Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2024 08:00 Skúla Björgvini Sigurðssyni og Rondey Robinson varð vel til vina á 10. áratugnum. stöð 2 sport Fáir bandarískir leikmenn hafa sett jafna sterkan svip á íslenskan körfubolta og Rondey Robinson sem lék með Njarðvík á 10. áratug síðustu aldar. Í öðrum þætti Kanans var góðverk Rondeys rifjað upp. Rondey kom upphaflega til Njarðvíkur sem spilandi þjálfari haustið 1990. Hann hætti entist ekki lengi í þjálfarastarfinu en spilaði með Njarðvík til 1996. Á þeim tíma urðu Njarðvíkingar þrívegis Íslandsmeistarar og einu sinni bikarmeistarar. Skúli Björgvin Sigurðsson er stuðningsmaður Njarðvíkur og kynntist Rondey þegar hann var ungur. „Í sögunni hjá Njarðvík er Rondey mjög ofarlega ef ekki efstur af þeim erlendu leikmönnum sem hafa komið hingað,“ sagði Skúli í öðrum þætti Kanans. „Lífið utan körfuboltans var erfitt því eftir æfingu kom ég heim í íbúðina mína og var þar einn. Það var lítill strákur þarna, Skúli, sem bankaði upp á hjá mér og kynnti sig. Hann hefur verið eins og litli bróðir minn síðan þá. Hann hjálpaði mér að komast í gegnum allt,“ sagði Rondey í Kananum. Klippa: Kaninn - Góðverk Rondeys Robinson Þegar Skúli var unglingur greindist hann með krabbamein. Þá studdi Rondey við bakið á honum. „Ég greindist með krabbamein þegar ég 15-16 ára. Ég vissi að þetta væri að koma, að ég myndi missa hárið. Hann sá strax á mér á mér hvað mér brá, fór strax inn á bað, náði í klippurnar og sagði: Svo þegar ég er búinn að raka þig rakar þú mig,“ sagði Skúli. „Við rökuðum báðir af okkur hárið og ég hef verið sköllóttur síðan þá,“ sagði Rondey hlæjandi. „Fyrir svona ungan mann og fyrir þessa stjörnu að gera þetta fyrir mig; þetta var risastórt,“ rifjaði Skúli upp. Innslagið úr Kananum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild karla UMF Njarðvík Kaninn Tengdar fréttir Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Í öðrum þætti Kanans í kvöld verður fjallað um sprenginguna sem varð á áhuga á körfubolta í upphafi tíunda áratugarins þegar NBA-æðið reið yfir og goðsögnin Michael Jordan varð stærsti íþróttamaður í heimi. 1. desember 2024 15:58 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Kaninn var frumsýndur á Stöð 2 og Stöð 2 Sport um síðustu helgi og í fyrsta þætti var fjallað um komu fyrstu bandarísku leikmannanna í íslenskan körfubolta um miðbik áttunda áratugarins. 27. nóvember 2024 09:00 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Í fyrsta þætti Kanans í kvöld verður í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi sýnt frá því þegar íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru heiðursgestir í þætti Ed Sullivan árið 1964, langvinsælasta skemmtiþætti Bandaríkjanna á þeim tíma. 24. nóvember 2024 09:54 Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Fjölmennt var í forsýningarpartýi heimildaþáttaraðarinnar Kaninn sem fór fram á veitingastaðnum Just Wingin' It á Snorrabraut í gærkvöld. 22. nóvember 2024 20:01 Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Heimildarþáttaröðin Kaninn verður frumsýnd á Stöð 2 og Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Í fyrsta þætti verður fjallað um ævintýraleg upphafsár um miðbik áttunda áratugarins þegar fyrstu Kanarnir hófu að koma hingað til lands til að leika sem atvinnumenn. 22. nóvember 2024 13:02 Sjáðu stikluna fyrir Kanann: „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni“ Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi. 18. október 2024 22:32 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
Rondey kom upphaflega til Njarðvíkur sem spilandi þjálfari haustið 1990. Hann hætti entist ekki lengi í þjálfarastarfinu en spilaði með Njarðvík til 1996. Á þeim tíma urðu Njarðvíkingar þrívegis Íslandsmeistarar og einu sinni bikarmeistarar. Skúli Björgvin Sigurðsson er stuðningsmaður Njarðvíkur og kynntist Rondey þegar hann var ungur. „Í sögunni hjá Njarðvík er Rondey mjög ofarlega ef ekki efstur af þeim erlendu leikmönnum sem hafa komið hingað,“ sagði Skúli í öðrum þætti Kanans. „Lífið utan körfuboltans var erfitt því eftir æfingu kom ég heim í íbúðina mína og var þar einn. Það var lítill strákur þarna, Skúli, sem bankaði upp á hjá mér og kynnti sig. Hann hefur verið eins og litli bróðir minn síðan þá. Hann hjálpaði mér að komast í gegnum allt,“ sagði Rondey í Kananum. Klippa: Kaninn - Góðverk Rondeys Robinson Þegar Skúli var unglingur greindist hann með krabbamein. Þá studdi Rondey við bakið á honum. „Ég greindist með krabbamein þegar ég 15-16 ára. Ég vissi að þetta væri að koma, að ég myndi missa hárið. Hann sá strax á mér á mér hvað mér brá, fór strax inn á bað, náði í klippurnar og sagði: Svo þegar ég er búinn að raka þig rakar þú mig,“ sagði Skúli. „Við rökuðum báðir af okkur hárið og ég hef verið sköllóttur síðan þá,“ sagði Rondey hlæjandi. „Fyrir svona ungan mann og fyrir þessa stjörnu að gera þetta fyrir mig; þetta var risastórt,“ rifjaði Skúli upp. Innslagið úr Kananum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla UMF Njarðvík Kaninn Tengdar fréttir Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Í öðrum þætti Kanans í kvöld verður fjallað um sprenginguna sem varð á áhuga á körfubolta í upphafi tíunda áratugarins þegar NBA-æðið reið yfir og goðsögnin Michael Jordan varð stærsti íþróttamaður í heimi. 1. desember 2024 15:58 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Kaninn var frumsýndur á Stöð 2 og Stöð 2 Sport um síðustu helgi og í fyrsta þætti var fjallað um komu fyrstu bandarísku leikmannanna í íslenskan körfubolta um miðbik áttunda áratugarins. 27. nóvember 2024 09:00 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Í fyrsta þætti Kanans í kvöld verður í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi sýnt frá því þegar íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru heiðursgestir í þætti Ed Sullivan árið 1964, langvinsælasta skemmtiþætti Bandaríkjanna á þeim tíma. 24. nóvember 2024 09:54 Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Fjölmennt var í forsýningarpartýi heimildaþáttaraðarinnar Kaninn sem fór fram á veitingastaðnum Just Wingin' It á Snorrabraut í gærkvöld. 22. nóvember 2024 20:01 Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Heimildarþáttaröðin Kaninn verður frumsýnd á Stöð 2 og Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Í fyrsta þætti verður fjallað um ævintýraleg upphafsár um miðbik áttunda áratugarins þegar fyrstu Kanarnir hófu að koma hingað til lands til að leika sem atvinnumenn. 22. nóvember 2024 13:02 Sjáðu stikluna fyrir Kanann: „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni“ Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi. 18. október 2024 22:32 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Í öðrum þætti Kanans í kvöld verður fjallað um sprenginguna sem varð á áhuga á körfubolta í upphafi tíunda áratugarins þegar NBA-æðið reið yfir og goðsögnin Michael Jordan varð stærsti íþróttamaður í heimi. 1. desember 2024 15:58
Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Kaninn var frumsýndur á Stöð 2 og Stöð 2 Sport um síðustu helgi og í fyrsta þætti var fjallað um komu fyrstu bandarísku leikmannanna í íslenskan körfubolta um miðbik áttunda áratugarins. 27. nóvember 2024 09:00
Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Í fyrsta þætti Kanans í kvöld verður í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi sýnt frá því þegar íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru heiðursgestir í þætti Ed Sullivan árið 1964, langvinsælasta skemmtiþætti Bandaríkjanna á þeim tíma. 24. nóvember 2024 09:54
Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Fjölmennt var í forsýningarpartýi heimildaþáttaraðarinnar Kaninn sem fór fram á veitingastaðnum Just Wingin' It á Snorrabraut í gærkvöld. 22. nóvember 2024 20:01
Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Heimildarþáttaröðin Kaninn verður frumsýnd á Stöð 2 og Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Í fyrsta þætti verður fjallað um ævintýraleg upphafsár um miðbik áttunda áratugarins þegar fyrstu Kanarnir hófu að koma hingað til lands til að leika sem atvinnumenn. 22. nóvember 2024 13:02
Sjáðu stikluna fyrir Kanann: „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni“ Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi. 18. október 2024 22:32