Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. desember 2024 11:07 Áslaug var sátt með kindina. Instagram Sjálfstæðiskonan og ráðherrann Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fagnaði 34 ára afmæli sínu á kosningadag með flokksfélögum sínum og stuðningsmönnum í Sjálfstæðissalnum sem áður var Nasa. Hún fékk einstaka afmælisgjöf frá góðum vinum sem vísaði í ummæli sem Össur Skarphéðinsson lét falla snemma í kosningabaráttunni. Gjöfin var svokölluð bardagakind en er þó í raun loðinn brosandi og vingjarnlegur kindabangsi. Á Facebook skrifar Áslaug: „Takk fyrir allar fallegu afmæliskveðjurnar kæru vinir. Afmælisdagurinn var samt algjört aukaatriði enda skipti mestu að ná árangri í kosningunum. Í upphafi kosningabaráttunnar kallaði húmoristinn og jafnaðarmaðurinn Össur Skarphéðinsson mig „bardagakind“ í viðtali á Sprengisandi - við Össur kynntumst fyrir um 10 árum þegar ég var komin stutt yfir tvítugt og fékk að mæta honum annan hvern sunnudag í sjónvarpinu í þættinum Mín skoðun á Stöð 2. Það var dýrmæt reynsla. Vinum mínum fannst lýsing Össurar svo elegant að í gær fékk ég kind í afmælisgjöf. Það voru þær stöllur og vinkonur mínar Ólöf og Kristín í hlaðvarpinu í Komið gott sem fundu þennan grip og gáfu mér á afmælisdaginn - ég hlýt að þakka bara fyrir mig.“ Áslaug var að sjálfsögðu klædd í flokkslitinn bláa eins og svo oft áður og rokkaði dökkbláan kjól með hvítum röndum. Sambærilegan kjól má finna hjá danska tískuhúsinu Baum und Pferdgarten og kostar hann um 35 þúsund krónur. Áslaug klæddist bláum kjól með hvítum röndum sambærilegum þessum frá danska tískuhúsinu Baum und Pferdgarten.Baum und Pferdgarten Flokksfélagarnir Áslaug og Jón Pétur Zimsen klæddust bæði bláu á laugardag.Instagram Alþingiskosningar 2024 Tíska og hönnun Tímamót Sauðfé Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Gjöfin var svokölluð bardagakind en er þó í raun loðinn brosandi og vingjarnlegur kindabangsi. Á Facebook skrifar Áslaug: „Takk fyrir allar fallegu afmæliskveðjurnar kæru vinir. Afmælisdagurinn var samt algjört aukaatriði enda skipti mestu að ná árangri í kosningunum. Í upphafi kosningabaráttunnar kallaði húmoristinn og jafnaðarmaðurinn Össur Skarphéðinsson mig „bardagakind“ í viðtali á Sprengisandi - við Össur kynntumst fyrir um 10 árum þegar ég var komin stutt yfir tvítugt og fékk að mæta honum annan hvern sunnudag í sjónvarpinu í þættinum Mín skoðun á Stöð 2. Það var dýrmæt reynsla. Vinum mínum fannst lýsing Össurar svo elegant að í gær fékk ég kind í afmælisgjöf. Það voru þær stöllur og vinkonur mínar Ólöf og Kristín í hlaðvarpinu í Komið gott sem fundu þennan grip og gáfu mér á afmælisdaginn - ég hlýt að þakka bara fyrir mig.“ Áslaug var að sjálfsögðu klædd í flokkslitinn bláa eins og svo oft áður og rokkaði dökkbláan kjól með hvítum röndum. Sambærilegan kjól má finna hjá danska tískuhúsinu Baum und Pferdgarten og kostar hann um 35 þúsund krónur. Áslaug klæddist bláum kjól með hvítum röndum sambærilegum þessum frá danska tískuhúsinu Baum und Pferdgarten.Baum und Pferdgarten Flokksfélagarnir Áslaug og Jón Pétur Zimsen klæddust bæði bláu á laugardag.Instagram
Alþingiskosningar 2024 Tíska og hönnun Tímamót Sauðfé Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira