Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. nóvember 2024 17:52 Karl Viggó Vigfússon og Jón Gunnar Geirdal eigendur staðarins. aðsend Pítsastaðnum Blackbox í Borgartúni hefur verið lokað. Ekki hefur náðst í forsvarsmenn staðarins en viðskiptavinir sem áttu staðinn bókaðan komu að læstum dyrum um helgina. Mbl.is greindi fyrst frá. Blackbox er í eigu félaga Karls Viggós Vigfússonar og Jóns Gunnars Geirdal Ægissonar. Fréttastofa hefur ekki náð tali af eigendum í dag, en haft er eftir forsvarsmönnum að ekki liggi fyrir hvort lokunin sé tímbabundin eða varanleg. Þá segir í frétt mbl.is að reksturinn stefni í þrot, félagið hafi tapað ríflega 17 milljónum á síðasta ári. Ljóst er að lokunin var fyrirvaralaus. Birna Dröfn Jónsdóttir fyrrverandi blaðamaður Fréttablaðsins segir frá því í Facebook-færslu að hún hafi verið búin að panta sal Blackbox með góðum fyrirvara þegar hún kom að luktum dyrum á föstudag. „Ég mætti og skoðaði salinn á mánudeginum, við ræddum hvenær ég mætti koma og skreyta, hvernig fyrirkomulagið á veislunni væri o.s.frv. Þegar ég svo mætti á tilætluðum tíma, eftir hádegi á föstudaginn, klifjuð skreytingum, kareoke-græju, gasblöðrum, photobooth og ég veit ekki hverju og hverju var allt læst og enginn inni,“ skrifar Birna Dröfn. Hún hafi hringt um allt og sent pósta en engin svör fengið. „Um 14:30 náði ég loksins í mann sem tengist þessum stað, hann sagði mér að staðnum hefði verið lokað deginum áður og að ég þyrfti bara að finna annan stað...ekki einu sinni sorry...Þarna var ég því með engan stað til að halda veilsuna sem átti að byrja um fjórum tímum síðar, engan mat fyrir gestina 40 sem ég átti von á og enga drykki...þetta reddaðist auðvitað allt á endanum og úr varð sjúklega skemmtilegt jólapartý....en hefði drepið einhvern þarna á BlackBox Pizzeria að láta mig vita? Ekkert eðlilega léleg vinnubrögð að mínu mati,“ segir Birna Dröfn. Eins og áður segir hefur ekki enn náðst í eigendur staðarins. Veitingastaðir Gjaldþrot Reykjavík Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
Mbl.is greindi fyrst frá. Blackbox er í eigu félaga Karls Viggós Vigfússonar og Jóns Gunnars Geirdal Ægissonar. Fréttastofa hefur ekki náð tali af eigendum í dag, en haft er eftir forsvarsmönnum að ekki liggi fyrir hvort lokunin sé tímbabundin eða varanleg. Þá segir í frétt mbl.is að reksturinn stefni í þrot, félagið hafi tapað ríflega 17 milljónum á síðasta ári. Ljóst er að lokunin var fyrirvaralaus. Birna Dröfn Jónsdóttir fyrrverandi blaðamaður Fréttablaðsins segir frá því í Facebook-færslu að hún hafi verið búin að panta sal Blackbox með góðum fyrirvara þegar hún kom að luktum dyrum á föstudag. „Ég mætti og skoðaði salinn á mánudeginum, við ræddum hvenær ég mætti koma og skreyta, hvernig fyrirkomulagið á veislunni væri o.s.frv. Þegar ég svo mætti á tilætluðum tíma, eftir hádegi á föstudaginn, klifjuð skreytingum, kareoke-græju, gasblöðrum, photobooth og ég veit ekki hverju og hverju var allt læst og enginn inni,“ skrifar Birna Dröfn. Hún hafi hringt um allt og sent pósta en engin svör fengið. „Um 14:30 náði ég loksins í mann sem tengist þessum stað, hann sagði mér að staðnum hefði verið lokað deginum áður og að ég þyrfti bara að finna annan stað...ekki einu sinni sorry...Þarna var ég því með engan stað til að halda veilsuna sem átti að byrja um fjórum tímum síðar, engan mat fyrir gestina 40 sem ég átti von á og enga drykki...þetta reddaðist auðvitað allt á endanum og úr varð sjúklega skemmtilegt jólapartý....en hefði drepið einhvern þarna á BlackBox Pizzeria að láta mig vita? Ekkert eðlilega léleg vinnubrögð að mínu mati,“ segir Birna Dröfn. Eins og áður segir hefur ekki enn náðst í eigendur staðarins.
Veitingastaðir Gjaldþrot Reykjavík Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira