Hersir og Rósa eiga von á barni Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. janúar 2025 17:06 Hersir Aron Ólafsson og Rósa Kristinsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, og Rósa Kristinsdóttir, sérfræðingur í framtaksfjárfestingum hjá Vex, eiga von á sínu fyrsta barni í byrjun júlí. Hersir tilkynnti fréttirnar á Instagram með myndaröð frá Tansaníu þar sem fjölskyldan ver hátíðunum. Á einni myndinni er storkur og segir í færslunni: „Sáum storkinn í dag, sem er viðeigandi þar sem hann kemur til okkar í byrjun júlí 👶 Ógleymanleg jól og áramót í frábærum hóp í Tansaníu“. Þau Hersir og Rósa eru bæði 31 árs gömul og verður þetta þeirra fyrsta barn. Sérfræðingur í fjárfestingum og aðstoðarmaður formannsins Hersir sem er með meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands hefur verið aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar frá 2020 þegar hann fyllti í skarð Svanhildar Hólm sem hætti til að taka við starfi framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands. Hersir starfaði áður sem blaðamaður hjá Morgunblaðinu, síðar á fréttastofu Stöðvar 2 auk þess að vera einn þáttastjórnenda Íslands í dag. Rósa er með meistarapróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Hún starfar sem sérfræðingur í framtaksfjárfestingum hjá sjóðnum. Hún kom þangað 2022 frá Akta sjóðum þar sem hún starfaði sem yfirlögfræðingur, regluvörður og áhættustjóri. Sjá einnig: Dagur í lífi Rósu Áður starfaði Rósa hjá Kviku banka og sem framkvæmdastjóri lánasjóðsins Framtíðarinnar. Rósa er einnig ein stofnenda Fortuna Invest, fræðsluvettvangs um fjárfestingar, og meðhöfundur bókarinnar Fjárfestingar, að því er segir í tilkynningu frá VEX. Barnalán Tímamót Sjálfstæðisflokkurinn Fortuna Invest Tengdar fréttir Rósa ráðin til sjóðastýringarfélagsins VEX Rósa Kristinsdóttir hefur verið ráðin til VEX þar sem hún mun starfa sem sérfræðingur í framtaksfjárfestingum. Rósa kemur til félagsins frá Akta sjóðum þar sem hún starfaði sem yfirlögfræðingur og regluvörður auk þess að hafa sinnt starfi áhættustjóra. 3. nóvember 2022 11:30 Hersir Aron nýr aðstoðarmaður Bjarna Hersir Aron Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Þetta kemur fram á vefsíðu Stjórnarráðsins. 30. nóvember 2020 13:21 Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Hersir tilkynnti fréttirnar á Instagram með myndaröð frá Tansaníu þar sem fjölskyldan ver hátíðunum. Á einni myndinni er storkur og segir í færslunni: „Sáum storkinn í dag, sem er viðeigandi þar sem hann kemur til okkar í byrjun júlí 👶 Ógleymanleg jól og áramót í frábærum hóp í Tansaníu“. Þau Hersir og Rósa eru bæði 31 árs gömul og verður þetta þeirra fyrsta barn. Sérfræðingur í fjárfestingum og aðstoðarmaður formannsins Hersir sem er með meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands hefur verið aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar frá 2020 þegar hann fyllti í skarð Svanhildar Hólm sem hætti til að taka við starfi framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands. Hersir starfaði áður sem blaðamaður hjá Morgunblaðinu, síðar á fréttastofu Stöðvar 2 auk þess að vera einn þáttastjórnenda Íslands í dag. Rósa er með meistarapróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Hún starfar sem sérfræðingur í framtaksfjárfestingum hjá sjóðnum. Hún kom þangað 2022 frá Akta sjóðum þar sem hún starfaði sem yfirlögfræðingur, regluvörður og áhættustjóri. Sjá einnig: Dagur í lífi Rósu Áður starfaði Rósa hjá Kviku banka og sem framkvæmdastjóri lánasjóðsins Framtíðarinnar. Rósa er einnig ein stofnenda Fortuna Invest, fræðsluvettvangs um fjárfestingar, og meðhöfundur bókarinnar Fjárfestingar, að því er segir í tilkynningu frá VEX.
Barnalán Tímamót Sjálfstæðisflokkurinn Fortuna Invest Tengdar fréttir Rósa ráðin til sjóðastýringarfélagsins VEX Rósa Kristinsdóttir hefur verið ráðin til VEX þar sem hún mun starfa sem sérfræðingur í framtaksfjárfestingum. Rósa kemur til félagsins frá Akta sjóðum þar sem hún starfaði sem yfirlögfræðingur og regluvörður auk þess að hafa sinnt starfi áhættustjóra. 3. nóvember 2022 11:30 Hersir Aron nýr aðstoðarmaður Bjarna Hersir Aron Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Þetta kemur fram á vefsíðu Stjórnarráðsins. 30. nóvember 2020 13:21 Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Rósa ráðin til sjóðastýringarfélagsins VEX Rósa Kristinsdóttir hefur verið ráðin til VEX þar sem hún mun starfa sem sérfræðingur í framtaksfjárfestingum. Rósa kemur til félagsins frá Akta sjóðum þar sem hún starfaði sem yfirlögfræðingur og regluvörður auk þess að hafa sinnt starfi áhættustjóra. 3. nóvember 2022 11:30
Hersir Aron nýr aðstoðarmaður Bjarna Hersir Aron Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Þetta kemur fram á vefsíðu Stjórnarráðsins. 30. nóvember 2020 13:21