Rydz ekki enn tapað setti á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2024 16:48 Callan Rydz hefur leikið hvað best á heimsmeistaramótinu í pílukasti. getty/James Fearn Callan Rydz heldur áfram að spila eins og engill á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Í dag tryggði hann sér sæti í sextán manna úrslitum með öruggum sigri á Dimitri Van den Bergh, 0-4. Rydz var með 105,31 í meðaltal í leiknum gegn Van den Bergh. Það er næsthæsta meðaltalið í leik á mótinu. Rydz á raunar hæsta meðaltalið því í 1. umferð var hann með 107,06 í meðaltal í viðureigninni gegn Romeo Grbavac. Rydz hefur ekki enn tapað setti á HM og unnið þrjátíu af 39 leggjum sínum í leikjunum þremur. Í sextán manna úrslitunum mætir Rydz sigurvegaranum úr leik Rickys Evans og Roberts Owen í kvöld. Svíinn Jeffrey de Graaf sýndi að sigur hans á Gary Anderson var engin tilviljun með því að vinna Paolo Nebrida í fyrsta leik dagsins, 4-1. De Graaf mætir Michael van Gerwen í næstu umferð. Þá sigraði Kevin Doets Krzysztof Ratajski í hörkuleik, 3-4. Ratajski vann fyrstu tvö settin, komst svo í 2-3 og fékk tækifæri til að vinna leikinn en þau gengu honum úr greipum. Doets stökk til og stal sigrinum. Í sextán manna úrslitunum mætir Doets Chris Dobey. Pílukast Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Rydz var með 105,31 í meðaltal í leiknum gegn Van den Bergh. Það er næsthæsta meðaltalið í leik á mótinu. Rydz á raunar hæsta meðaltalið því í 1. umferð var hann með 107,06 í meðaltal í viðureigninni gegn Romeo Grbavac. Rydz hefur ekki enn tapað setti á HM og unnið þrjátíu af 39 leggjum sínum í leikjunum þremur. Í sextán manna úrslitunum mætir Rydz sigurvegaranum úr leik Rickys Evans og Roberts Owen í kvöld. Svíinn Jeffrey de Graaf sýndi að sigur hans á Gary Anderson var engin tilviljun með því að vinna Paolo Nebrida í fyrsta leik dagsins, 4-1. De Graaf mætir Michael van Gerwen í næstu umferð. Þá sigraði Kevin Doets Krzysztof Ratajski í hörkuleik, 3-4. Ratajski vann fyrstu tvö settin, komst svo í 2-3 og fékk tækifæri til að vinna leikinn en þau gengu honum úr greipum. Doets stökk til og stal sigrinum. Í sextán manna úrslitunum mætir Doets Chris Dobey.
Pílukast Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira