UMF Njarðvík

Fréttamynd

Þola þeir ekki gott um­tal? „Helmingur minna leik­manna skilur ekki ís­lensku“

Daníel Guðni Guð­munds­son, þjálfari karla­liðs Kefla­víkur, segir vel geta verið að gott um­tal síðustu vikna hafi stigið ein­hverjum af hans leik­mönnum til höfuðs. Ekkert lið verði meistari á þessum tíma­punkti en Kefla­vík ætlar sér að verða bestir þegar úr­slita­keppnin tekur við. Kefla­vík og Njarðvík mætast í Bónus deildinni í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

KR á toppinn

KR sest við hlið Njarðvíkur á topp Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir sterkan sigur í kvöld, og óvænt tap þeirra síðarnefndu.

Körfubolti
Fréttamynd

Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin

Njarðvík lenti í vandræðum á móti nýliðum Ármanns í Laugardalshöllinni í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld en komst í toppsætið með sigri. Tindastóll vann botnlið deildarinnar á sama tíma.

Körfubolti
Fréttamynd

Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarð­víkur

Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Njarðvíkur og mun spila með liðinu í Lengjudeildinni á næsta tímabili. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem nýráðinn þjálfari liðsins, Davíð Smári Lamude, fær til félagsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“

Eftir farsælan tíma hjá Vestra tekur Davíð Smári við liði Njarðvíkur í Lengju­deildinni í fót­bolta sem var ekki langt frá því að tryggja sig upp í Bestu deildina á nýaf­stöðnu tíma­bili. Hann er óhræddur við að leggja spilin á borðið varðandi mark­mið sitt með liðið á því næsta.

Íslenski boltinn