Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2024 11:22 Henny Reistad er algjör lykilmaður í liði Noregs og fulltrúi liðsins í stjörnuliði EM. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA Það er kannski til marks um þá miklu liðsheild sem Þórir Hergeirsson hefur skapað hjá norska landsliðinu að aðeins einn fulltrúi er úr liðinu í stjörnuliði EM kvenna í handbolta sem kynnt var í dag. Mótinu lýkur með úrslitaleik Noregs og Danmerkur klukkan 17 í dag, en áður mætast Frakkland og Ungverjaland í leik um bronsverðlaunin. Ungverjar, einn af þremur gestgjöfum EM, eiga flesta fulltrúa í stjörnuliðinu eða þrjá. Danir eiga tvo, en Frakkar, Slóvenar, Svartfellingar og Norðmenn einn hver. Fulltrúi Noregs er miðjumaðurinn magnaði Henny Reistad. 🥁Drumroll, please… 𝗧𝗛𝗘 𝗔𝗟𝗟-𝗦𝗧𝗔𝗥 𝗧𝗘𝗔𝗠 𝗜𝗦 𝗛𝗘𝗥𝗘 🌟🤩LW: Emma Friis 🇩🇰LB: Tjaša Stanko 🇸🇮CB: Henny Reistad 🇳🇴RB: Katrin Klujber 🇭🇺RW: Viktória Győri-Lukács 🇭🇺LP: Tatjana Brnovic 🇲🇪GK: Anna Opstrup Kristensen 🇩🇰BD: Pauletta Foppa 🇫🇷YP: Petra Simon 🇭🇺 pic.twitter.com/UZ2QkdAHD0— EHF EURO (@EHFEURO) December 15, 2024 Flestir meðlimir stjörnliðsins eru úr liðunum fjórum sem komust í undanúrslit, en Svartfjallaland og Slóvenía féllu út í milliriðlakeppninni. Ísland var með á mótinu í fyrsta sinn í tólf ár og endaði í 16. sæti. Stjörnulið EM Vinstra horn: Emma Friis, Danmörku Vinstri skytta: Tjaša Stanko, Slóveníu Miðjumaður: Henny Reistad, Noregi Hægri skytta: Katrin Klujber, Ungverjalandi Hægra horn: Viktória Győri-Lukács, Ungverjalandi Línumaður: Tatjana Brnovic, Svartfjallalandi Markvörður: Anna Opstrup Kristensen, Danmörku Varnarmaður: Pauletta Foppa, Frakklandi Ungi leikmaður: Petra Simon, Ungverjalandi EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Mótinu lýkur með úrslitaleik Noregs og Danmerkur klukkan 17 í dag, en áður mætast Frakkland og Ungverjaland í leik um bronsverðlaunin. Ungverjar, einn af þremur gestgjöfum EM, eiga flesta fulltrúa í stjörnuliðinu eða þrjá. Danir eiga tvo, en Frakkar, Slóvenar, Svartfellingar og Norðmenn einn hver. Fulltrúi Noregs er miðjumaðurinn magnaði Henny Reistad. 🥁Drumroll, please… 𝗧𝗛𝗘 𝗔𝗟𝗟-𝗦𝗧𝗔𝗥 𝗧𝗘𝗔𝗠 𝗜𝗦 𝗛𝗘𝗥𝗘 🌟🤩LW: Emma Friis 🇩🇰LB: Tjaša Stanko 🇸🇮CB: Henny Reistad 🇳🇴RB: Katrin Klujber 🇭🇺RW: Viktória Győri-Lukács 🇭🇺LP: Tatjana Brnovic 🇲🇪GK: Anna Opstrup Kristensen 🇩🇰BD: Pauletta Foppa 🇫🇷YP: Petra Simon 🇭🇺 pic.twitter.com/UZ2QkdAHD0— EHF EURO (@EHFEURO) December 15, 2024 Flestir meðlimir stjörnliðsins eru úr liðunum fjórum sem komust í undanúrslit, en Svartfjallaland og Slóvenía féllu út í milliriðlakeppninni. Ísland var með á mótinu í fyrsta sinn í tólf ár og endaði í 16. sæti. Stjörnulið EM Vinstra horn: Emma Friis, Danmörku Vinstri skytta: Tjaša Stanko, Slóveníu Miðjumaður: Henny Reistad, Noregi Hægri skytta: Katrin Klujber, Ungverjalandi Hægra horn: Viktória Győri-Lukács, Ungverjalandi Línumaður: Tatjana Brnovic, Svartfjallalandi Markvörður: Anna Opstrup Kristensen, Danmörku Varnarmaður: Pauletta Foppa, Frakklandi Ungi leikmaður: Petra Simon, Ungverjalandi
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira