Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Lovísa Arnardóttir skrifar 27. desember 2024 11:38 Stemningin verður að öllum líkindum svona um áramótin. Þá mun viðra vel til að sprengja flugelda. Vísir/Vilhelm Flugeldasala Landsbjargar hefst á morgun á 100 sölustöðum um land allt. Verð á flugeldum Landsbjargar hefur lítið hækkað á milli ára. Upplýsingafulltrúi segir kökurnar alltaf vinsælar. „Um helmingur sölunnar á sér stað á gamlársdag,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar en hann ræddi flugeldasöluna, fjölda útkalla á árinu, fjáröflun Landsbjargar og stöðuna á björgunarsveitunum um jólin í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Flugeldasalan er og hefur verið okkar mikilvægasta fjáröflun í nær 60 ár,“ segir Jón Þór og að það líti ekki út fyrir að það verði nokkur breyting þar á. Sigurður Þ. Ragnarsson, Siggi Stormur, spáði i morgun góðu flugeldaveðri um áramótin. Það verði kalt, mikil stilla og því gæti fylgt nokkuð svifryk. Hann segir flugeldana hluta af hefð Íslendinga og stemningunni. Jón Þór segir ekki verra ef Íslendingar myndu dreifa kaupunum og koma fyrr en á gamlársdag en spáin sé góð fyrir gamlársdag og því séu þeir ekki stressaðir. Flugeldunum fylgir líka nokkuð rusl.Vísir/Arnar Jón Þór segir verðið áþekkt og í fyrra. Það sé örlítil hækkun en hún sé minni en hann hefði búist við miðað við verðbólgu. Áramót Bítið Neytendur Björgunarsveitir Flugeldar Tengdar fréttir Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Sigurður Þ. Ragnarsson sem betur er þekktur sem Siggi stormur segir veðrið um jólin að mestu hafa gengið eftir. „Þetta var bara skítaveður,“ sagði Sigurður í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir spár benda til þess að veðrið verði fínt um áramót. Það verði stilla á nær öllu landinu en að henni muni fylgja slæm loftgæði þegar fólk byrjar að sprengja flugelda. 27. desember 2024 08:17 Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Anna Rut nýr aðstoðarforstjóri Kviku Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Vara við súkkulaðirúsínum Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Sjá meira
„Um helmingur sölunnar á sér stað á gamlársdag,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar en hann ræddi flugeldasöluna, fjölda útkalla á árinu, fjáröflun Landsbjargar og stöðuna á björgunarsveitunum um jólin í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Flugeldasalan er og hefur verið okkar mikilvægasta fjáröflun í nær 60 ár,“ segir Jón Þór og að það líti ekki út fyrir að það verði nokkur breyting þar á. Sigurður Þ. Ragnarsson, Siggi Stormur, spáði i morgun góðu flugeldaveðri um áramótin. Það verði kalt, mikil stilla og því gæti fylgt nokkuð svifryk. Hann segir flugeldana hluta af hefð Íslendinga og stemningunni. Jón Þór segir ekki verra ef Íslendingar myndu dreifa kaupunum og koma fyrr en á gamlársdag en spáin sé góð fyrir gamlársdag og því séu þeir ekki stressaðir. Flugeldunum fylgir líka nokkuð rusl.Vísir/Arnar Jón Þór segir verðið áþekkt og í fyrra. Það sé örlítil hækkun en hún sé minni en hann hefði búist við miðað við verðbólgu.
Áramót Bítið Neytendur Björgunarsveitir Flugeldar Tengdar fréttir Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Sigurður Þ. Ragnarsson sem betur er þekktur sem Siggi stormur segir veðrið um jólin að mestu hafa gengið eftir. „Þetta var bara skítaveður,“ sagði Sigurður í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir spár benda til þess að veðrið verði fínt um áramót. Það verði stilla á nær öllu landinu en að henni muni fylgja slæm loftgæði þegar fólk byrjar að sprengja flugelda. 27. desember 2024 08:17 Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Anna Rut nýr aðstoðarforstjóri Kviku Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Vara við súkkulaðirúsínum Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Sjá meira
Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Sigurður Þ. Ragnarsson sem betur er þekktur sem Siggi stormur segir veðrið um jólin að mestu hafa gengið eftir. „Þetta var bara skítaveður,“ sagði Sigurður í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir spár benda til þess að veðrið verði fínt um áramót. Það verði stilla á nær öllu landinu en að henni muni fylgja slæm loftgæði þegar fólk byrjar að sprengja flugelda. 27. desember 2024 08:17