Að drepa eða drepast!? og þar fór það Bakir Anwar Nassar skrifar 25. nóvember 2024 11:53 Atvinnuleysið hækkaði um 108% á milli mánaða á tímabilinu ágúst til september. Peningamagnið í umferð hækkaði um 1% innan sama tímabils. Ástandið í samfélaginu er eins og kanínur á krossgötum; ríkisstjórnin kvaddi; sum sveitarfélög eru við það að rofna og önnur sameinast í tilraun til að ná einhverja hamingju, svona á meðan haldið er í vonina um bjartari framtíð og frekari íbúafjölgun... hins vegar eru opinber störf eins og rennibraut fyrir nokkra... en svo þegar lítið vatn rennur til sjávar að þá eru það biðlaun til fjölda mánaða sem taka við. Allur svona ofsa riddaraskapur og heimska gerir lífið að himnaríki fyrir þá sem eru nú þegar komnir með lykla að heimaríkinu — eða miða í rennibrautina. Staðreyndin er sú að verðbólgan er afleiðing peningastefnu ríkisstjórnarinnar og hversu oft hún virkir rafrænan prentarann sinn sem virðist vera geymdur rétt fyrir utan Kalkofnsvegi 1, svona til að getað vökvað rennibrautinni með kókosvatni og lakkrískurli. Verðbólga myndast ei út frá væntingum hinum og þessum fáfræðingum, spámennsku stórnendum né ráðherrum hér og þar. Höfum það á hreinu. Á endanum getur þú hugsað um ríkisstjórnina sem fyrirtæki, segjum ehf. fyrirtæki sem reynir að að skila hagnaði árlega... en þegar það mistekst nokkur tímabil í röð að þá taka endalokin við. Fyrirtæki eru aldrei að fara vaxa í sinni stefnu þegar að andlitið þeirra er óþekkjanlegt erlendis (ISK). Ég persónulega veit það að þegar það talað er um að fleyga krónunni út - að þá er það Evran sem að flest allir hugsa um... en ég er ekki þar! Talandi nú ekki um þau fyrirtæki hérlendis sem eru í kringum 300, sem fá að gera upp í erlendum gjaldmiðli... Peninganefndin þar á ferð hefur gjaldfellt € og þar með 400M manns sömuleiðis undanfarin ár. Tölum nú ekki um þegar € féll niður fyrir $ fyrir 2 árum síðan. Evran, $, DKK, NOK eða hvað sem þessi pappírs gjaldmiðlar heita eru ekki lausn íslenska samfélagsins... heldur er það agi, skynsemi og þekking viðkomandi framtíðar fjármálaráðherrar sem færir okkur næsta skrefið enn nær. Hins vegar, þarf viðkomandi að skilja leikinn vel þegar fyrirtækið (ríkissjóðurinn) byrjar að skila afgangi og færa það sem allra fyrst í grjótharðan pening sem ómögulegt er að þynna. Höfundur skipar 12. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Mest lesið „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson Skoðun Skoðun Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson skrifar Skoðun Stafrænt netöryggisbelti Hrannar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Free tuition Colin Fisher skrifar Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick skrifar Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson skrifar Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun 7 símtöl í röð - en ekkert fer í gegn Gró Einarsdóttir skrifar Skoðun Áttaviti í öldrunarþjónustu Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Í skjóli hvíta bjargvættarins Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Að gjamma á stóra grábjörninn getur haft afleiðingar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Lokun Leo Seafood - Afleiðing tvöföldunar veiðigjalda Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Allir geta hjálpað einhverjum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi Noorina Khalikyar skrifar Skoðun Vægið eftir sem áður dropi í hafið Hjörtur J Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Sjá meira
Atvinnuleysið hækkaði um 108% á milli mánaða á tímabilinu ágúst til september. Peningamagnið í umferð hækkaði um 1% innan sama tímabils. Ástandið í samfélaginu er eins og kanínur á krossgötum; ríkisstjórnin kvaddi; sum sveitarfélög eru við það að rofna og önnur sameinast í tilraun til að ná einhverja hamingju, svona á meðan haldið er í vonina um bjartari framtíð og frekari íbúafjölgun... hins vegar eru opinber störf eins og rennibraut fyrir nokkra... en svo þegar lítið vatn rennur til sjávar að þá eru það biðlaun til fjölda mánaða sem taka við. Allur svona ofsa riddaraskapur og heimska gerir lífið að himnaríki fyrir þá sem eru nú þegar komnir með lykla að heimaríkinu — eða miða í rennibrautina. Staðreyndin er sú að verðbólgan er afleiðing peningastefnu ríkisstjórnarinnar og hversu oft hún virkir rafrænan prentarann sinn sem virðist vera geymdur rétt fyrir utan Kalkofnsvegi 1, svona til að getað vökvað rennibrautinni með kókosvatni og lakkrískurli. Verðbólga myndast ei út frá væntingum hinum og þessum fáfræðingum, spámennsku stórnendum né ráðherrum hér og þar. Höfum það á hreinu. Á endanum getur þú hugsað um ríkisstjórnina sem fyrirtæki, segjum ehf. fyrirtæki sem reynir að að skila hagnaði árlega... en þegar það mistekst nokkur tímabil í röð að þá taka endalokin við. Fyrirtæki eru aldrei að fara vaxa í sinni stefnu þegar að andlitið þeirra er óþekkjanlegt erlendis (ISK). Ég persónulega veit það að þegar það talað er um að fleyga krónunni út - að þá er það Evran sem að flest allir hugsa um... en ég er ekki þar! Talandi nú ekki um þau fyrirtæki hérlendis sem eru í kringum 300, sem fá að gera upp í erlendum gjaldmiðli... Peninganefndin þar á ferð hefur gjaldfellt € og þar með 400M manns sömuleiðis undanfarin ár. Tölum nú ekki um þegar € féll niður fyrir $ fyrir 2 árum síðan. Evran, $, DKK, NOK eða hvað sem þessi pappírs gjaldmiðlar heita eru ekki lausn íslenska samfélagsins... heldur er það agi, skynsemi og þekking viðkomandi framtíðar fjármálaráðherrar sem færir okkur næsta skrefið enn nær. Hins vegar, þarf viðkomandi að skilja leikinn vel þegar fyrirtækið (ríkissjóðurinn) byrjar að skila afgangi og færa það sem allra fyrst í grjótharðan pening sem ómögulegt er að þynna. Höfundur skipar 12. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun
Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun
Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun