Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Stefán Árni Pálsson skrifar 27. nóvember 2024 20:00 Inga Sæland ætlar sér stóra hluti í kosningunum. Sindri Sindrason skellti sér í morgunkaffi til Ingu Sælands formanni Flokks Fólksins í vikunni. Hún segist vita nákvæmlega hvað þurfi að gera á Alþingi og vill einfaldlega ráðherrastól. En treystir Inga sér í þær aðgerðir sem hún vill ráðast í? „Að sjálfsögðu treysti ég mér. Vorum við ekki að enda við að tala um að ég hafi fæðst tilbúin?,“ segir Inga og heldur áfram. „Að vera hagsýnn og geta forgangsraðað okkar sameiginlegu sjóðum fyrir þá sem eiga þá hlýtur að vera markmið sem er fallegt að stefna á. Þar erum við í Flokki fólksins. Þú veist að við viljum útrýma fátækt, þess vegna varð Flokkur fólksins til, og án þess að skattleggja það.“ Hún segist horfa til fjármálaráðuneytisins. „Það ráðuneyti skilar mestu fyrir fólkið sem ég er að berjast fyrir. Ég held að þar gæti ég gert mesta gagnið.“ En þegar Inga slakar á þá setur hún á hljóðbók á Storytel. „Ég var að enda við að hlusta á einhverja vampírusögu sem hélt mér vakandi og gerði mig svolítið hrædda að vísu. En ég meina að ég gleymdi öllu hinu á meðan.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Klippa: Ísland í dag - Morgunkaffi til Ingu Sælands Alþingiskosningar 2024 Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Flokkur fólksins Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
En treystir Inga sér í þær aðgerðir sem hún vill ráðast í? „Að sjálfsögðu treysti ég mér. Vorum við ekki að enda við að tala um að ég hafi fæðst tilbúin?,“ segir Inga og heldur áfram. „Að vera hagsýnn og geta forgangsraðað okkar sameiginlegu sjóðum fyrir þá sem eiga þá hlýtur að vera markmið sem er fallegt að stefna á. Þar erum við í Flokki fólksins. Þú veist að við viljum útrýma fátækt, þess vegna varð Flokkur fólksins til, og án þess að skattleggja það.“ Hún segist horfa til fjármálaráðuneytisins. „Það ráðuneyti skilar mestu fyrir fólkið sem ég er að berjast fyrir. Ég held að þar gæti ég gert mesta gagnið.“ En þegar Inga slakar á þá setur hún á hljóðbók á Storytel. „Ég var að enda við að hlusta á einhverja vampírusögu sem hélt mér vakandi og gerði mig svolítið hrædda að vísu. En ég meina að ég gleymdi öllu hinu á meðan.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Klippa: Ísland í dag - Morgunkaffi til Ingu Sælands
Alþingiskosningar 2024 Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Flokkur fólksins Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira