Sterkt samband formanna gott veganesti Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. desember 2024 11:40 Þorgerður Katrín segir samband sitt og Kristrúnar og Ingu vera sterkt. Vísir/Vilhelm Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins halda eftir hádegi áfram vinnu við að skrifa stjórnarsáttmála flokkanna. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar segist enn bjartsýn á að það takist að mynda nýja ríkisstjórn fyrir áramótin. Stjórnarmyndunarviðræður Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hófust fyrir hálfum mánuði og hafa formenn flokkanna fundað stíft síðan. Í byrjun vikunnar hófst svo vinna við að skrifa stjórnarsáttmála. Þorgerður Katrín segir vinnuna í fullum gangi. „Við erum að fara að hittast aftur á eftir stelpurnar núna upp úr hádeginu og erum að svona fara yfir eitt og annað með okkar fólki núna og svo hittumst við eftir hádegi og samtölin ganga vel. Þetta bara svona mjakast áfram.“ Þorgerður segir erfitt að segja nákvæmlega til um hversu langan tíma það taki að skrifa stjórnarsáttmálann. Aðspurð segist hún bjartsýn á framhaldið. „Ég er það. Þetta gengur vel og það er auðvitað ekkert allt alveg komið en samtölin eru góð og sambandið á milli okkar þriggja er sterkt og það líka finnst mér mikilvægt nesti inn í það sem fram undan er.“ Þá er hún bjartsýn á að vinnu við nýjan stjórnarsáttmála ljúki fyrir áramótin og ný ríkisstjórn taki við. „Ég er tiltölulega bjartsýn á það að það náist vel fyrir áramót.“ Alþingi Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Viðreisn Flokkur fólksins Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræður Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hófust fyrir hálfum mánuði og hafa formenn flokkanna fundað stíft síðan. Í byrjun vikunnar hófst svo vinna við að skrifa stjórnarsáttmála. Þorgerður Katrín segir vinnuna í fullum gangi. „Við erum að fara að hittast aftur á eftir stelpurnar núna upp úr hádeginu og erum að svona fara yfir eitt og annað með okkar fólki núna og svo hittumst við eftir hádegi og samtölin ganga vel. Þetta bara svona mjakast áfram.“ Þorgerður segir erfitt að segja nákvæmlega til um hversu langan tíma það taki að skrifa stjórnarsáttmálann. Aðspurð segist hún bjartsýn á framhaldið. „Ég er það. Þetta gengur vel og það er auðvitað ekkert allt alveg komið en samtölin eru góð og sambandið á milli okkar þriggja er sterkt og það líka finnst mér mikilvægt nesti inn í það sem fram undan er.“ Þá er hún bjartsýn á að vinnu við nýjan stjórnarsáttmála ljúki fyrir áramótin og ný ríkisstjórn taki við. „Ég er tiltölulega bjartsýn á það að það náist vel fyrir áramót.“
Alþingi Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Viðreisn Flokkur fólksins Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Sjá meira