í Nauthólsvík í gærkvöldi og skrásettu hvað fer þar fram á dimmu janúarkvöldi. Hin tíu ára Laura hefur reglulega tekið þátt með hópnum og lætur lágt hitastig ekki stöðva sig. Agnieszka segir að fleiri úr bekknum hennar hafi komið en Laura hafi verið duglegust að mæta aftur og demba sér í kaldan sjóinn, enda ekki fyrir alla. Agnieszka ítrekar að allir séu velkomnir að mæta í kuldaþjálfunina í Nauthólsvík á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 18.
Reykjavík Sjósund Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Sjá meira