„Gæsahúð allsstaðar“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. desember 2024 17:17 Elísa í leiknum við Hollendinga. Hún spilaði meira gegn Úkraínukonum og hefur sýnt að það er sitthvað í hana spunnið á mótinu hingað til. Getty „Tilfinningin var æðisleg. Þetta var magnað að vera hluti af þessu liði sem afrekaði þetta. Það var gæsahúð allsstaðar. Þetta var frábært,“ segir Elísa Elíasdóttir sem spilaði vel á línu og í vörn í sigri Íslands á Úkraínu á EM kvenna í handbolta í gær. Elísa fékk fleiri mínútur í gær en hún hafði fengið gegn Hollendingum tveimur dögum fyrr. Hún nýtti þær vel og naut sín vel. „Ég skemmti mér konunglega. Það var ótrúlega gaman að fá að spila,“ segir Elísa sem tókst á við stóra og sterka úkraínska leikmenn í gær. Klippa: Naut sín vel gegn nautsterkum Úkraínukonum „Það var ekkert grín. Þær eru rosalegar stórar og líkamlega sterkar en maður reynir að finna leiðir til að leysa það,“ segir Elísa. Elísa fór með á HM fyrir sléttu ári síðan en segist líða betur nú en þá. Mikla framför má sjá á íslenska liðinu. „Þetta er svipað en á sama tíma mjög ósvipað. Það sem ég tek mest úr því er að ég er aðeins rólegri en í fyrra. Það var meira stress, ég var kannski aðeins stressaðri í fyrra, fyrsta mótið og svona. En það er alltaf smá stress,“ segir Elísa. En er það þá þessi reynsla af síðasta móti sem er að skila sér? „Það getur alveg verið. Ég hef ekki beint hugsað út í það. Mér finnst við þéttari en við vorum í fyrra og erum að njóta okkur svo vel að vera hérna saman að spila. Liðsheildin er ótrúlega góð og ég held það skili sér vel inn á völlinn,“ segir Elísa. Fram undan er úrslitaleikur við Þýskaland annað kvöld þar sem allt er undir. Farið verður í milliriðil eða heim. „Við erum tilbúnar í þetta og höfum trú á þessu núna eftir síðasta leik. Ég held að þetta verðir ótrúlega skemmtilegur leikur og spennandi og vona að við getum sýnt alvöru frammistöðu,“ segir Elísa. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Fram undan hjá íslenska liðinu er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um það hvort liðanna fer áfram í milliriðil í Vínarborg. Leikurinn er klukkan 19:30 annað kvöld og verður íslenska liðinu fylgt vel eftir á Vísi fram að leik. EM kvenna í handbolta 2024 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira
Elísa fékk fleiri mínútur í gær en hún hafði fengið gegn Hollendingum tveimur dögum fyrr. Hún nýtti þær vel og naut sín vel. „Ég skemmti mér konunglega. Það var ótrúlega gaman að fá að spila,“ segir Elísa sem tókst á við stóra og sterka úkraínska leikmenn í gær. Klippa: Naut sín vel gegn nautsterkum Úkraínukonum „Það var ekkert grín. Þær eru rosalegar stórar og líkamlega sterkar en maður reynir að finna leiðir til að leysa það,“ segir Elísa. Elísa fór með á HM fyrir sléttu ári síðan en segist líða betur nú en þá. Mikla framför má sjá á íslenska liðinu. „Þetta er svipað en á sama tíma mjög ósvipað. Það sem ég tek mest úr því er að ég er aðeins rólegri en í fyrra. Það var meira stress, ég var kannski aðeins stressaðri í fyrra, fyrsta mótið og svona. En það er alltaf smá stress,“ segir Elísa. En er það þá þessi reynsla af síðasta móti sem er að skila sér? „Það getur alveg verið. Ég hef ekki beint hugsað út í það. Mér finnst við þéttari en við vorum í fyrra og erum að njóta okkur svo vel að vera hérna saman að spila. Liðsheildin er ótrúlega góð og ég held það skili sér vel inn á völlinn,“ segir Elísa. Fram undan er úrslitaleikur við Þýskaland annað kvöld þar sem allt er undir. Farið verður í milliriðil eða heim. „Við erum tilbúnar í þetta og höfum trú á þessu núna eftir síðasta leik. Ég held að þetta verðir ótrúlega skemmtilegur leikur og spennandi og vona að við getum sýnt alvöru frammistöðu,“ segir Elísa. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Fram undan hjá íslenska liðinu er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um það hvort liðanna fer áfram í milliriðil í Vínarborg. Leikurinn er klukkan 19:30 annað kvöld og verður íslenska liðinu fylgt vel eftir á Vísi fram að leik.
EM kvenna í handbolta 2024 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira