„Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. desember 2024 22:17 Arnar Pétursson var ánægður með stelpurnar okkar í kvöld. Christina Pahnke - sampics/Getty Images „Þetta er bara geggjað og frábært að hafa allt þetta fólk með okkur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson eftir að hafa fagnað fyrsta stórmótasigri íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hann segir mikið hafa verið undir og var ánægður að sjá stelpurnar klára verkefnið vel. „Vorum frábærar í fyrri hálfleik. Vorum að spila mjög góðan leik, lentum í smá brasi sjö á sex en leystum það. Svo í seinni hálfleik var alveg hægt að sjá á okkur að það væri mikið undir. Allar meðvitaðar um að við værum að spila upp á fyrsta sigurinn. En ég var ánægður með hvernig við lokuðum þessu. Allir með og allir með sitt hlutverk, frábært að sjá stelpurnar sigla þessu heim, þær eiga það svo sannarlega skilið,“ sagði hann svo um leikinn sjálfan, sem Ísland vann 27-24 gegn Úkraínu. Framundan hjá liðinu er svo hreinn úrslitaleikur um sæti í milliriðli, gegn Þýskalandi á þriðjudag. „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki. Við höfum áður farið í úrslitaleiki sem að við fengum helling út úr. Þetta allt saman eflir okkur og hjálpar okkur að taka skref fram á við. Við ætlum að gera það líka í leiknum á þriðjudaginn,“ sagði Arnar að lokum. Klippa: Arnar Pétursson eftir fyrsta stórmótasigur Íslands Viðtalið við Arnar, sem Valur Páll Eiríksson tók, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Ísland spilar gegn Þýskalandi á þriðjudag klukkan hálf átta og leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira
„Vorum frábærar í fyrri hálfleik. Vorum að spila mjög góðan leik, lentum í smá brasi sjö á sex en leystum það. Svo í seinni hálfleik var alveg hægt að sjá á okkur að það væri mikið undir. Allar meðvitaðar um að við værum að spila upp á fyrsta sigurinn. En ég var ánægður með hvernig við lokuðum þessu. Allir með og allir með sitt hlutverk, frábært að sjá stelpurnar sigla þessu heim, þær eiga það svo sannarlega skilið,“ sagði hann svo um leikinn sjálfan, sem Ísland vann 27-24 gegn Úkraínu. Framundan hjá liðinu er svo hreinn úrslitaleikur um sæti í milliriðli, gegn Þýskalandi á þriðjudag. „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki. Við höfum áður farið í úrslitaleiki sem að við fengum helling út úr. Þetta allt saman eflir okkur og hjálpar okkur að taka skref fram á við. Við ætlum að gera það líka í leiknum á þriðjudaginn,“ sagði Arnar að lokum. Klippa: Arnar Pétursson eftir fyrsta stórmótasigur Íslands Viðtalið við Arnar, sem Valur Páll Eiríksson tók, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Ísland spilar gegn Þýskalandi á þriðjudag klukkan hálf átta og leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira