Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 14:02 Bayanda Walaza, Shaun Maswanganyi, Bradley Nkoana og Akani Simbine fagna saman silfurverðlaunum suður-afríska boðshlaupslandsliðsins á ÓL í París. Getty/Mustafa Yalcin Ólympíuleikarnir hafa aldrei farið fram í Afríku en það gæti breyst verði draumur Suður-Afríkumanna að veruleika. Suður-Afríka varð fyrsta Afríkuþjóðin til að halda heimsmeistaramótið í fótbolta árið 2010 og nú vilja Suður-Afríkumenn halda Sumarólympíuleikana fyrstir Afríkuþjóða árið 2036. Næstu Ólympíuleikar fara fram í Los Angeles 2028 og í Brisbane í Ástralíu 2032. Alþjóða Ólympíunefndin staðfesti í vikunni að viðræður hafi farið fram milli fulltrúa hennar og fulltrúa íþróttayfirvalda í Suður-Afríku. Þar fengu Suður-Afríkumenn að vita hvað þarf til svo þeir geti sótt um en samkeppnin verður örugglega hörð og miklu þarf að kosta til með slíku framboði. Alþjóða Ólympíunefndin sagði líka í tilkynningu sinni að það séu meira en tíu þjóðir áhugasamar um að fá að halda sumarólympíuleikana eftir tólf ár. Það hefur verið fjallað um möguleg framboð frá Indónesíu, Istanbul í Tyrklandi, Santiago í Síle en einnig er orðrómur um að Egyptar, Suður-Kóreumenn, Kanadamenn, Katarar, Sádi-Arabar, Ungverjar, Ítalir og jafnvel Danir vilji halda leikana. South Africa is now officially an Interested Party in the possibility of hosting the 2036 Olympic Games.https://t.co/a5iq72byOo— BusinessTech (@BusinessTechSA) November 28, 2024 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Sjá meira
Suður-Afríka varð fyrsta Afríkuþjóðin til að halda heimsmeistaramótið í fótbolta árið 2010 og nú vilja Suður-Afríkumenn halda Sumarólympíuleikana fyrstir Afríkuþjóða árið 2036. Næstu Ólympíuleikar fara fram í Los Angeles 2028 og í Brisbane í Ástralíu 2032. Alþjóða Ólympíunefndin staðfesti í vikunni að viðræður hafi farið fram milli fulltrúa hennar og fulltrúa íþróttayfirvalda í Suður-Afríku. Þar fengu Suður-Afríkumenn að vita hvað þarf til svo þeir geti sótt um en samkeppnin verður örugglega hörð og miklu þarf að kosta til með slíku framboði. Alþjóða Ólympíunefndin sagði líka í tilkynningu sinni að það séu meira en tíu þjóðir áhugasamar um að fá að halda sumarólympíuleikana eftir tólf ár. Það hefur verið fjallað um möguleg framboð frá Indónesíu, Istanbul í Tyrklandi, Santiago í Síle en einnig er orðrómur um að Egyptar, Suður-Kóreumenn, Kanadamenn, Katarar, Sádi-Arabar, Ungverjar, Ítalir og jafnvel Danir vilji halda leikana. South Africa is now officially an Interested Party in the possibility of hosting the 2036 Olympic Games.https://t.co/a5iq72byOo— BusinessTech (@BusinessTechSA) November 28, 2024
Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Sjá meira