Bjóða fólki í kuldaþjálfun Elísabet Inga Sigurðardóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 3. janúar 2025 11:33 Agnieszka og Laura eru fastagestir í Nauthólsvík yfir vetrartímann. Stöð 2 Hópur fólks kemur saman tvisvar í viku á Ylströndinni í Nauthólsvík í þeim tilgangi að reyna að sigrast á kuldanum. Þar fer fram svokölluð kuldaþjálfun þar sem fólk fer á sundfötunum í snjóinn, tekur nokkur dansspor, hrópar, hlær og fer svo að lokum út í ískaldan sjóinn. Agnieszka segir gaman að vera í hópnum og hvetur alla til að taka þátt. Þau byrji á skemmtilegri upphitun sem inniheldur meðal annars hláturjóga og sjá til þess að þau séu jákvæð fyrir því að fara í erfiðar aðstæður og sjóinn sem er mjög kaldur þessa dagana. Hjálpi fólki að takast betur á við lífið Agnieszka segir að tilgangurinn með þessum samkomum í Nauthólsvík sé skýr. „Að bæta heilsu sérstaklega. Að vera saman í svona erfiðu ástandi það líka hjálpar í venjulegu lífi þegar við komum í erfitt ástand eins og stress. Það gerir það betra. Líka ef fólk á erfitt með kulda þá þjálfar það öll kerfin í líkamanum.“ Fréttamaður og myndatökumaður Stöðvar 2 mættu í Nauthólsvík í gærkvöldi og skrásettu hvað fer þar fram á dimmu janúarkvöldi. Hin tíu ára Laura hefur reglulega tekið þátt með hópnum og lætur lágt hitastig ekki stöðva sig. Agnieszka segir að fleiri úr bekknum hennar hafi komið en Laura hafi verið duglegust að mæta aftur og demba sér í kaldan sjóinn, enda ekki fyrir alla. Agnieszka ítrekar að allir séu velkomnir að mæta í kuldaþjálfunina í Nauthólsvík á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 18. Reykjavík Sjósund Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
Agnieszka segir gaman að vera í hópnum og hvetur alla til að taka þátt. Þau byrji á skemmtilegri upphitun sem inniheldur meðal annars hláturjóga og sjá til þess að þau séu jákvæð fyrir því að fara í erfiðar aðstæður og sjóinn sem er mjög kaldur þessa dagana. Hjálpi fólki að takast betur á við lífið Agnieszka segir að tilgangurinn með þessum samkomum í Nauthólsvík sé skýr. „Að bæta heilsu sérstaklega. Að vera saman í svona erfiðu ástandi það líka hjálpar í venjulegu lífi þegar við komum í erfitt ástand eins og stress. Það gerir það betra. Líka ef fólk á erfitt með kulda þá þjálfar það öll kerfin í líkamanum.“ Fréttamaður og myndatökumaður Stöðvar 2 mættu í Nauthólsvík í gærkvöldi og skrásettu hvað fer þar fram á dimmu janúarkvöldi. Hin tíu ára Laura hefur reglulega tekið þátt með hópnum og lætur lágt hitastig ekki stöðva sig. Agnieszka segir að fleiri úr bekknum hennar hafi komið en Laura hafi verið duglegust að mæta aftur og demba sér í kaldan sjóinn, enda ekki fyrir alla. Agnieszka ítrekar að allir séu velkomnir að mæta í kuldaþjálfunina í Nauthólsvík á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 18.
Reykjavík Sjósund Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira