Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnu­menn stoppuðu Kefl­víkinga

Hjörvar Ólafsson skrifar
Stjörnumaðurinn Orri Gunnarsson sækir að körfu Keflvíkinga en Marek Dolezaj er til varnar.
Stjörnumaðurinn Orri Gunnarsson sækir að körfu Keflvíkinga en Marek Dolezaj er til varnar. Vísir/Anton

Stjörnumenn stöðvuðu sigurgöngu Keflvíkinga með 97-93 sigri í hörkuleik í Garðabænum í kvöld.

Bæði liðin hafa litið mjög vel út síðustu vikurnar og leikurinn í kvöld var frábær skemmtun þar sem Stjörnumenn voru þó skrefinu á undan nær allan leikinn. Keflvíkingar sáu þó til þess að úrslitin réðust ekki fyrr en í lokin. Shaquille Rombley skoraði 29 stig fyrir Stjörnuna og Ægir Þór Steinarsson gaf 15 stoðsendingar.

Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira