Leik lokið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði í Síkinu

Arnar Skúli Atlason skrifar
ÍR-Tindastóll, karfa , bónusdeildin, körfubolti
ÍR-Tindastóll, karfa , bónusdeildin, körfubolti vísir/Anton

Tindastóll tapaði tvisvar fyrir Keflavík með nokkra daga millibili á síðustu dögum en það gekk miklu betur hjá þeim á móti hinu Reykjanesbæjarliðinu í kvöld. 

Tindastóll vann átján stiga sigur á spútnikliði Njarðvíkur sem var skotið niður á jörðina í þessum leik. Stólarnir voru frábærir og sýndu að þetta var ekki þeirra rétta andlit í leikjunum tveimur í Keflavík.

Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira