Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Jón Þór Stefánsson skrifar 11. desember 2024 20:42 Maðurinn bar eldinn að bílum við verkstæði í Kópavogi. Myndin er úr safni. Getty Karlmaður hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir tvö brot sem hann framdi á þessu ári. Fyrra brotið framdi maðurinn í janúar fyrir utan bílaverkstæði við Smiðjuveg í Kópavogi, en þar var honum gefið að sök að hella bensíni og borið eld að bílum. Afleiðingarnar urðu þær að mikið eignatjón varð á bílunum. Seinna brotið framdi maðurinn í apríl. Þar var honum gefið að sök að aka bíl án ökuréttinda og undir áhrifum áfengis um Nýbýlaveg í Kópavogi. Akstrinum lauk með umferðaróhappi á gatnamótum Nýbýlavegar og Dalvegar. Í ákæru segir að maðurinn hafi ekki sinnt skyldum sínum heldur hlaupið af vettvangi. Lögreglan hafi síðan haft afskipti af honum á veitingastað í Engihjalla, en þá hafi hann neitað að hlýða fyrirmælum lögreglu um að nema staðar. Þá hafi hann einnig neitað að gangast undir blóðsýnatöku og þar með neita að hjálpa við rannsókn málsins. Fyrir dómi játaði maðurinn sök og var hann því sakfelldur. Síðasta haust hlaut þessi sami maður tveggja og hálfs árs fangelsisdóm fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot og þjófnað. Líkt og áður segir hlaut maðurinn sex mánaða fangelsisdóm. Þá er honum gert að greiða 618 þúsund í skaðabætur vegna bílaíkveikjunnar, sem og annan kostnað í málinu, sem hleypur á 1,3 milljónum króna. Dómsmál Kópavogur Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Fleiri fréttir Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Sjá meira
Fyrra brotið framdi maðurinn í janúar fyrir utan bílaverkstæði við Smiðjuveg í Kópavogi, en þar var honum gefið að sök að hella bensíni og borið eld að bílum. Afleiðingarnar urðu þær að mikið eignatjón varð á bílunum. Seinna brotið framdi maðurinn í apríl. Þar var honum gefið að sök að aka bíl án ökuréttinda og undir áhrifum áfengis um Nýbýlaveg í Kópavogi. Akstrinum lauk með umferðaróhappi á gatnamótum Nýbýlavegar og Dalvegar. Í ákæru segir að maðurinn hafi ekki sinnt skyldum sínum heldur hlaupið af vettvangi. Lögreglan hafi síðan haft afskipti af honum á veitingastað í Engihjalla, en þá hafi hann neitað að hlýða fyrirmælum lögreglu um að nema staðar. Þá hafi hann einnig neitað að gangast undir blóðsýnatöku og þar með neita að hjálpa við rannsókn málsins. Fyrir dómi játaði maðurinn sök og var hann því sakfelldur. Síðasta haust hlaut þessi sami maður tveggja og hálfs árs fangelsisdóm fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot og þjófnað. Líkt og áður segir hlaut maðurinn sex mánaða fangelsisdóm. Þá er honum gert að greiða 618 þúsund í skaðabætur vegna bílaíkveikjunnar, sem og annan kostnað í málinu, sem hleypur á 1,3 milljónum króna.
Dómsmál Kópavogur Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Fleiri fréttir Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Sjá meira