Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2024 08:00 Skúla Björgvini Sigurðssyni og Rondey Robinson varð vel til vina á 10. áratugnum. stöð 2 sport Fáir bandarískir leikmenn hafa sett jafna sterkan svip á íslenskan körfubolta og Rondey Robinson sem lék með Njarðvík á 10. áratug síðustu aldar. Í öðrum þætti Kanans var góðverk Rondeys rifjað upp. Rondey kom upphaflega til Njarðvíkur sem spilandi þjálfari haustið 1990. Hann hætti entist ekki lengi í þjálfarastarfinu en spilaði með Njarðvík til 1996. Á þeim tíma urðu Njarðvíkingar þrívegis Íslandsmeistarar og einu sinni bikarmeistarar. Skúli Björgvin Sigurðsson er stuðningsmaður Njarðvíkur og kynntist Rondey þegar hann var ungur. „Í sögunni hjá Njarðvík er Rondey mjög ofarlega ef ekki efstur af þeim erlendu leikmönnum sem hafa komið hingað,“ sagði Skúli í öðrum þætti Kanans. „Lífið utan körfuboltans var erfitt því eftir æfingu kom ég heim í íbúðina mína og var þar einn. Það var lítill strákur þarna, Skúli, sem bankaði upp á hjá mér og kynnti sig. Hann hefur verið eins og litli bróðir minn síðan þá. Hann hjálpaði mér að komast í gegnum allt,“ sagði Rondey í Kananum. Klippa: Kaninn - Góðverk Rondeys Robinson Þegar Skúli var unglingur greindist hann með krabbamein. Þá studdi Rondey við bakið á honum. „Ég greindist með krabbamein þegar ég 15-16 ára. Ég vissi að þetta væri að koma, að ég myndi missa hárið. Hann sá strax á mér á mér hvað mér brá, fór strax inn á bað, náði í klippurnar og sagði: Svo þegar ég er búinn að raka þig rakar þú mig,“ sagði Skúli. „Við rökuðum báðir af okkur hárið og ég hef verið sköllóttur síðan þá,“ sagði Rondey hlæjandi. „Fyrir svona ungan mann og fyrir þessa stjörnu að gera þetta fyrir mig; þetta var risastórt,“ rifjaði Skúli upp. Innslagið úr Kananum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild karla UMF Njarðvík Kaninn Tengdar fréttir Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Í öðrum þætti Kanans í kvöld verður fjallað um sprenginguna sem varð á áhuga á körfubolta í upphafi tíunda áratugarins þegar NBA-æðið reið yfir og goðsögnin Michael Jordan varð stærsti íþróttamaður í heimi. 1. desember 2024 15:58 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Kaninn var frumsýndur á Stöð 2 og Stöð 2 Sport um síðustu helgi og í fyrsta þætti var fjallað um komu fyrstu bandarísku leikmannanna í íslenskan körfubolta um miðbik áttunda áratugarins. 27. nóvember 2024 09:00 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Í fyrsta þætti Kanans í kvöld verður í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi sýnt frá því þegar íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru heiðursgestir í þætti Ed Sullivan árið 1964, langvinsælasta skemmtiþætti Bandaríkjanna á þeim tíma. 24. nóvember 2024 09:54 Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Fjölmennt var í forsýningarpartýi heimildaþáttaraðarinnar Kaninn sem fór fram á veitingastaðnum Just Wingin' It á Snorrabraut í gærkvöld. 22. nóvember 2024 20:01 Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Heimildarþáttaröðin Kaninn verður frumsýnd á Stöð 2 og Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Í fyrsta þætti verður fjallað um ævintýraleg upphafsár um miðbik áttunda áratugarins þegar fyrstu Kanarnir hófu að koma hingað til lands til að leika sem atvinnumenn. 22. nóvember 2024 13:02 Sjáðu stikluna fyrir Kanann: „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni“ Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi. 18. október 2024 22:32 Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Rondey kom upphaflega til Njarðvíkur sem spilandi þjálfari haustið 1990. Hann hætti entist ekki lengi í þjálfarastarfinu en spilaði með Njarðvík til 1996. Á þeim tíma urðu Njarðvíkingar þrívegis Íslandsmeistarar og einu sinni bikarmeistarar. Skúli Björgvin Sigurðsson er stuðningsmaður Njarðvíkur og kynntist Rondey þegar hann var ungur. „Í sögunni hjá Njarðvík er Rondey mjög ofarlega ef ekki efstur af þeim erlendu leikmönnum sem hafa komið hingað,“ sagði Skúli í öðrum þætti Kanans. „Lífið utan körfuboltans var erfitt því eftir æfingu kom ég heim í íbúðina mína og var þar einn. Það var lítill strákur þarna, Skúli, sem bankaði upp á hjá mér og kynnti sig. Hann hefur verið eins og litli bróðir minn síðan þá. Hann hjálpaði mér að komast í gegnum allt,“ sagði Rondey í Kananum. Klippa: Kaninn - Góðverk Rondeys Robinson Þegar Skúli var unglingur greindist hann með krabbamein. Þá studdi Rondey við bakið á honum. „Ég greindist með krabbamein þegar ég 15-16 ára. Ég vissi að þetta væri að koma, að ég myndi missa hárið. Hann sá strax á mér á mér hvað mér brá, fór strax inn á bað, náði í klippurnar og sagði: Svo þegar ég er búinn að raka þig rakar þú mig,“ sagði Skúli. „Við rökuðum báðir af okkur hárið og ég hef verið sköllóttur síðan þá,“ sagði Rondey hlæjandi. „Fyrir svona ungan mann og fyrir þessa stjörnu að gera þetta fyrir mig; þetta var risastórt,“ rifjaði Skúli upp. Innslagið úr Kananum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla UMF Njarðvík Kaninn Tengdar fréttir Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Í öðrum þætti Kanans í kvöld verður fjallað um sprenginguna sem varð á áhuga á körfubolta í upphafi tíunda áratugarins þegar NBA-æðið reið yfir og goðsögnin Michael Jordan varð stærsti íþróttamaður í heimi. 1. desember 2024 15:58 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Kaninn var frumsýndur á Stöð 2 og Stöð 2 Sport um síðustu helgi og í fyrsta þætti var fjallað um komu fyrstu bandarísku leikmannanna í íslenskan körfubolta um miðbik áttunda áratugarins. 27. nóvember 2024 09:00 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Í fyrsta þætti Kanans í kvöld verður í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi sýnt frá því þegar íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru heiðursgestir í þætti Ed Sullivan árið 1964, langvinsælasta skemmtiþætti Bandaríkjanna á þeim tíma. 24. nóvember 2024 09:54 Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Fjölmennt var í forsýningarpartýi heimildaþáttaraðarinnar Kaninn sem fór fram á veitingastaðnum Just Wingin' It á Snorrabraut í gærkvöld. 22. nóvember 2024 20:01 Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Heimildarþáttaröðin Kaninn verður frumsýnd á Stöð 2 og Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Í fyrsta þætti verður fjallað um ævintýraleg upphafsár um miðbik áttunda áratugarins þegar fyrstu Kanarnir hófu að koma hingað til lands til að leika sem atvinnumenn. 22. nóvember 2024 13:02 Sjáðu stikluna fyrir Kanann: „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni“ Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi. 18. október 2024 22:32 Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Í öðrum þætti Kanans í kvöld verður fjallað um sprenginguna sem varð á áhuga á körfubolta í upphafi tíunda áratugarins þegar NBA-æðið reið yfir og goðsögnin Michael Jordan varð stærsti íþróttamaður í heimi. 1. desember 2024 15:58
Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Kaninn var frumsýndur á Stöð 2 og Stöð 2 Sport um síðustu helgi og í fyrsta þætti var fjallað um komu fyrstu bandarísku leikmannanna í íslenskan körfubolta um miðbik áttunda áratugarins. 27. nóvember 2024 09:00
Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Í fyrsta þætti Kanans í kvöld verður í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi sýnt frá því þegar íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru heiðursgestir í þætti Ed Sullivan árið 1964, langvinsælasta skemmtiþætti Bandaríkjanna á þeim tíma. 24. nóvember 2024 09:54
Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Fjölmennt var í forsýningarpartýi heimildaþáttaraðarinnar Kaninn sem fór fram á veitingastaðnum Just Wingin' It á Snorrabraut í gærkvöld. 22. nóvember 2024 20:01
Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Heimildarþáttaröðin Kaninn verður frumsýnd á Stöð 2 og Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Í fyrsta þætti verður fjallað um ævintýraleg upphafsár um miðbik áttunda áratugarins þegar fyrstu Kanarnir hófu að koma hingað til lands til að leika sem atvinnumenn. 22. nóvember 2024 13:02
Sjáðu stikluna fyrir Kanann: „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni“ Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi. 18. október 2024 22:32